Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 21

Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 21
þarfir atvmnuveganna við Háskóla íslands. Er þegar kyrjað að reisa hús fyrir þá stofnun. Lög um leiðbeiningar gegn því að konur verði barns- Ittafandi og um fóstureyðingar hafa verið sett. Ýms mál fleiri hafa verið tekin fyrir á Alþingi og um þau sett lög, svo sem Hæstarétt, til að tryggja frekar réttaröryggið í landinu. — Lög rnn meðferð einka- Inaála í héraði, ýmsar breytingar á réttarfarslöggjöfinni, eru nú í undirbúningi. Og á siðasta þingi voru sett Jög HTO sveitastjómakosningar. Framkvæmdir. Til þess að gefa fulltrúum ofurlitla hugmynd um framkvæmdir þær, sem orðið hafa á undanförnum ár- wm vil ég nefna örfá þau mannvirki og framkvæmdir, sem stuðlað hefir verið að með stuðningi ríkisvaldsins, en síðar á sambandsþinginu verður gerð nákvæm grein fyrir þessum framkv. Eitt hið stærsta af þeim era verka mannabústaöimir, sem nú era byggðir í flestum kaup- stöðum landsins með styrk frá ríkissjóði og bæjarsjóð- um skv. sérstakri löggjöf. Ég skal geta þess, að hér í Reykjavik verður kring um 14. maí næsta vor búið að reisa 170 íbúðir, og eru þá komnir í verkamantla- bústaði hér í Reykjavík milli 11 og 1200 manna, eða fleiri en íbúar í lýmsum hinum minni kaupstöðum lands- ins. Hversu þessum framkvæmdum er tekið af vinnandi Sólki í kaupstöðum, má bezt marka af þeirri gífur- legu aðsókn að því að tryggja sér íbúð í verkamanna- kústöðum. Er mér kunnugt um það hér í Reykjavík, en Óg geri einnig ráð fyrir, að þetta sé svo í þeim öðrum.

x

Skýrsla Jóns Baldvinssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla Jóns Baldvinssonar
https://timarit.is/publication/1795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.