Alþýðublaðið - 27.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1925, Blaðsíða 3
mtSlS®r*'-*-S[!Sj»sæ - ^ Keynes op Cassel. Þ fl «r U'tt nm m«nn, s*ra a ónæma ábyrgðartiífianlagu, að þslr taki það til br%ð«, þagat fyrir þft kemar að eig við vandaroál, að Calta uppl, h*?að írægir roenn hafa aagt, til þesa að koroast hjá að hugsa sjálfir, því að það kostar dálftið erfiðl þá, sem því eru óvanir. Bloð ýfirráðastéttarlnnar, atóratvinnu- rekendanna, hafa teklð þetta ráð í gengiamálinu. í grfð og ergi hafa þan vltnað f Keynes og Cassel hEgsmunum stéttar sinnar tii stuðnlngs og einhiiða haldið fram ummælam þsirra gegn genglshækkun, en e-kki tekið tillit tll þesB, að þeir ræða um gengishækkun hjá þjóðum, sem berjást i bökkum og ekki hafa orð- ið íyrlr nelnum góðærishvalreka eias og íslendingar, svo að um- mælin eiga &lls ekki við hér á landi. Jafnframt hafa biöðin iátið mlkið af trægð þessára manna, og má það að vfsu, þótt ekki lilði af þvl, að hvert orð þdrra sé sjálfur sannieikurinn. Að minsta kostl er ráðlegra fyrir alþýðu- stéttina að gleypa ekki við sér- hverju, sem Keynes hefir sagt. Eitt markasta alþýðublað heims ins, >Daily Heraldc, sagði ný- leg& upp f oplð geðið á Keynes sjálfum, að hmn væri að eins hagfræðllegnr túlkur auðvalda- Btéttarinnaf og hetði ekkl minsta vit á að dæma um fjármál frá sjócarrolði aiþýðu. Ekki er held- ur líklögt, að stóratvinnurekend ur viida taitast á alt, sem Cassel hefir sagt. í einu rlti sfnu, sem kom út kring um 1914, hefir iiroiheldur ecgin skaft- leg tlni og hefir alla sötnu kosti og erlend stangatápa, og er auk Wetzk. hann sýnt fram á það með ijósum og ómótmælaniegumdæm- um, að efnaieg veigengni og andlegar og verkiegar framfarir þjóðar og einstakiinga séu mestar í þelm iöndnm, þar sem kaup alþýðu eé hátt, og leiðir af þvi, að þelr vluna meet að þjóðartramförum, sem kröfu- harðástir eru nm hátt kaupgjald verkafólkl tll handa. Þessi vís- indaiega niðurstaða Carseis styð- ur málstað alþýðu í gengismál- inu, því að eins eg iækkandl peningar roinka kaup verkaiýðs- in«, eins auka hækkandi psning ar það, en vaxandí kaup 'nætir étnahag þjóðarinnar í helid og efllr tramfarir hennar. ||. Rjól, B. B., Kaupiélaglnu. HiðoooaoooaooosoQtTcaoooatH 8 Húsmæður og allir, sem 8 8 8 8 8 8 8 l dósamjölk kaupiðl Hv««8 vegn-i &ð kaupa útÍGtda dóaamjóik, begar Sijaiiar mjólk, sern er fslenzk, iæst ails staðar? :»«»{»<«« #»;»<ja«*3íso<w{wtí Alveg nýtt, Kventöskur og Veski. Dúkkur, mjög ódýrar. Barnabílar, ódýrir. 25 teg. Blómsturvasa. Speglar kr. 0,75 og kr. 1.00. Vinglös o. m. fl. K. Einarsson & Bjornsson, Bankastræti ii. Síroi 915Í Síml 915. Erlená símskejtl \ Khöfn, FB,, Í4. okt. Frá Þýzbalandi. Frá Berlín er sfroað, eð þjóð- ernissinnárnlr þýzku séu þvf mót- faiinir, aðLocarno uppkastið verði samþykt. Hætt er vlð, að afleið- ingin verðClos um atjórnina. Kristinna-rán í Mosni- hérnðnm. Areiðanlegar fregnir herma, að f hefrdartkyni vlð Breta hafí Tyrkir rænt 800 kristnum mönnum í Mosul-héruðunum og strádrepið fksta. Samt at fólkinu Kdgar Rice Burroughe : Vlltl Tarzan, veggnum. En mest tók hann eftir þvi, að ljónin voru öll þarna inni; sum lágu i grasinu, en önnur gengu eirðarlaus um. Verðirnir stönzuðu rétt innan við hliðið. Þar tölnðust þeir nokkur orð við og fóru siðan út og lokuðu vand- lega hliðinu. Bretanum hraús hugur við, er hann áttaði sig á, hver verða áttu örlög hans. Hann snéri við og hristi hliðið til þess að komast inn i göngin, en það varð árangurslaust. Þá kallaði hann á mennina. Honum var svarað með tryltum hlátri. Mennirnir hurfu, og J hann var einn hjá ljónunum. XIX. KAFLI. Saga drottningarinnar. Berta Kircher var flutt til stœrsta hússins við vatnið og skrautlegasta. Það var fjórlyft. Breiðar steintröppur lágu upp að þvi, og voru steinlikneski af Ijónum, griðar- stór, við neðstu tröppurnar, sitt til hvorrar handar, en á pallinum báðum megin dyranna voru páfagaukslik- neski, einnig úr steini, á háum stalli eða súlum. Var súluhausinn mannshöfuðslikan, og stóð fuglinn á hvirfli þess. Húsið var alt skreytt ljóna-, apa- og páfagauks- myndum. Sumar voru gerðar úr skrautíteinum höggnar út, en aðrar voru málaðar á vegginn. Gerist kaupendur að Alþýðublaðinu 1 Nýir kaupendur fá það ókeypis til mánaðamóta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.