Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 33

Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 33
31 Itsburð um pað, að Alþýðuflokkurmn gerir sér grein fyrir því, að hverju hann á aö vinna. Og samningurinn, sem Alþýðuflokkurinn gerði við samstarfsflokk sinn, Framsóknarflokkinn, bendir á það sama. Þegar ég lít yfir þá ráðagerð um framkvæmdir Alþýöuflokksins, sem taldar em' í 4 ára áætluninni, þá sé ég ekki betur en að meirihlutinn af því, sem þar er tekið fram, sé komið í framkvæmd, eða grundvöllur lagður fyrir framkvæmdir samkvæmt 4 ára áætluninni, og að við séum á réttri leið til að ráða niðurlögum þess höfuð- böls verkaiýðsins, sem flest alt annað ilt stafar af, en það er atvianuleysið. Viíanlega myndu ýmsar aðgerðir hafa orðið á annan hátt, ef Alþýðuflökkurinn hefði einn getað ráðið framkvæmdum. En í samvinnu við aðra verður einnig að taka tillit til óska samstárfs- flokksins, og ná þá báðir nokkru, en kannske hvomg- ur öllu, í þeim málum, er þá greinir á um. Mér þykir rétt að taka hér upp hinn margumtalaða fyrsta lið í 4 ára áætlun AIþýðuflokksins, en hann hljóðar svo: „1. Að hrundið verði þegar í síta& í framkvæmd með iöggjöf og framtaki hins opinbera auknum atvinnu- rekstri og framleiðslu eftir nákvæmri áætlun, er gerð sé til ákveðins tíma, 4 ára, og hafi það markmið að út- rýma með öllu atvinaruleysinu og afleiðingum krepp- unjnar og færa nýtt fjö;r í alla atvinnu þjóðarinnar ineð aukiníii kaupgetu og neyzlu hinna vinnandi stétta og auknium markaði innanlands." Ég fæ ekki betur séð en að þessum lið hafi verið fylgt nákvæmlega. Með öllum þeim framkvæindum bæði í auknum atvinnurekstri og verklegum fram-

x

Skýrsla Jóns Baldvinssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla Jóns Baldvinssonar
https://timarit.is/publication/1795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.