Alþýðublaðið - 27.10.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1925, Blaðsíða 4
_ V _______ var 8©lt ( áo uð, koour svívlrtar oar ssld r 200 elgeadum kvonns- búra. Stríft Gríkkja og Búlgara Fi á Luadúnum #r ad Búlgaría hafi skoíað á f>jóða- bandataglð að sberast í lelkinn. Framkvæmdaráðsiundur kamur saman á mánudag. Grlkkjum og Búlgöruro. hefir verið boðlð að genda þangað (ulltrúa. Frá Aþeauborg ©r s(mað, að stjórnin hafi bxnnað hernum að halda átram óráa sinni fyrst um slon. Frá Berlín er simað, að þ zklr fséttaritarar suður á Balkanskaga álitl ástandlð rojög ískyggilegt. Skoðansofsóknir íhsldsins í Englandi. Frá Luodúaum er símað, að yfishí-yrsla sé byrjuð yfir tóif ráðstjórnarsinnum. Þelr voru handsamaðlr íyrlr nokkru -síðan. Ríkisábærandi bentl htjórnlnni á, að heimiit værl að handsama hvern þann, er útbreiðir kenn- ingar sameignarmannai Khöín, FB. 26 okt. Stríðlð heidar áfram. Frá Sofia ®r símað, að Giikkir haldi «nn sem áður áfram inn- rás aiani. Þrját(u þúsuadlr griskra hermanna oru ionan landamæra Búlgaríu. — Búigarska Rtjórnin hefir skipað her sinum svo (yrir, að hann skuii hopa fyrir Grikkj- um fyrst mn slno. IÞúsundir manoa flýja andan G.ikkjum og Seita hælis Inni í iandinu. Mannskæðar feillbylur. Frá Mikiagá ði er símað, að íeilibyiur hafi skoliið á í Persíu- flóa, og hafi 7000 perlufiskarar drukkað á akammri atundu. Ummæll eftir Chamherlafn. Frá Lrmdúnum er s(mað, að ChambðrSain hsfi sagt, að sú þjóð @r geri tiirann til þess að ey3a árangrinum af Locarno- fundinum, verðakuldi fyrirlitniog alls hcimslns. Tflrráðln í Marokké dýrkeypt. Frá Paría ®r aímað, að á 9 mánuðum h^fi falllð í Marokkó yfir 2000 manns; sæ^st hafa yfir 8Ó00, A þessum tfma varð •rWfJKEPWP IBCVIIV J?o*tnaður af sfdðinu 1300 millj franka. Khöfn, FB.f 27. okt. Calllatx fer frá. Frá París er íímað, að Caillaux íari líklega frá dag. Hann neitar kröfu flokksbre 5ra sinna um að leggja á stóreig íaskatt. Los í þý*i a stjórninni. Samkvæmt t aðskeyti frá Berlín hftfl t>rír þýzkir ráöherrar rír flokki þýzkra þjóðern ssinna beðiö Lu- ther um lausn frá embætti I Nýkomið: Jakkaföt á karlmenn, góð og ódýr. Einnig stakar buxur, ptysur, nærföt og sokkar á konur, karlmenn og börn, í stóru úrvali. Treflar í mörgum litum og margt fleira. Verzlunin „Klöpp", Laugavegi 18« Frá Bjómönnunum. (Éinkaskeyti til Alþýðublaðsins). Fiateyri, 26 okt, Góð Kðan. Kær kveðja frá í’Jcipshöfninni á s.í . Lord Flscher. Rúgmjöl og maísmjöl ódýrt í pokum f verzlun Sfmonar Jðns- sonar, Grettiigötu 28. Hið þjóð'ræga hangikjöt rý- koroið í verzl. Ól. Finarssonar. Síml 1315. Helgidagsfr ðnn. Nú ar ( ráði að gera nýja hrfð nm að fá helgldagalöggj ifinnl haldlð ( giidi. Er func K boðaður f frf- kirkjunni um það annað kvöld, í greln, sem formaður sóknar- nafndar dómfe rkjunnar, Slgur- björn Á. Gísí raon, skrifar um það. aést, að enginn atvinnu- rekenda hefir svarað bréfi frá prestum og «ófe lanefndum hér um afnám helgldag ivinnunnar, én það er alveg á vaMl atvinnurekenda. Ef englnn þal' ra vildi láta vinna, væ»i ekkert u .nið. Nætnrlæknir aðra nótt Jón Hj. Sigurðssos , Laugavegi 40. sfmi 179. Tín ára Rtarfssaga Sjómanna- félags Reykja’ fkur, er Pé'ur G. Guðmundsson hefir teklð saman, kom út á thi ára afmæliadegl féiagsins. Flytur hún g!ögt yfirllt yfir *tarf féiagsins og kjör sjóroanna og myndir af trúnað- armönnam féiagslns sfðast liðin tfu ár. Rltið fæst á afgrelðslu Alþýðublaðslns. >Hanskl Mo®gI< eyðir iöngu máli tll að sýri, að kröfur sjó- m->ana um sjá sögð menningar- atííðl séu 10 °/o kauphækkun, Réttara er k t, að kanpið er 10 ®/0 lægra er það sýniat sakir vöntunar þes <ara menningar- skllyrða, sem fiirlð er fram á til að hlífa útge ðlnni við kaup- Sykur, kaífi og kornvöiur með lægsta verði. Sfmon Jónsson, Grettlsgötu 28, Sími 221. íslenzkar kartöfiur og rófur ó- dýrastar í pokutn f verzlun Ó1 Eioarssooar. Sími 1313. Stelnolfan >Suona< kotnin aftur í veizlon Sfmonar Jónssouar, Grettlsgötu 28. Hlð viðurkenda Alexandre- hveiti ódýrast í verziun Ólafa Elnarssonar, Laugavegi 44. Sícr.i i3>5 Nokkrir unglingar geta fengið hjá mór tilBögn í ensku. Ódýr kensla og ósvikin. Alþýðuunglingar! Munið, að þekking er vald, og aö lykill víðtækrar þekklngar er góð tungumálakunnátta. Jóhann Björns- son. Tíl viðtals kl. 5 — 7 e. h. Hverflsgötu 78. hækkun, sem annars ættl fullan rétt á sér. Góðærið er ekki gefið togaraeigendum einum. Kitstjóri og ábyrgðarmaður: ______Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgr. Benediktssonar Borgstaðastrgoti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.