Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Qupperneq 6

Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Qupperneq 6
staddri í New York, húsið m\ 27B við Laugaveg fyrir kr. 43 500,00. Magnús Bl. Jónsson, Skólavörðust. 3, sel- ur 10. júlí ’48 Ragnheiði Magnúsdóttur, Þórsgötu 5, húsið nr. 4A og B við Spítala- stíg fyrir kr. 29 700,00. Magnús Norðdahl, Samtúni 14, selur 15. maí ’48 Idu Guðbjörnsdóttur, Barónstíg 78, íbúð í kjallara hússins nr. 14 við Samtún fyrir kr. 50 000,00. Veðskuldabréf innf. 11.—17. júli 1948. Valdimar A. Jónsson, Þverholti 7, dags. 11. júlí ’48 f. kr. 28 000,00 til handhafa. Auðunn Magnússon, Kringlumýrarbletti 29, dags. 19. maí ’48 f. kr. 50 000,00 til sama. Gunnar Jóhannsson, Langholtsvegi 88, dags. 9. júlí '48 f. kr. 40 000,00 til Björns og Eyjólfs Magnússona. Halldór Jónsson, Hverfisgötu 90, dags. 3. júní ’48 f. kr. 9 000,00 til handhafa. Halldór Halldórsson, Vestur Hamri, Laugaveg, dags. 15. júlí '48 f. kr. 35 000,00 til handhafa. Þórhallur Sigurjónsson, Grett. 50, dags. 15. júlí ’48 f. kr. 12 000,00 til Kauphallar- innar. Verzlunarfélagið Drangnes, Drangnesi, dags. 2. ágúst '46 f. kr. 260 000,00 til Lands- banka íslands. Kristján Guðmundsson, Hátúni 41, dags. 15. júní ’48 f. kr. 24 390,55 til Sigríðar Zöega. Halldór Halldórss., Vestur Hamri, Lauga- veg, dags. 15. júlí ’48 f. kr. 35 000,00 til handhafa. Verzlunarfélagið Drangnes, Drangnesi, dags. 9. okt. ’47 f. kr. 75 000,00 til Fisk- veiðasjóðs íslands. Sama, dags. 27. maí ’48 f. kr. 60 000,00 til sama. Oddur Bjarnason, Rlönduhl. 3, dags. 12. júlí ’48 f. kr. 27 000,00 til handhafa. Guðjón B. Ólafsson, Hjallavegi 5, dags. 20. maí ’48 f. kr. 14 000,00 til Friðriks Hjart- arssonar. Engilbert Hafberg, Viðey, dags. 29. maí ’48 f. kr. 63 110,50 til Elísar Hannessonar. Baldur Gíslason, Ljósvallag. 8, dags. 15. maí ’48 f. kr. 11 000,00 til Sparisjóðsins í Keflavík. Afsalsbréf innf. 18.-24. jiílí 1948. Hólmfríður Hannesdóttir, Laugarnesvegi 77, selur 20. maí ’48 Steindóri Guðmunds- syni, Hring. 176 og Auðunni Magnússyni, Kringlumýrarbl. 29, eignarhluta sinn í hús- eigninni nr. 77 við Laugarnesveg f. kr. 95 000,00. Eymundur Austmann Friðlaugsson, Sam- túni 36, selur 21. maí ’48 Sigurgeiri Jóns- syni, Hring. 205, eignairhluta sinn í húseign- inni nr. 36 við Samtún. Guðný Þorkelsdóttir, Háteigsvegi 20, sel- ur 10. júní 1948, Guðmundi Ágústssyni, Eskihlíð 12B, eignarhluta sinn í húseign- inni nr. 20 við Háteigsveg. Eyjólfur S. Jónsson, Berg. 46 og Kristleif- ur Jónsson, Borgarholti, selja 6. júlí ’48 Matvælageymslunni h.f. hluta eignarinnar nr. 89 v. Landholtsveg f. kr. 160 000,00. Kristófer Grímsson, Silfurteigi 4, selur 24. maí ’48 Kristjáni Benediktssyni, Hraunteigi 10, 4ra herb. kjallaraíbúð í húsinu nr. 10 við Hraunteig. Sigurður Jónsson, Miklubraut 3, selur22. maí ’48 Pétri Ingjaldssyni, Ásvallag. 24, lóð- ina nr. 46 við Ásvallag. f. kr. 33 000,00. Kristján Kristjánsson, Hofsvallag. 16, sel- ur 7. ág. ’48 (sic) Stefáni Sigurðssyni, Ægis- síðu 107, eignarhluta sinn í húseigninni nr. 3 við Smálandsbraut. 98 KAUPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.