Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Side 11

Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Side 11
Jónssyni, Víðimel 32, efri hæð og háaloft í húsinu nr. 47 við Reynimel f. kr. 160 000,00. Hinn 15. okt. ’48 afhenda Hafliði Hall- dórsson og kona hans, Þórunn Sveinbjarn- ardóttir, Gamla Bíó við Ingólfsstræti, son- um sínum, Halldóri og Sveinbirni, sem fyr- irframgreiðslu upp í arf, húseignina nr. 3 við Kjartansgötu. Við skipti í d.b. Péturs Magnússonar, bankastjóra, hlaut ekkja hans, frú Ingi- björg Guðmundsdóttir í sinn hlut húseign- ina nr. 20 við Suðurgötu. Veðskuldabréf innf. 10.—16. okt. 1948. Júlía G. Magnúsdóttir, Sogabl. 12, dags. 25. sept. ’48 f. kr. 37 448,12 til bæjarsjóðs Rvíkur. Magnús Gíslason, Efstasundi 51, dags. 30. sept. ’48 f. kr. 5 000,00 til handhafa víxils. Jónas Thoroddsen, Drápuhlíð 11 o. fl., dags. 25. ág. ’48 f. kr. 15 000,00 til handh. Sömu dags. 25. ág. ’48 f. kr. 15 000,00 til sama. Ingimar Ingimarsson, Kirkjuteig 23 o. fl., dags. 6. okt. ’48 f. kr. 35 000,00 til Útvegs- banka íslands h.f. Friðbjörn I. Björnsson, Skúlag. 60, dags. 20. sept. ’48 f. kr. 18 000,00 til handhafa. Verksmiðjan Skírnir h.f. dags. 5. okt. ’48 f. kr. 42 000,00 til veðd. Landsbankans. Bjarni Sigmundsson o. fl., dags. 8. okt. ’48 40 000,00 til sömu. Ríkissjóður íslands dags. 30. sept. '48 8 000 000,00 til Landsbanka íslands. Sænsk ísl. frystihúsið h.f. dags. 6. okt. ’48 f. kr. 36 000,00 til sama. Gunnar Guðmundsson, Ytri-Grund, dags. 13. okt. ’48 f. kr. 20 000,00 til handhafa víxla. Ferdinant H. Jóhannss., Laug. 135, dags. 12. okt. ’48 f. kr. 10 000,00 til handh. víxils. Sigurður Schram, Sörlaskjóli 16, dags. 30. sept. ’48 f. kr. 40 000,00 til handhafa. Kristmundur Guðmundson, Miðtúni 6, dags. 17. ág. ’48 f. kr. 43 000,00 til Haraldar Sveinbjarnarsonar. Guðni Þ. Guðmundsson, Laugat. 22 o. fl., dags. 14. okt. ’48 f. kr. 16 500,00 til hand- hafa. Steinn Júl. Árnason, Miklubraut 42, dags. 15. okt. ’48 f. kr. 25 000,00 til handhafa. Sami dags. 15. okt. ’48 f. kr. 25 000,00 til sama. Páll Sveinsson, Brávall. 12, dags. 12. okt. ’48 f. kr. 50 000,00 til sama. Aðalheiður Jónsdóttir, dags. 15. okt. ’48 f. kr. 16 000,00 til Jónasar Björnssonar. Sigurður Jónsson, Víðimel 32, dags. 22. sept. ’48 f. kr. 75 000,00 til handhafa. Afsalsbíéf innf. 17.—23. okt. 1948. Ólafur H. Þorbjarnarson selur 3. sept. ’48 Ara Stefánssyni eignarhluta sinn í húseign- inni nr. 20 v. Hofsvallagötu f. kr. 44 800,00. Þórhallur Pálsson, Langh. 140, selur 18. okt. ’48 Davíðsínu Sigurðardóttir, s. st., 3ja herb kjallaraíbúð f. kr. 55 000,00. Ólafur Tryggvason, Máfahlíð 24, selur 9. okt. ’48 Viggó Gíslasyni, Leifsgötu 10, 1. hæð húseignarinnar nr. 24 við Máfahlíð. Hallgrímur Jónsson, Nökkvavogi 44, sel- ur 14. sept. ’48 Albert Jónassyni, Leifsgötu 5, neðri hæð húseignarinnar nr. 44 við Nökkvavog f. kr. 85 000,00. Margrét Jónsdóttir, Ingvar Kristjánsson, Gísli Ingimundarson, Jóhanna Einarsdóttir og Agnes Einarsdóttir selja 31. ágúst ’48 Tryggva Árnasyni, eignarhluta sína í íbúð á 1. hæð til hægri í húsinu nr. 53 við Berg- þórugötu f. kr. 92 352,00. Jón Gissurarsson, Skúlagötu 52, selur 19. sept. 1948 Jökli Péturssyni, Vitast. 11, neðri KAUPSÝSLUTfelNDI 119

x

Kaupsýslutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.