Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Qupperneq 2

Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Qupperneq 2
og kr. 1 700,00 í málskostnað. Uppkv. 23. okt. Landsbanki ísl. gegn Björgólfi Sigurðss., Njálsg. 112, Edvard B. Helgasyni, s. st., Bergþóri Steinþórssyni, s. st., og Steini Jóns- syni Laugav. 39. — Stefndu greiði kr. 10 000,00 með 6% ársvöxtum frá 17. ág. ’48, 14% í þóknun, kr. 32,10 í afsagnarkostnað og kr. 1 000,00 í málskostnað. Uppkv. 23. okt. ” Theódór Jóhannesson, verzlm. gegn Guð- jóni Bjarnasyni, Freyjugötu 25C. — Stefndi greiði kr. 5 340,00 með 6% ársvöxtum frá 18. júní ’48, 1/3% í þóknun, kr. 24,10 í af- sagnarkostnað og kr. 700,00 í málskostnað. Uppkv. 23. okt. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f. gegn Páli Magnússyni, Múlakampi 6. — Stefndi greiði kr. 13 636,00 með 6% ársvöxtum af kr. 9 626,00 frá 6/6 ’48 til 1/7 ’48 og af kr. 13 636,00 frá þeim degi, i/3% í þóknun, kr. 54,20 í afsagnarkostnað og kr. 1 200,00 í málskostnað. Uppkv. 23. okt. Fiskimjöl h.f. gegn Páli Magnússyni, Múlakampi 6. — Stefndi greiði kr. 8 507,00 með 6% ársvöxtum frá 29. apríl ’48, %% í þóknun, kr. 13,10 í afsagnarkostnað og kr. 900,00 í málskostnað. Uppkv. 23. okt. Landsbanki íslands gegn Leifi Zakarías- syni, Bolungarvík og Einari Guðjónssyni, s. st. — Stefndu greiði kr. 38 000,00 með 6% ársvöxtum frá 26. apríl ’48, %% í þóknun, kr. 32,10 í afsagnarkostnað og kr. 2 300,00 í málskostnað. Uppkv. 23. okt. Búnaðarbanki íslands gegn Ellert Sölva- syni, Hávall. 44, og Úlfari Þórðarsyni, Báru- götu 17. — Stefndu greiði kr. 3 600,00 með 6% ársvöxtum frá 1. okt. ’48, %% í þóknun, kr. 20,10 í afsagnarkostnað og kr. 625,00 í málskostnað. Uppkv. 30. okt. Útvegsbanki íslands h.f. gegn Sigurhirti Péturssyni, hdl., og Stefáni Þóri Guðmunds- syni, Óðinsgötu 4. — Stefndu gréiði kr. 2 000,00 með 6% ársvöxtum frá 22. apríl ’48, 14% í þóknun, kr. 18,10 í afsagnar- kostnað og kr. 475,00 í málskostn. Uppkv. 30. okt. Útvegsbanki íslands h.f. gegn Guðjóni Ólafssyni, Víðimel 60, og Gunnlaugi Ólafs- syni, s. st. — Stefndu greiði kr. 5 000,00 með 6% ársvöxtum frá 28. febr. ’48, %% í þókn- un, kr. 24,10 í aísagnarkostnað og kr. 700,00 í málskostnað. Uppkv. 30. okt. Útvegsbanki íslands h.f. gegn Stefáni Björnssyni, c/o Víkingsprenti, og Ágústi Guðmundssyni, Rvikurvegi 31. — Stefndu greiði kr. 400,00 með 6% ársvöxtum frá 15. sept. ’48, 1/3% í þóknun, kr. 12,10 í afsagn- arkostnað og kr. 175,00 í málskostnað. — Uppkv. 30. okt. Útvegsbanki íslands h.f. gegn Guðbergi Kristinssyni, Grund. 10, og Birni Rögn- valdssyni, Mánag. 2. — Stefndu greiði kr. 3 500,00 með 6% ársvöxtum frá 16. júní ’48, 1/3% í þóknun, kr. 20,10 í afsagnarkostnað og kr. 575,00 í málskostnað. Uppkv. 30. okt. Jón Sveinsson, útgm. gegn Magnúsi Gísla- syni, Efstasundi 51. — Stefndi greiði kr. 800,00 með 6% ársvöxtum frá 20. maí ’48, 1/3% í þóknun, kr. 16,10 í afsagnarkostnað og kr. 235,00 í málskostnað. Uppkv. 6. nóv. Landsbanki íslands gegn Ólafi Petersen, Vatnsleysuströnd, Árna Kl. Hallgrímssyni, s. st., og Jóni Matthiesen, Hafnarf. Stefndu greiði kr. 10 000,00 með 6% ársvöxtum frá 27. maí ’48, %% í þóknun, kr. 32,10 í af- sagnarkostnað og kr. 1 000,00 x málskostnað. Uppkv. 13. nóv. Ragnar Jónsson, hrl., gegn Guðmundi Guðmundssyni, Miðstiæti 6. Stefndi greiði kr. 4 340,00 með 6% ársvöxtum frá 3. apríl ’48, %% í þóknun, kr. 27,10 í afsagnar- kostnað og kr. 650,00 í málskostnað. Uppkv. .13. nóv. Magnús Bjarnason, Reykjahlíð 12, gegn Agnari Hreinssyni, Ing. 6. — Stefndi greiði 110 KAUPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.