Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 34
32
kvæmdum rikisííjóðs, beíir þetta markmið verið haft
fyrir auguim, að útrýma atvirmiuleysinu og afleiðingum
kreppunnar. Hitt er annað mál, pó að pessu markmiði
hafi ekki verið náð pegar í stað, s'érstaklega pegar pess
er gætt, að breyta parf atvinnúháttum pjóðarinnar.
Þó er vert að geta pess', að t. d|. i Reykjavík var at-
vinnuleysið minna sl. ár heldur en næsta ár á undan,
sést pað af tölum yfir atvirnmuleysingja, sem safnað
hefir verið. Og tala atvinnuleysingja var lægri par sL
vor og sumar en áður, pó að ekki sé tekið tillit til
peirrar fjölgunar, sem vafalaust hefir orðið í bænum.
Hitt er mér pó kunnugt, að ýms sjávarpláss, sérstak-
lega vestan lands og austan, eru mjög aðprengd nú. —
Hefir verið áður vikið að pví hér að framan, að breyt-
ingar á atvinnuháttum pjóðarinnar er svo mikið starf,
að pað hlýtur óhjákvaimilega að taka nokkum tíma,.
jafnvel pó að við getum reiknað með pví, að íslend-
ingar séu alveg óvenjulega fljótir að átta sig á nýj-
ungum. Því að pað er ýmislegt fleira, sem parf að
gera, en að breyta til innanlands, pað parf að útvega
markaði erlendis fyrir hina nýju framleiðslu.
Hin mikla starfsemi og merkilegu nýjungar, sem
hafa verið gerðar mestmegnis fyrir forgöngu Fiskimála-
nefndar — og einnig ríkisstjórnarinnar — svo sem
karfavinsla, útflutningur á frystum fiski, íshúsbygging-
ar pær, sem studdar hafa verið, gefa vonir um, að nú
sé að hefjast nýtt tímabil í sögu fiskveiðanna hér á
landi; — og gefa einnig vonir um, að sú breytta til-
högun á fiskveiðum, sem tekin er upp, muni reynast
arðvænleg. Það væri hins vegar heimskulegt að ímynda
sér, að engin mistök gætu átt sér stað í pessum eins