Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Síða 12

Kaupsýslutíðindi - 08.10.1948, Síða 12
Afsalsbréf innf. 22.-28. ágiíst 1948. Jónína Aldís Guðnadóttir, Gunnarsbiraut 26, selur 17. ág. 1948 Olgu Sveinsson, Ás- vallagötu 22, eignarhluta sinn í erfðafestu- eigninni Fossvogsbletti 28 f. kr. 6 000,00. Ormur Ólafsson, Fálk. 27A, selur 24. júní ’48 Trausta Runólfssyni, Bröttug. 3A, hús- eignina nr. 27A við Fálkag. f. kr. 20 000,00. Haraldur Ólafsson selur 16. ág. ’48 Brynj- ólfi Brynjólfssyni og Gísla Ólafss., Freyju- götu 32, 3ja herb. kjallaraíbúð í húsinu nr. 12 við Flókagötu. Jón Sumarliðason, Stórholti 29, selur 1. júlí ’48 Ólafi Þorkelssyni, Karlagötu 12, eignarhluta sinn í húseigninni nr. 29 við Stórholt. Óskar Bjartmarz, Berg. 21, selur 1. okt. ’45 Sveini G. Gíslasyni, Hjallavegi 48, erfða- íestueignina Fossvogsblett 7 f. kr. 50 000,00. Jón P. Emils, Stúdentagarðinum og Jó- hann Snæbjörnsson, Borgarnesi, selja 3. júlí ’47 Snorra Benediktssyni, Blönduhlíð 3, neðri hæð húseignarinnar nr. 3 við Blöndu- hlíð f. kr. 176 000,00. Jón B. Jónsson, Efrihlíð, selur 18. ág. ’48 Sveini Jóni Einarssyni, Grandavegi, lóðina nr. 30 við Þverveg f. kr. 5 000,00. Veðskuldabréf innf. 22.-28. ágúst 1948. Runólfur Elíasson dags. 18. ág. ’48 f. kr. 20 000,00 til handhafa Magnús Bl. Jónsson, Skólavst. 3, dags. 14. maí ’48 f. kr. 50 000,00 til handhafa. Ágústa Eiríksd. o. fl. dags. 10. ág. ’48 f. kr. 71 000,00 til veðdeildar Landsbankans. Sveinn Vopnfjörð o. fl. dags. 9. ág. ’48 f. kr. 55 000,00 til sömu. Karl Þorsteinsson o. fl. dags. 11. ág. ’48 f. kr. 30 000,00 til sömu. Fiskiðjuver ríkisins dags. 17. ág. ’48 f. kr. 50 000,00 til Landsbanka ísl. Sænsk ísl. frystihúsið h.f. dags. 18. ág. ’48 f. kr. 50 000,00 til sama. Sama dags. 18. ág. ’48 f. kr. 10 000,00 til sama. Ragnheiður Einarsdóttir, Grenimel 19, dags. 1. ág. ’48 f. kr. 30 000,00 til handhafa. Halldór B. Stefánsson, Sogav. 130B, dags. 18. ág. ’48 f. kr. 7 000,00 til Útvegsbanka ísl. h.f. Kristinn Þ. Hallsson, Lind. 15, dags. 14. ág. ’48 f. kr. 12 000,00 til sama. Sveinn Sveinsson, Drápuhlíð 13, dags. 24. ág. ’48 f. kr. 40 000,00 til handhafa. Flugfélag íslands h.f. dags. 20. ág. ’48 f. kr. 1 500 000,00 til Eimskipafél. íslands h.f. Afsalsbréf innf. 29. ágúst—4. sept. 1948, Sveinn G. Gíslason, Laug. 46A, selur 26. ág. '48 Maríusi L. Stefánssyni, Fossvogsbl. 7, erfðafestueignina Fossvogsblett 7 f. kr. 50 000,00. Egill Gestsson, Langholtsvegi 16, selur 13. júlí ’48 Svanhildi A. Sigurjónsdóttur, Laug. 158, eignarhluta sinn í húseigninni nr. 16 við Langholtsveg f. kr. 90 000,00. Jóhann Ólafsson, Eir. 23, selur 23. júlí ’48 Zakaríasi Hjartarsyni, Stykkishólmi, eignar- bluta sinn í húseigninni nr. 23 við Eiríks- götu f. kr. 85 000,00. Sigurjón Sveinsson, Hverf. 112A, selur 16. ág. ’48 Ólafi Kristjánssyni, eignarhluta sinn í húseigninni nr. 112A við Herfisgötu. Óskar Nielsson, Nönnugötu 8, selur 5. júlí ’48 Sigurði Scheving, s. st., húseignina nr. 8 við Nönnugötu (timburhúsið) f. kr. 149 500,00. 104 KAUPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.