Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 17

Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 17
15 j landinu, að gera þarf á henni breytingar, sníða af verstu ágallana og þaö, sem auðséð er við framkvæmd- ir, að ekki getur staðist. Það má nefna lög um ríldsframfærslu sjúkra manna og örkumla, sem sett var á síðasta [úngi. Þá voru og sett lög um eftirlit með verksmiðjum og vélum. Það eru eldri lögin aukin og endurbætt og látin ná til ýmis konar starfsemi, sem ekki var áður talin með. Ný lög voru samin um skooun skipa, til þess að auka öryggi sjófarenda. Lög um eftirlit með matvælum. Eru þau þegar komin til framkvétinda og ráðinn sér- stakur maður til þess að hafa það starf með höndum, og mun verða svo þar til atvinnudeild Háskólans er komin upp og tekin til starfa. Þá eru lög urn meðferð og söiu skotvopna. Mega engir hafa vopn undir höndum, nema að fengnu leyfi til þess. Lög voru samin urn efíirlit með útlendingum, sem nauðsynleg eru vegna atvinnu landsmanria og í sam- ræmi við það, sem raunar allar þjöðir gera nú, að kefta sem mest atvinnu erlendra manna, en tryggja landsins bömum sem bezt þá atvinnu, sem til íellur. Þá hefir með lögum verið sett upp nefnd, sem heitir skipulagsnefnd atvinnumála, en gengur undir nafninu „Rauðka". Starfaði hún frá haustinu 1934 til vorsins 1936 og samdi mörg og merk lagafrumvörp. Eru þó ýmsar tillögur nefndarinnar ekki konmar fram opinber- lega, en skýrsla hennar, mikið og merkilegt verk, mun koma út innan skamms. Nefndin hefir unnið víðtækt •g merkilegt rannsóknarstarf á ýmsum sviðum, og mun

x

Skýrsla Jóns Baldvinssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla Jóns Baldvinssonar
https://timarit.is/publication/1795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.