Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Page 1

Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Page 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI Útgefendur: Geir Gunnarsson (ábyrgðarm.) og Stefán Guðmundsson — Afgreiðsla: Helgafell, Aðal- stræti 18 — Sími 1653 — Prentverk Guðmundar Kristjánssonar Nr. 11—12 Reykjavík 3. desember 1948. 18. árg. Dómar uppkv. á bæjarþingi Rvíkur 25. sept.—13. nóv. 1948. Víxilmál. Felix Guðmundsson, Grenimel 12, gegn Sig. Berndsen, Grett. 71. — Stefndi greiði kr. 8.500.00 með 6% ársvöxtum frá 17. júní ’48, 1/3% í þóknun og kr. 900,00 í málskostn- að. Uppkv. 2. okt. Magnús Árnason, hdl., gegn Jóni Magn- ússyni, Austurg. 4, Hf. — Stefndi greiði kr. 3 000,00 með 6% ársvöxtum frá 5. sept. '48, i/3% í þóknun og kr. 600,00 í málskostnað. Uppkv. 2. okt. Landsbanki íslands gegn Einari Sigur- jónssyni, Rán. 7, og Þorsteini Sigurðssyni, Bergþg. 27. — Stefndi greiði kr. 10 000,00 með 6% ársvöxtum frá 4. maí ’48, i/íj% í þóknun og kr. 1 000,00 í málskostnað. — Uppkv. 9. okt. Magnús Árnason, hdl., gegn Pétri Ingj- aldssyni, Ásvallag. 24. — Stefndi greiði kr. 4 300,00 með 6% ársvöxtum frá 23. júlí ’48, 1/3% í þóknun og kr. 650,00 í málskostnað. Uppkv. 9. okt. Haraldur Bjarnason, Reynimel 28, gegn Runólfi Elíassyni, Ing. 16. — Stefndi greiði kr. 25 000,00 með 6% ársvöxtum frá 1. ág. ’48, 14% í þóknun og kr. 2 000,00 í máls- kostnað. Uppkv. 9. okt. Jón N. Sigurðsson, hdl., gegn Magnúsi Helgasyni, Grenimel 20. — Stefndi greiði kr. 3 794,58 með 6% ársvöxtum frá 12. marz '48, 14% í þóknun og kr. 625,00 í málskostn- að. Uppkv. 20. okt. Búnaðarbanki íslands gegn Sverri Briem, Barónstíg 27 og Sveini Ingvarssyni, Hring. 201. — Stefndu greiði kr. 1 200,00 með 6% ársvöxtum frá 25. sept. ’48, 14% í þóknun, kr. 16,10 í afsagnarkostnað og kr. 340,00 í málskostnað. Uppkv. 23. okt. Landsbanki íslands gegn Jóni Hallvarðs- syni, Skála v. Sundlaugaveg, og Ragnari Guðmundssyni, Lauganesv. 36. — Stefndu greiði kr. 1 000,00 með 6% ársvöxtum frá 4. sept. ’48, 14% í þóknun, kr. 16,10 í af- sagnarkostnað og kr. 320,00 í málskostnað. Uppkv. 23. okt. Landsbanki íslands gegn Kristjáni Guð- mundssyni, Vikurhúsinu v. Kleppsveg, og Klemens Þórðarsyni, Garð. 4. — Stefndu greiði kr. 10 000,00 með 6% ársvöxtum frá 8. sept. ’48, 14% í þóknun, kr. 32,10 í af- sagnarkostnað og kr. 1 000,00 í málskostnað. Uppkv. 23. okt. Landsbanki íslands gegn Stefáni A. Páls- syni, Flókagötu 45, og Halldóri Björnssyni, s. st. — Stefndu greiði kr. 23 500,00 með 6% ársvöxtum frá 18. ágúst ’48, 14% í þóknun

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.