Alþýðublaðið - 28.10.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.10.1925, Qupperneq 1
 *9*$ M'ðvlkndag'sra 28: októbor. 252, t55»bfað AtkvæBagreiðslan nm miðlunartlllögu sáttaaem)ai*a. Utgerðarmenn samþykkja ttllðguna. Atkvœðegreiðsla um miðíunar* tlllögu sáttasemjara i kaupgjaldi- deilu útgerðarmanna við sjómenn fór fram á fundi tog&raeigenda í tyrra dag samtfmis atkvæða- greiðslu hjá sjómöaoum. Voru úrslitln hjá togaraaigendum til- kynt sáttasemjara f gær og hötðu orðið þau, að útgerðarmenn sam- þyktu tillöguna iyrlr sitt leyti. Yfirgnnfandl meiri hlnti sjó- manna hafnar tillðganni. Á fundl sjómsnnafélagsins f Hafnarfirði f fyrra kvöld tór fram atkvæðagreiðaSa um tiliög- una, og voru greidd atkvæði þar 31. I gær voru atkvæðárkeyti að berast til stjórna Sjómannafé- laganna trá skipshöfnunum á togurunum. Er komln atkvæða- greiðsia frá 31, en ókomin frá 3. Etu það Rán, Draupnlr, Belg- aum, Jón forsetl og Hávarður ísfirðlngur. Rán fór frá Aber- deen ( Skotlandi í gær eða ( nótt. Draupuir er f Englandi, en til Hávarðs og Belgaums hefir ekki náðst. Er haldlð, að Íoftskeyta- útbúnaðor muni biiaður á Beig aum. Um hádegl í dag voru enn ókomnar atkvæðagreiðslur úr þeasum fimm togurum, og þótti þá stjórnum sjómannafélagsnna óþaifi að bfða iengnr og ákváðu að telja atkvæðin og tiikynna úrslit eftir þeim atkvæðum, sem . komin væru, œf sýnilegt væri, að ókomnu atkvæðin gætu ekki haft áhrit á niðurstöðuna. Við talninguua kora f ljós, að Einar E. Markan syngur á flmtudaginn kl 71/* eftir bádegi í Nýja BÍ6. Síðasta sinn. Páll Isóifsson aðstoðar. Breytt eöngskrá. AígöngumiCar fást í bókaverzl- unum ísafoldar og Eymundsens. 620 sjómenn hafa sagt nel við tillögunni, 149 já en eitt atkvæði var ógilt. Alls voru greldd 770 atkvæði. Er miðlunartiliöguonl þannig hafnað af hálfu sjóroanna, og mun þá ekkl annað Hggja iyrlr en aáttaaemjari reyni á nýjan leik. Yerkbannshótnn endnrtekin. Útgerðarroenn hafa að því, er blað þeirra, >Morgunbkðið«, segir, samþykt á fuudi, er þeir héldu f gser. að ieggja togurun- nm jafnóðum, sem þelr koma inn, ef sjómenn aeituðu að falfast á mlðiunartillöguna. Nú hafa sjómenn neltað, og sr nú að sjá, hvort útgerðar menn ætla f afvöru að ieggja svo mikið kapp á að iækka kaup sjótnanna að þeir vinni tii að stöðva framielðsiuna. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfé.agi Reykjavíkur.) Rví c, PB: 27. okt. 1 nótt voru st ndir hóöan leikir á báCum borðunum. Á boiöi I. va. annar leikur ls- lðzidinga (hvítt) R g 1 — f 3, Á borbi II. var fyrsti leikur íslendinga (svart) d 7 — d 5. (Taflstöðurnar á báðum borðun- um, eins og þær eru á hverjum tima, eru í sýningargluggum hjá Morgunblaðinu og Gufim. kaupm. Breiðíjötð á Laufásvegi 4) Hrapallegt slys. (Eftir símtali.) Blönduósi, FB. 27. okt. Aftakabrim var á laugardaginn á Blönduósi. Tveir menu, Þorsteinn Eileudsson frá Hnausum og Guð- mundur Signrðsson frá Hvammi f Laxárdal, voru staddir á bryggju- sporði, er brim gekk yflr alla bryggjuna, og tók þá út, Báðir mennirnir drukknubu. Beir voru einhleypir menn báðir. — Bærilegt veður er 1 dag, en stlrð tíö undanfarið. fiinllfoss kom til Vestmanna- eyjá í gær og er væntanlegnr hingað f kvöid kl. 11. SjúkiassmlBgið heldur híata- veltu næst komandi sunnudag tii ágóða fyrlr starfsexui sína. Sjúk'-aíiamlagið er einhvar allra- mesta nauð»ynjastofnun hér f bæ, og ættu þess vegna allir að styrkja hana eftlr fremtta megni, Má sjá á áugíýslngu í biaðinu í gær, hverjir taka við gjöfum tii hlutaveitunnar. 1 siðasta sinn syngur Einar E Markan aöngvari annað kvöld kl, 7Vs í Nýja Bíó. Nætnrrðrðar f Laugavegs- apóteki þessa viku.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.