Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Blaðsíða 4

Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Blaðsíða 4
Guðríðuir Jónasdóttir, Álfhólsvegi 37, Kópavogi gegn handhafa Jíltryggingarskír- teinis Ltra A 465, útg. 1. nóv. ’42 af Sjóvá- tryggingarfél. ísl. til G. J. um greiðslu á kr. 871,32 í árl. lífeyri ævilangt. Skírteinið ógilt með dómi. Uppkv. 11. sept. Eric Poul og Edith E. Dahn gegn handh. líftryggingarskírteinis nr. í 1650 útg. til þeirra af Nye Danske af 1864, 1. júní ’38, að fjárhæð kr. 2 000,00. Skírteinið ógilt með dómi. Uppkv. 18. sept. Vélsmiðjan Héðinn h. f. gegn Búkollu h.f. — Stefnda greiði kr. 19 532,82 með 6% ársvöxtum frá 1. jan. ’48 og kr. 1 400,00 í málskostnað. Uppkv. 18. sept. Bragi Kristjánsson, bifreiðastj. gegn Bú- kollu h.f. — Stefnda greiði kr. 169,62 með 6% ársvöxtum frá 1. júlí ’47 og kr. 140,00 í málskostnað. Uppkv. 18. sept. Sigurður Bjarnason, bifreiðastj. gegn Bú- kollu h.f. — Stefnda greiði kr. 753,76 með 6% ársvöxtum frá 1. des. ’47 og kr. 260,00 í málskostnað. Uppkv. 18. sept. Jens Árnason, Spítalast. 6 gegn Jóni Giz- urarsyni, Skúlagötu 52. — Stefndi greiði kr. 503,76, en vaxta- og málskostnaðarkröfu vís- að ex officio frá dómi. Uppkv. 18. sept. Skjöl innfærð í afsals- og veðmálabækur Reykjavíkur Afsalsbréf innf.. 4—10. júlí 1948. — Frh. Jón Konráðsson, Jón Jónsson, Gunnar Jónsson og Árni Jónsson selja 18. maí ’48 Bjarna G. Magnússyni, Miðt. 9, fyrstu hæð hússins nr. 22 við Mávahlíð fyrir kr. 130 000,00. Finnbogi G. Vikar, Sundlaugavegi 9, sel- ur 21. júní ’48 Erlingi Jónssyni, Bald. 30, húseignina nr. 30 við Hofteig. Guðmundur Gíslason, Kambsnesi, Dala- sýslu, selur 25. maí ’48 Einari Risberg, Grett. 57A, húseignina nr. 34 við Baldursg. f. kr. 59 000,00. Sveinn Magnússon, Lokastíg 23, selur 22. maí ’48 Óskari Gunnarssyni, s. st. eignar- hluta sinn í húseigninni nr. 23 við Lokastíg f. kr. 60 000,00. Bjarni Jóhannesson og Jón Sumarliða- son, Stórholti 29, selja 5. júlí '48, Andrési Ólafssyni 3ja herb. kjallaraíbúð í húsinu nr. 29 við Stórholt f. kr. 50 000,00. Veðskuldabréf innf. 4—10. júli 1948. Sigurjón Elíasson, Nönnugötu 3A, dags. 12. maí ’48 f. kr. 75 000,00 til Jóns Hann- essonar. Kristján Guðmundsson, Mávahlíð 20, dags. 15. apríl '48 f. kr. 10 000,00 til handh. Vilhjálmur S. V. Sigurjónsson, Miklubr. 18, dags. 2. júlí ’48 f. kr. 7 000,00 til Kaup- hallarinnar. Magnús Höskuldsson, Framnesv. 8, dags. 20. maí ’48 f. kr. 75 000,00 til handh. Jóhann Indriðason, Sogavegi 158, dags. 5. júlí ’48 f. kr. 16 000,00 til Þórðar Vig- fússonar. Þorsteinn Þorsteinsson, Lauf. 57, dags. 15. júní ’48 f. kr. 30 000,00 til Söfnunarsj. íslands. Byggingafél. Hofgarður, Rvík, dags. 11. júní ’48 f. kr. 360 000,00 til Ríkissjóðs ísl. Ólafur Tryggvason, Mávahl. 24, dags. 31. maí ’48 f. kr. 60 000,00 til handhafa. 96 KAUPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.