Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Qupperneq 1

Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Qupperneq 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI Útgefendur: Geir Gunnarsson (ábyrgðarm.) og Stefán Guðmundsson — Afgreiðsla: Helgafell, Aðal- stræti 18 — Sími 1653 — Prentverk Guðmundar Kristjánssonar Nr. 9—10. Reykjavík 8. október 1948. 18. árg. Dómar uppkv. á bæjarþingi Rvíkur 10. júlí—25. sept. 1948. Víxilmál. Búnaðarbanki íslands gegn Árna V. Guð- mundssyni, Óðinsgötu 15 og Árna J. Guð- mundsyni, Freyjugötu 26. — Málinu vísast ex officio frá dómi að því er varðar Á. V. G. og málskostnaður falli niður gagnvart honum, en stefndi Á. J. G. greiði kr. 1 000,00 með 6% ársvöxtum frá 13. júní '48, 14% í þóknun, kr. 16,10 í afsagnar- kostnað og kr. 300,00 í málskostn. Uppkv. 10. júlí. Útvegsbanki íslands h.f. gegn Reykjanesi h.f., Jakobi J. Jakobssyni, Norðurhlíð við Sundlaugaveg, Ingvari Pálmasyni, Ing. 10, Jóni Einarssyni, Þóroddstöðum, Einari M. Einarssyni, Túng. 16 og Jóni Gíslasyni, Hafnarfirði. — Stefndu greiði kr. 18 000,00 með 6% ársvöxtum frá 6. júní ’47, i/3% í þóknun, kr. 32,10 í afsagnarkostnað og kr. 1 400,00 í málskostnað. Uppkv. 10. júlí. Fasteigna- og verðbréfasalan gegn Ólafi B. Björnssyni, Akranesi. Stefndi greiði kr. 7 000,00 með 6% ársvöxtum frá 12. sept. ’47, 14% í þóknun og kr. 725,00 í máls- kostnað. Uppkv. 10. júlí. Björn Benediktsson, Miklubraut 7 gegn Dieseltogurum h.f. — Stefnda greiði kr. 15 938,30 með 6% ársvöxtum frá 1. ágúst ’48 og kr. 1 250,00 í málskostnað. Uppkv. 4. sept. Búnaðarbanki íslands gegn Jóni Gísla- syni, Hafnarf. og Jónasi Sveinssyni, Berg. 67. — Stefndu greiði kr. 10 000,00 með 6% ársvöxtum frá 15. júní ’48, 14% í þóknun, kr. 32,10 í afsagnairkostnað og kr. 1 000,00 í málskostnað. Uppkv. 11. sept. Búnaðarbanki íslands gegn Jóni Magnús- syni, Hafnarf. — Stefndi greiði kr. 3 000,00 með 6% ársvöxtum frá 5. ágúst ’48, 14% í þóknun og kr. 575,00 í málskostn. Uppkv. 11. sept. Guðm. Ögmundsson, Hringbr. 159 gegn Stefáni Guðmundssyni, Skúlag. 80. Stefndi gxeiði kr. 1 400,00 með 6% ársvöxtum frá 8. júlí ’48, 14% í þóknun og kr. 350,00 í málskostnað. Uppkv. 11. sept. Laridsbanki íslands gegn Jóni Magnús- syni f. h. Vörubúðarinnar, Hafnarfirði og Bjarna Ö. Jónassyni, Karfavogi 58. Málinu vísast frá dómi ex officio að því er varðar J. M. og málskostnaður falli niður gagn- vart honum, en B. Ö. J. greiði kr. 5 000,00 með 6% ársvöxtum frá 5. júní ’48, 14% í þóknun, kr. 24,10 í afsagnarkostnað og kr. 700,00 í málskostnað. Uppkv. 18. sept. Landsbanki íslands gegn Halldóri Björns-

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.