Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Side 2

Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Side 2
syni, Flókag. 45 og Ragnari Jónssyni, Sól- landi við Reykjanesbraut. — Stefndu greiði kr. 10 000,00 með 6% ársvöxtum frá 25. júlí ’48, 14% í þóknun, kr. 32,10 í afsagnar- kostnað og kr. 1 000,00 í málskostnað. — Uppkv. 18. sept. Búnaðarbanki íslands gegn Kjartani Ól- afssyni, Reynimel 23. — Stefndi greiði kr. 1 000,00 með 6% ársvöxtum frá 1. ágúst '48, i/3% í þóknun, kr. 16,10 í afsagnar- kostnað og kr. 310,00 í málskostnað. Uppkv. 18. sept. Ólafur Jónsson, Lækjarg. 12A gegn Guð- mundi S. Hofdal, Herkastalanum. Stefndi greiði kr. 10 637,95 með 6% ársvöxtum frá 4. júní ’48, %% í þóknun og kr. 1 000,00 í málskostnað. Magnús J. Brynjólfsson, stórkaupm. gegn Ellert Sölvasyni, Háv. 44. — Stefndi greiði kr. 2 000,00 með 6% ársvöxtum frá 11. júní !/3% í þóknun og kr. 475,00 í máls- kostnað. Uppkv. 18. sept. Ólafur Þorbergsson, Öldug. 47 gegn Pétri Ingjaldssyni, Ásvallag. 24. — Stefndi greiði kr. 2 500,00 með 6% ársvöxtum frá 9. des. ’47, i/3% í þóknun og kr. 525,00 í máls- kostnað. Uppkv. 18. sept, Landsbanki íslands gegn Haraldi Run- ólfssyni, Samtúni 34, Sveini Jónssyni, Berg- þórug. 27 og Inga S. Bjarnasyni, Hátúni 21. — Stefndu greiði kr. 1 000,00 með 6% árs- vöxtum frá 28. júlí ’48, %% í þóknun, kr. 16,10 í afsagnarkostnað og kr. 310,00 í máls- kostnað. Uppkv. 18. sept. Búnaðarbanki íslands gegn Einari Ein- arssyni og Ólafi B. Björnssyni, báðum á Akranesi. — Stefndu greiði kr. 4 400,00 með 6% ársvöxtum frá 1. apríl ’48, ]/$% í þókn- un, kr. 22,10 í afsagnarkostnað og kr. 650,00 í málskostnað. Uppkv. 25. sept. Búnaðarbanki íslands gegn Ragnari Guð- jónssyni, Nesjum við Suðurlandsbraut og Haraldi Magnússyni Mýrarg. 9. — Stefndu 94 greiði kr. 5 000,00 með 6% ársvöxtum frá 6. ágúst, ’48, 1/3% í þóknun og kr. 700,00 í málskostnað. Uppkv. 25. sept. Högni Jónsson, Jögfr. gegn Bjarna }. Gottskálkssyni, Sigtúni 57. — Stefndi greiði kr. 800,00 með 6% ársvöxtum frá 22. júlí ’48 og kr. 250,00 í málskostnað. Uppkv. 25. sept. Hólmur h.f. gegn A. Fredriksen (eldri) Hringbr. 191 og Martin C. Fredriksen, Nökkvavogi 11. — Stefndu greiði kr. 478,00 með 6% ársvöxtum af 728,00 frá 20. jan. ’47 til 28. s. m. og af kr. 478,00 frá þeim degi, 1/3% í þóknun, kr. 16,10 og 18,55 í af- sagnar- og bankakostn. og kr. 200,00 í máls-' kostnað. Uppkv. 25. sept. Magnús J. Brynjólfsson, stórkaupm. gegn Magnúsi Gíslasyni, Brávallag. 8. — Stefndi greiði kr. 2 000,00 með 6% ársvöxtum frá 16. júní ’48, 14% í þóknun, kr. 18,10 í af- sagnarkostnað og kr. 450,00 í málskostnað. Uppkv. 25. sept. Helgi Bjarnason, Sogabletti 8 gegn Sig- urði Berndsen, Barmahlið 30. — Stefndi greiði kr. 2 400,00 með 6% ársvöxtum frá 31. des. ’46, 1/3% í þóknun og kr. 475,00 í málskostnað. Uppkv. 25. sept. Jóhann Rist, Sigtúni 53 gegn Gunnari Aðalsteinssyni, Guðrúnargötu 3. — Stefndi greiði kr. 1 500,00 með 6% ársvöxtum frá 22. febr. ’48, 14% í þóknun, kr. 16,10 í af- sagnarkostnað og kr. 360,00 í málskostnað. Uppkv. 25. sept. Munnl. flutt mál. Lilja Sigx. Guðlaugsdóttir gegn Tjarnar- lundi h.f. — Stefnda greiði kr. 265,00 með 6% ársvöxtum frá 15. nóv. ’47 og kr. 200,00 í málskostnað. Uppkv. 16. sept. Bifreiðasmiðja Sveins Egilssonar li.f. gegn Georg 8c Co h.f. — Stefnda greiði kr. 87,05 KA UPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.