Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Side 6

Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Side 6
gegn Eimskipafélagi íslands h.f. — Stefnda greiði kr. 16 121,50 með 1% dráttarvöxtum á mánuði frá 1. jan. ’47 og kr. 1 600,00 í málskostnað. — Uppkv. 19. okt. Guðjón Pétursson gegn íjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. — Stefndi greiði kr. 6 850,81 með 6% ársvöxtum frá 20. marz ’47 og kr. 950,00 í málskostnað. Uppkv. 19. okt. Hermann Haraldsson gegn Kristjáni Sig- urgeirssyni. — Stefndi greiði kr. 5 200,00 með 6% ársvöxtum frá 29. október ’47 og kr. 800,00 í málskostnað. Uppkv. 20. okt. Skarphéðinn Kristbergsson gegn Margréti ísleifsdóttur. — Stefnda greiði kr. 1 492,75. með 6% ársvöxtum frá 10. nóv. ’47 og kr. 150,00 upp í málskostnað. Uppkv. 23. okt. Sig. Berndsen gegn Richardt Ryel. Stefndi greiði kr. 5 500,00 með 6% ársvöxtum frá 15. febr. ’48, 14% í þóknun og kr. 700,00 í málskostn., allt að frádregnum kr. 5 500,00 Uppkv. 28. okt. Skúli Árnason gegn Ole Færch. — Stefndi greiði kr. kr. 2 500,00 í málskostn. Uppkv. 28. okt. Póst- og símamálastjóri gegn Sigurjóni Pálssyni. — Stefndi sýknaður og málskostn- aður felldur niður. Uppkv. 29. okt. Bergþór Jónsson gegn Ingvari Einarssyni. — Stefndi greiði kr. 2 016,25 með 6% árs- vöxtum frá 6. jan. ’47 og kr. 500,00 í máls- kostnað. Uppkv. 30. okt. Bolli Sigurhansson gegn Johan Rönning h.f. og gagnsök. — Aðalstefnda sýknað og málskostnaður felldur niður. Gagnstefndi greiði kr. 504,65 með 6% ársvöxtum frá 7. jan. ’48, en málskostnaður felldur niður. Uppkv. 1. nóv. Guðbjörg Guðjónsdóttir gegn Sigurði Sig- urðssyni. — Stefndi greiði kr. 2 836,15 með 6% ársvöxtum frá 1. nóv. ’47 og kr. 550,00 í málskostnað. Uppkv. 6. nóv. Einar Hjartarson gegn Sig. Berndsen o. fl. — Stefndur, S. B., sýknaður. Uppkv. 9. nóv. Skjöl innfærð í afsals- og veðmálabækur Reykjavíkur Veðskuldabréf innf. 12.-18. sept. 1948. — Frh. Marinó L. Stefánsson, Fossvogsbletti 7, dags. 26. ág. ’48 f. kr. 13 300,00 til Sveins G. Gíslasonar. Logi E. Sveinsson, Auðarstræti 15, dags. 30. ág. ’48 f. kr. 5 000,00 til handh. víxils. Magnús Jóhanness., Flug-vallarv. 3, dags. 16. sept. ’48 f. kr. 10 000,00 til sama. Árni Gestsson, Langh. 153, dags. 16. sept. ’48 f. kr. 75 000,00 til Alm. 7’rygginga h.f. 114 Afsalsbréf innf. 19.—25. sept. 1948. Hinn 5. nóv. ’45 var bæjarsjóði Rvíkur lögð út sem ófullnægðum veðhafa húseign- in nr. 2 við Teigaveg f. kr. 18 000,00. Guðlaugur Eyjólfsson, Berg. 46, selur 28. ág. ’48 Mjólkursamsölunni í Rvík hluta úr húseigninni nr. 24 við Laugateig f. kr. 50 000,00. Steinþóra Grímsdóttir, Bárugötu 35, selur 16. sept. ’48 Karli Ó. Jónssyni, Bræðr. 20, KAUPSÝSLUTffilNDI

x

Kaupsýslutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.