Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Síða 5

Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Síða 5
600,00 í málskostnað. Uppkv. 13. nóv. Bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen gegn Marino Guðmundssyni, Langholtsvegi 34. — Stefndi greiði kr. 435,90 með 6% árs- vöxtum frá 28. okt. ’48 og kr. 180,00 í máls- kostnað. Uppkv. 13. nóv. Netjaverkst. Óla Kr. Friðrikssonar gegn Kristjáni Friðrikssyni, Berg. 28A. — Stefndi gi'eiði kr. 5 978,40 með 6% ársvöxtum frá 31. des. ’45 og kr. 750 00 í málskostnað. — Uppkv. 13. nóv. Sigurður Guðmundsson, málari, gegn Ás- gerði Ólafsdóttur, Skipasundi 3. — Stefnda greiði kr. 1 723,03 með 6% ársvöxtum frá 27. júlí ’48 og kr. 390,00 í málskostnað. — Uppkv. 13. nóv. Kaupfélag Skagstrendinga gegn Sigrúnu Pétursdóttur, Berg. 2. — Stefnda greiði kr. 1 394,81 með 6% ársvöxtum frá 1. jan. ’48 og kr. 350,00 í málskostnað. Uppkv. 13. nóv. H.f. Shell á íslandi gegn Jóni Guðmunds- syni, Klapp. 9. — Stefndi greiði kr. 3 905,61 með 6% ársvöxtum frá 1. apríl ’48 og kr. 650,00 í málskostnað. Uppkv. 13. nóv. Sverrir Tryggvason, verzl.m., gegn Þórði Teitssyni, Mávahlíð 14. — Stefndi greiði kr. 1 800,00 og orlofseyri að fjárhæð kr. 392,00, 6% ársvexti frá 15. maí ’48 og kr. 500,00 í málskostnað. Uppkv. 13. nóv. Munnl. flutt mál. Gunnlaugur Ingason gegn fjármálaráð- herra f. h. ríkissjóðs. — Stefndi greiði kr. 5 421,89 með 6% ársvöxtum frá 2. apríl ’47 og kr. 800,00 í málskostnað. Uppkv. 5. okt. Sigurgeir Sigurjónsson gegn Kirkjustræti 4 h.f. Stefnda greiði kr. 13 300,69 með 5y2% ársvöxtum af kr. 43 300,69 frá 20. marz ’47 til 9. marz ’48 af kr. 23 300,69 l'rá þeirn degi til 16. ji'ilí ’48 og af kr. 13 300,69 frá þeim degi og kr. 2500,00 í málskostnað. Uppkv. 5. okt. H. A. Tulinius h.f. gegn Ástráði Proppe. — Stefnandi greiði kr. 200,00 í málskostnað. Málið er hafið. Uppkv. 8. okt. Nýja Bíó h.f. gegn Georg Arnórssyni. — Sýknað, málskostn. felldur niður. Uppkv. 8. okt. Pétur Hoffmann Salómonsson gegn fjár- málaráðherra f. h. ríkissjóðs. Stefndi greiði kr. 1 605,00 með 5% ársvöxtum. frá 23. sept. ’47 og kr. 450,00 í málskostn. Uppkv. 9. okt. Sigurjón H. Gestsson gegn Guðbrandi Jörundssyni o. fl. — Stefndu greiði kr. 165 135,50 með 6% ársvöxtum frá 25. apríl ’48 og kr. 6 000,00 í málskostnað. Uppkv. 12. okt. Ingveldur Elínmundardóttir gegn Guðbr. Jörundssyni o. fl. — Stefndu greiði kr. 10 125,50 með 6% ársvöxtum frá 25. maí ’48 og kr. 1 500,00 í málskostnað. Uppkv. 12. okt. Sigþrúður Bæringsdóttir gegn Guðbrandi Jörundssyni o. fl. — Stefndu greiði kr. 8 '74,20 með 6% ársvöxtum frá 19. jan. ’48 Og kr. 1 100,00 í málskostnað. Uppkv. 12. okt. Filippus Ámundason gegn Guðbr. Jör- undsson o. fl. — Stefndu greiði kr. 13 565,00 með 6% ársvöxtum frá 10. nóv. ’47 og kr. 1 500,00 í málskostnað. Uppkv. 12. okt. Guðrún Magnúsdóttir gegn Guðbrandi Jörundssyni o. fl. — Stefndu greiði kr. 1 728,50 með 6% ársvöxtum frá 25. maí ’48 og kr. 400,00 í málskostnað. Uppkv. 12. okt. Emma Benediktsdóttir gegn Guðbrandi Jörundssyni o. fl. — Stefndu greiði kr. 1 235,00 með 6% ársvöxtum frá 20. maí ’48 og kr. 350,00 í málskostnað. Uppkv. 12. okt. Elín Thorarensen gegn Vigfúsi Pálma- syni. — Stefndi greiði kr. 9 920,00 með 6% ársvöxtum frá 29. nóv. ’47 og kr. 1 200,00 í málskostnað. Uppkv. 12. okt. Borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs 113 KAUPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.