Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Side 7

Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Side 7
hluta úr húseigninni nr. 35 við Bárugötu f. kr. 220 000,00. Gissur Ó. Erlingsson, Heiði í Selási, selur 17. ág. ’48 Sigurði Jónssyni, Fálk. 16, hús- cignina Heiði í Selási. Guðlaugur Björnsson, Laugarnesvegi 77, selur 18. sept. ’48 Þórlaugu Sigurðardóttur, Sundlaugavegi 24, eignarhluta sinn I hús- eigninni nr. 77 við Lauganesveg. Ólafur Pálsson, Lláteigi 1 og Guðleifur Guðmundsson, Spít. 10, selja 2. ág. ’48 Ólafi Magnússyni, Barmahlíð 2, efri hæð og ris í húseigninni nr. 2 við Barmahlíð. Axel Skúlason, Bald. 19, selur án endur- gjalds 11. sept. ’48 .Skúla Jónssyni, s. st., \/2 íbúðarherbergi í viðbyggingu húseignarinn- ar nr. 19 við Baldursgötu. Sigurður Sveinsson, Öldug. 54, selur 17. sept. ’48 Ingvari N. Pálssyni, Ásvallagötu 63, eignarhluta sinn í húseigninni nr. 54 við Öldugötu. Samkvæmt samkomulagi dags. 23. sept. ’48 milli Helgu Jónsd. og Björns Stefáns- sonar, Selgjavegi 31 varð Björn eigandi að þakhæð húseignarinnar nr. 31 við Seljaveg. Gunnar Einarsson, Seltjarnarnesi, selur 23. sept. ’48 Einari Sigurðssyni, Einholti, Selfosshreppi, eignarhluta sinn í húseign- inni Melavöllum. Þórhallur Þorgilsson, Ásvall. 29, selur 20. sept. ’48 Birgi Thorlacius, Garð. 4, eignar- hluta sinn í húseigninni nr. 4 við Garðastr. f. kr. 150 000,00. Veðskuldabréf innf. 19.-25. sept. 1948. Eyjólfur Finnsson dags. 2. sept. ’48 f. kr. 3 500,00 til Aðalsteins Víglundssonar. Friðgeir Grímss., Rauð. 11, dags. 8. sept. ’48 f. kr. 15 750,00 til handhafa. Gunnar Steindórsson, Drápuhlíð 8, dags. fCAUPSÝSLUTÍÐINDI 6. ág. ’48 f. kr. 150 000,00 til Búnaðarbanka íslands. Gunnlaugur Blöndal, Háteigsv. 44, dags. 12. júlí ’48 f. kr. 30 000,00 til sama. Eiríkur Gröndal, Langh. 196, dags. 21. júlí ’48 f. kr. 72 000,00 til sama. Ari Guðjónsson, Mávahlíð 6, dags. 25. júní ’48 f. kr. 13 500,00 til sama. Alfreð Olsen, Nökkvavogi 10, dags. 14. júní ’48 f. kr. 40 000,00 til sama. Guðlaug Ólafsdóttir, Samtúni 28, dags. 5. ág. ’48 f. kr. 35 400,00 til sama. Ástvaldur Eydal, Skipasundi 16, dags. 30. júlí ’48 f. kr. 10 000,00 til sama. Steinn Júlíus Árnason, Miklubraut 42, dags. 30. júlí ’48 f. kr. 6 000,00 til sama. Ólafur Jónsson, Háteigsvegi 22, dags. 6. ág. ’48 f. kr. 20 000,00 til sama. Matvælageymslan h.f. dags. 6. júlí ’48 f. kr. 50 000,00 til Eyjólfs S. Jónssonar o. fl. S. Vignir, Samtúni 40, dags. 22. júní ’48 f. kr. 40 000,00 til handhafa víxils. Karl Guðmundsson, Sigtúni 37, dags. 21. sept. ’48 f.4kr. 17 500,00 til Ketils Björnss. Guðmundur Ágústsson, Eskihlíð 12B, dags. 30. júní ’48 f. kr. 39 000,00 til Landsb. íslands. Haraldur Árnason dags. 17. ág. ’48 f. kr. 1 500,00 til Útvegsbanka ísl. h.f. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Berg. 11B, dags. 12. ág. ’48 f. kr. 80 000,00 til sarna. Sigurður Sveinbjörnsson, Skúlatúni 6, dags. 26. ág. ’48 f. kr. 40 000,00 til sama. Ásbjörn Ólafsson, Grett. 2A, dags. 1. sept. ’48 f. kr. 500 000,00 til sama. Ingólfur Sigurðsson, Leifsg. 13, dags. 26. ág. ’48 f. kr. 20 000,00 til sama. Kristján L. Gestsson, Smáragötu 4, dags. 25. ág. ’48 f. kr. 60 000,00 til sama. Gísli H. Friðbjarnarson, Sundlaugav. 12, dags. 16. ág. ’48 f. kr. 225 000,00 til sama. Sigurður Jónsson, Fossagötu 6, dags. 11. ág. ’48 f. kr. 12 000,00 til sama. 115

x

Kaupsýslutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.