Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Qupperneq 3

Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Qupperneq 3
með 6% ársvöxtum frá 26. maí ’47 og kr. 150,00 í málskostnað. Uppkv. 16. sept. Agnar Áskelsson gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. — Stefndi greiði kr. 1 200,00 með 6% ársvöxtum frá 2. apríl ’47 og kr. 400,00 í málskostnað. Uppkv. 16. sept. Einar Sigurðsson og Ingimundur Sigurðs- son gegn Ingimundi Eyjólfssyni. — Málið er hafið. Stefndi greiði kr. 100,00 í máls- kostnað. Uppkv. 23. sept. Guðmundur Jónsson gegn Guðmundi Gíslasyni f. h. E. Þorkelsson & Gíslason. — Stefndi greiði kr. 6 630,00 með 5% ársvöxt- urn frá 3. sept. ’45 og kr. 900,00 í málskostn- að. Uppkv. 23. sept. Keflavíkurhöfn gegn Olíuverzlun íslands h.f. — Sýknað. Málskostnaður felldur niður. Uppkv. 23. sept. Hjalti Lýðsson gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. — Stefndi greiði kr. 1 628,00 með 6% áirsvöxtum frá 15. júlí ’47 og kr. 450,00 í málskostnað. Uppkv. 25. sept. Baldvin Jónsson f. h. Kristins Jónssonar gegn Ragnari Guðmundssyni h.f. — Stefnda greiði kr. 844,00 með 6% ársvöxtum af kr. 1 923,02 frá 20. apríl ’46 til 13. febr. ’47 og af kr. 844,00 frá þeim degi og kr. 300,00 í málskostnað. Uppkv. 29. sept. Vigfús Pálmas. gegn Ragnari Guðmunds- syni og til vara Rögnu Sigurðardóttur og Páli Sigurðssyni. — Aðalstefndi sýnkaður. Varastefndu greiði kr. 100,00 með 6% árs- vöxtum frá 29. júní ’46, en málskostnaður falli niður. Uppkv. 1. okt. Sigurður Ólafss. gegn Mýrkjartani Rögn- valdssyni. — Stefndi greiði kr. 4 896,85 með 6% ársöxtum frá 6. sept. '47 og kr. 700,00 í málskostnað. Uppkv. 1. okt. Yms mál. Alfreð Eyþórsson gegn Sjálfstæðishúsinu, Rvík. — Stefnda greiði kr. 3 210,40 með 6% KAUPSÝSLVTÍÐINDI ársvöxtum frá 26. júní ’48 og kr. 500,00 í málskostnað. Uppkv. 10. júlí. Sigurjón Ingason gegn Sjálfstæðishúsinu, Rvík. — Stefnda greiði kr. 3 210,40 með 6% ársvöxtum frá 26. júní ’48 og kr. 500,00 í málskostnað. Uppkv. 10. júlí. Daníel Hjartarson, Dalhúsum við Breið- hólsveg gegn handhafa veðskuldabréfs að fjárhæð kr. 5 000,00, útg. 5. okt. ’43 af Sig- urði Veturliðasyni til handhafa, tryggt með 2. veðrétti í Dalhúsum við Breiðhólsveg. — Veðskuldabréfið ómerkt með dómi. Uppkv. 10. júlí. Samband ísl. samvinnufélaga gegn Magn- úsi Þórarinssyni c/o Fasteignasölumiðstöð- inni. — Stefndi greiði kr. 1 320,00 með 6% ársvöxtum frá 1. ágúst 1946 og kr. 350,00 í málskostnað. Uppkv. 11. sept. Guttormur Erlendsson f. h. erfingja Guð- jóns :S. Magnússonar gegn handh. líftrygg- ingarskírteinis nr. 125 844 útg. af Eagle Star Ins. Co. Ltd til G. S. M. að fjárhæð kr. 1 000,00. Skírteinig ógilt með dómi. Uppkv. 11. sept. Hjörleifur Sigurðsson, Langholtsvegi 18 gegn handhafa tryggingarhréfs útg. af hon- um 22. jan. ’45 til tryggingar víxli að fjár hæð kr. 12 000,00 til greiðslu 20. apríl ’45, tryggðunr með III. veðrétti í Langholtsv. 18. Bréfið ógilt með dómi. Uppkv. 11. sept. Sami gegn sama, að öðru leyti en því, að vixiílinn er að fjárhæð kr. 10 000,00, trygð- ur með 2. veðrétti sömu eignar. Bréfið ógilt með dómi. Uppkv. 11. sept. Samband ísl. samvinnufól. gegn Búkollu h.f. — Stefnda greiði kr. 23 905,77, með 6% ársvöxtum af kr. 23 105,66 frá 1. jan. ’48 og kr. 1 700,00 í málskostnað. Uppk. 11. sept. Samband ísl. samvinnufélaga gegn Sigur- jóni Jóhannessyni, Selfossi. — Stefndi greiði kr. 1 050,00 með 6% ársvöxtum frá 1. apríl ’47 og kr. 310 00 í málskostnað. Uppkv. 11. sept. 95

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.