Alþýðublaðið - 27.10.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.10.1925, Blaðsíða 2
S Tíu aímselfsbátíð SjÓHianíiafélags ReykJaTÍkíir var haldin í Iðnó á laugardags- kvöldið Var salurinn prýðilega •kreyttur. Tfir leiksviðinu stóð nafn félags'n* og aldur með grœnu letri, lýstu, en andspænis, yfir öndvfgi, bjarghringur með iogandi vita. í hornum salarins voru málnðar myndir a( árabát. véibát, skútu og togara og undir hveiri sú teg- und abkeris, er hverju fyJgir. Horna og enda milli héngu sveigar með áila vega iitum borðum og ljósum og í miðju lofti stórt, gult ijós innan í bjarghring. Á suðurvegg miðjum hókk hinn fagri fáni Sjó- mannaíélagsins, en þjóðfáni íslands og hinn rauði aJJþjóSafáni alþýðu og jafnaðarmahna sinn til hvorrar handar, Formaður íélagsins, Sigur- jón Á. Ólafsson, setti samkomuha og bauð gesti velkomna. Ræðu fyrir minni félagsins flutti Guðm. Björnsson landlæknir. Kvað hann sór ánægju sem élzta sjöœanDa- lækni landsins áð œinnast sjó- manna, enda væri og svo, að emb ættismenn væru verkameon í annara þjónustu eins, og sjómenn. Rakti hann sögu stóttarinnar, mintist helztu hvatamanna eldra sjómánnafólagsins, Bárunnar, þeirra Ottós N. Þorlákssonar og Geirs Sigurðssonar, og þessá hins siðara fólags, þeirra Jóns Guðnasonar, | Ólafs Friðrikssonar og Jónasar Jónssonar frá Hriflu, drap á helztu atriði í sögu félagsins, svó sem verkfallið ] 916, sem nú væri sýnt að sjómannastéttin hefði haít mikið gagn af, og verkbönnin 1921 og 1923. Tilfærði hann töl ur frá Hagstofunni, er sýndu irun inn á hlytdeild sjómanna í þjóðar- framleiðslunni nú og fyrir 30 ár- um; þá var afrakstur af sjávar- afia 3 747 000 kr., en nú 67 965 000 kr. á móti 2 601 000 kr. afrakstri af landbúnaði þá og 11 845 000 kr. nú. Nú væri v.ð Wið sveita- menningarinnar risin bæjarmenn- ing, sem sjómennirnir hóldu uppi Á eítir sungu allir kvæði er ort haíði Jak. Jóh. Srcári Enn fremur fiuttu ræður Jón Baldvinsson, Sigurjón Á, Ólafsson, Jón Guðna \ son, Ólafur Fríðriksson, Héðinn Valdimarsson, Haraldur Guðmunds son og Jóhann Sigmundsson fyrir ýmsum minnum og um ýmis efni, og var þar margt val mælt og 'fíPTIiflCKRI 9 Frá Allaýrliifoyaiadgeydffiyifa Normalbrauöin margviður; endu, úr ameríska rúgsigtimjölínu, fást. í að&ibúðum Alþýðubra ðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Baidursgfttu 14. Einnig fás þau í öllum útaölustöðum Aiþýðubf áuðg»rðarinnar. Veggfóðrið nlðuí sett. lO % atslátt gefum vlð á 6 íu veggfóðri, lem verrlunin h«fi , meðan blrgðlr endast. — Yfir hnndrað tsgundir að veíjai úr, jiinnig hö'um við afganga af v iggíóðri, 3 til 6 ráilur, fyrir h lllvirði og mlnna. Notið ækifæriðl Hf. rafmf Hiti&Ljós, Laiigavogl 20 B. — Sími 830. Haustrigniní ar og tSpánakár □ætur tást í £ rkaverzlnn Þorst. Gístaaonar of Bókabúðinrti á Laugavegl 46 Málning Veggfóðnr. Málningavö ur alls konar. Pens ar o, fl. Veggfóður frá 40 áurum rúllan, ensfc stærð, Verðið iágt. — Vörurnar góðar, „ M á 1 a i* 1 n n i* Bankastræti 7, Síml 1498. Það qt „Þörf‘‘, Hverfirtgota 56, sem seiur VKndaðar lelr- og postultnsvörur ótrúlega óðýrt. skörulega. Meb aöng skemti Einar E Markan og Reinhold Richter með gamanvíf im um bardigann við Gulltopp, r cislögreeluna 0 fl. o!? hijóðfæiaflo vhr Pórarins Guð- muíidssonar lék á milli ræðnahna. Lí*sin voru upp samfagnabarskeyti frá fólagsmönc ím á togurunum Geiii, Ásu, Kái 1, Ötri, Maí, Skúla fógeta, Gylfa, larlsefni og Apríl og enn fremur frá Alþýöusam- AlþýðaMaðlð kemnr út á hverjnœi virknm degi. Afgr®i8sis við Ingólfjatrsati — opin dag- || lega frá ki. 9 r rd til kl. 8 ifðd, Skrifetoís í Alþýðuhúsinu nýja — opin kl M »«/,—10*/* árd. og 8—8 dðd, i 1 Simsr: 683: prentsmiðja, 888: afgreiðila. 1294: ritatjðrn, V # r ð 1 a g: Aikriftarverð kr. 1,06 i minuði. AuglýiingSverð kr. 0,15 mm. eind. Kenni börnum á aldrlnum trá 6—io ára, og unglingum dönsku, relkning og véíriinn, Sólveig Hvannberg, Týegöfu 6. Békabóðin, Lsngavegi 46, heflr sögurnar Gestir og Stðrvið til sölu. Gipihayndip, brotnar og óhreinar, gerðar sem nýjar. Ódýrt. LangaVegr 18 (inngangur trá Vegamótaatíg). Hjnrtur Björnsson. bindi íslands. verkamaunafélaginu ?Dagsbrún«, verkakvennafólaginu >Fratnsókn« og Sambandi ungra kommúnísta. Formaður sbýrði frá, að félagið gæfi Alþý(juprentsmiðj' unni lOOt) kr Sfjórn Alþýðusara- bahdsins sat hát. ðlna að boði fó- lagsins. Að síðustu var danz stig- inn fram eftir nótt. Hátíðahaldið fór að öllu leyti mjög prýðilega Iram,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.