Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Side 3

Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Side 3
kr. 2 000,00 með 6% ársvöxtum frá 15. okt. ’47, 1/3% í þóknun og kr. 410,00 í máls- kostnað. Uppkv. 13. nóv. Magnús Konráðson, verkfræðingur, gegn Þorleifi Eyjólfssyni, Hjallalandi v. Nesveg. — Stefndi greiði kr. 24 229,00 með 6% árs- vöxtum frá 1. okt. ’48, 14% í þóknun, kr. 50,00 í stimpilkostnað og kr. 1 850,00 í málskostnað. Uppkv. 13. nóv. Sveinn Þorkelsson, Sólvall. 9, gegn Guð- jóni Guðmundssyni, skála nr. 34 í Lauga- neshverfi. — Stefndi greiði kr. 3 300,00 með 6% ársvöxtum frá 8. marz ’46 og kr. 575,00 í málskostnað. Uppkv. 13. nóv. Búnaðarbanki íslands gegn Kristjáni Jó- hannssyni, Hlemmiskeiði, Skeiðum og Jó- hanni Kristjánssyni, Skúlag. 58. — Stefndu greiði kr. 6 000,00 með 6% ársvöxtum frá 5. sept. ’48, 14% í þóknun, kr. 26,10 í af- sagnarkostnað og kr. 725,00 í málskostnað. Uppkv. 13. nóv. Ýms mál. Sigurgeir Guðbjarnarsson, Vesturg. 52, gegn Bolla Gunnarssyni, Grenimel 4. — Stefndi greiði kr. 1 525,75 með 6% ársvöxt- um frá 15. júlí ’48 og kr. 370,00 í málskostn- að. Uppkv. 25. sept. Eimskipafél. íslands gegn Þorvaldi Hall- giúmssyni, Póst. 13. — Stefndi greiði kr. 300,00 með 6% ársvöxtum frá 18. febr. ’46 og kr. 175,00 í málskostnað. Uppkv. 25. sept. Jón Magnússon f. h. Sléttuhrepps gegn Finnboga í. Sigurðssyni, Berg. 11. — Málið er hafið. Stefndi greiði kr. 150,00 í máls- kostnað. LTppkv. 25. sept. Þóra Jónsdóttir, Þverh. 18C, gegn hand- hafa veðskuklabréfs að fjárhæð kr. 70 000,00 útg. 22. okt. ’42 af Gunnl. Jónss. til Guðbj. H. Guðbjartss., tryggt með 2. veðrétti í KAUPSÝSLUTÍÐINDI Þverholti 18C. — Bréfið ógilt með dómi. Uppkv. 25. sejrt. Ágúst Fjeldsted f. h. Deichmann Hel- gaard, tannl., Khöfn gegn Ólafi Ólafssyni, Laugav. 26B. — Stefndi greiði d. kr. 500,00 með 6% ársvöxtum frá 26. júní ’48 og kr. 200,00 í málskostnað. Uppkv. 2. okt. Kaupfélag Stykkishólms gegn Kristjáni Hjaltasyni, skála nr. 16 v. Sundlaugaveg. — Stefndi greiði kr. 321,37 frá 1. jan. ’48 og kr. 170,00 í málskostnað. Uppkv. 2. okt. Guðm. Halldórsson, Flókagötu 35, gegn Garðari Hall, Bústaðarbl. 4. Stefndi greiði kr. 2 500,00 með 6% ársvöxtum frá 22. des. ’46 og kr. 525,00 í málskostnað. Uppkv. 2. okt. Sveinn Jónsson, járnsm., gegn h.f. Bú- kollu. — Stefnda greiði kr. 709,00 með 6% ársvöxtum frá 20. sept. ’48 og kr. 260,00 í málskostnað. Uppkv. 2. okt. Jón Sigurðsson, járnsm., gegn Búkollu h.f. — Stefnda greiði kr. 3 363,59 með 6% ársvöxtum frá 20. sept. ’48 og kr. 600,00 í málskostnað. Uppkv. 2. okt. Raftækjaverzl. Eiríks Hjartarsonar gegn iSigurði Helgasyni, Bank. 6. — Stefndi greiði kr. 1 112,00 með 6% ársvöxtum frá 12. nóv. ’45 og kr. 375,00 í málskostnað. Uppkv. 2. okt. Raftækjaverzl. Eiríks Hjartarsonar gegn Þórarni Sigurðssyni, Miðtúni 30. — Stefndi greiði kr. 251,77 með 5% ársvöxtum frá 18. ágúst ’47 og kr. 175,00 í málskostn. Uppkv. 2. okt. Raftækjaverzl. Eiríks Hjartarsonar gegn Guðlaugi B. Jónssyni. — Stefndi greiði kr. 443,75 með 5% ársvöxtum frá 13. des. ’47 og kr. 180,00 í málskostnað. Uppkv. 2. okt. Árni Þórarinsson, Hagamel 25 og Gunn- ar Þórarinsson, Eskihlíð 14 gegn Eggerti Skúlasyni, Blönduhlíð 4. — Stefndi greiði kr. 1 030,00 með 6% ársvöxtum frá 19. júní ’48 og kr. 350,00 í málskostn. Uppkv. 9. okt. 111

x

Kaupsýslutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.