Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 30

Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 30
28 Þaö eru ekki nema örfá ár síöan foringjar alþýðuflokk- anna voru, samkvæmt skipun frá Moskva, álitnir hinir mestu svikarar við verkalýðinn og pannig imi þá talað í blöðum kommúnista. Þeir áttu eftir skoðun kommúnista að vera hættulegustu svikararnir, sem verkalýðurinn ætti að vara sig á og losa sig við sem allra fyrst. Sv:> purftu Rússar að fara að vingast við þjúðirnar í Vestur- Evrópu. Það var ekki af. nauðsyn Kommúnistaflokksins i neinu einstöku iandi, heldur af rússneskri nauðsyn, að pað var aftur breytt til mn tón. Og nú voru for- ingjar alpýðuflokkanna ékki hinir allra verstu. Hefir þessi hringlandaháttur kommúnista verið nefndur línu- dans þeirra, og skal pað játað, að þeir hafa furðan- lega hangið í línunni, pað er að segja þeirri línu, sem strengd er frá Moskva, pví að þeirri línu mega peir aldrei sleppa. Þeir úr hóp kounmúnista, sem tilheyra verkalýðnum, og sem fallast á mál Alpýðuflokksins, eiga vitanlega og að sjálfsögðu að veita peim málum fylgi. En þeir eiga að gera meira. Þeir eiga að hætta samstarfseroi við Kommúnistaflokkinn og skipa sér undir merki AI- pýðuflokksins. Því að pað, að verkaniienn starfi í tveim- ur flokkum, hlýtur að veikja pá, og hefir gert pað, enda pótt kommúnistar hafi að vísu farið miklar hrak- farir í kosningum á Norðurlöndum, vegna pess að verkalýðurinn hefir snúið við peim bakinu. Mér skilst nú ekki betur heldur en kommúnistar séu farnir að telja sig lýðræðisflokk og að peir geti nú verið paktir fyrir að minnast á endurbætur, sem fyrir nokkru vorw taldar pað skaðsamlegasta í allri stjórnmálastarfsemi. Ef peir að þessu leyti eru ekki orðnir neitt frábrugðnir,

x

Skýrsla Jóns Baldvinssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla Jóns Baldvinssonar
https://timarit.is/publication/1795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.