Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 35
33.
og öðrum nýbreytingum. En beildarárangurinn, sem
þegar er orðinn, hann er svo mikill, að ástæða er til,
að vænta hins bezta í framtíðinni.
Alþýðuflokkurinn mun hér eftir sem hingað til halda
áfram að vinna að umbótamálum alpýðu mannia til
sjávar og sveita, bæði í baráttu verkalýðsins sjálfs
fyrir breyttum og bættum kjörum, og einnig í löggjaf-
arstarfsemi um verklegar og menningarlegar umbætur.
Vér munum halda áfram að styðja að byggingu'verka-
wmnnabústaða. Vér munimi halda áfram að styðja að
|>ví, að þeim breytingum á atvinnuháttum landsmanna,
sem nú virðast gefa góðan árangur, verði haldið áfram,
og til þess notuð pau tæki, sem hentugust reynast, til
þess að hin, auðugu fiskimið vor kringum landið verði
notuð á sem arðvænlegastan hátt fyrir landsmenn.
Vér munum stuðla að því, að endurbætur verði gerðar
á alþýðutryggingarlögunum og þeim öðrum mikils-
verðu lögum, er við framkvæmd reynast nauðsynleg-
ar. — Meðan atvinnuleysið og kreppan helzt, munum
vér halda áfram að styðja að því, að ríkissjóður eða
hið opinberai haldi uppi verklegum framkvæmdum svo
miklum, sem getan leyfir. En þá verða menn líka að
bíuSa það í huga, að slíkar framkvæmdir verða ekki
gerðar nema því aðeins, að rikissjóði sé séð fyrir tekj-
Him til þess að halda uppi þessum framkvæmdum. Því
að unr erlendar lántökur getur ekki verið að ræða. Þær
eru of hættulegair, bæði atvinnu landsmanna og fjár-
hagslegu sjálfstæði þjóðarinnar.
Vér munum vinna að því, að fjárlögin verði sem
réttust rnynd af fjármálaástandinu á hverjum iima,