Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Qupperneq 13

Kaupsýslutíðindi - 03.12.1948, Qupperneq 13
Fell h.f., Vestmannaeyjum, dags. 11. nóv. ’46 f. kr. 300 000,00 til Stofnlánadeildar- innar (innf. v. flutnings). Sigurjón Sigurðsson, Bollag. 9, dags. 22. júní ’48 f. kr. 320 000,00 til Útibús Útvegs- banka íslands h.f., Vestmannaeyjum. Davíðsína Sigurðardóttir, Langh. 140, dags. 19. okt. ’48 f. kr. 10 000,00 til handh. víxils. Arinbjörn E. Kuld dags. 18. okt. ’48 f. kr. 10 000,00 til handhafa. Samí dags. 18. okt. ’48 f. kr. 7 000,00 til handhafa. Tryggvi Árnason, Bergþ. 53, dags. 31. ág. ’48 f. kr. 8 000,00 til handhafa. Sami dags. 31. ág. ’48 f. kr. 8 000,00 til handhafa. Sami dags. 31. ág. ’48 f. kr. 8 000,00 til handhafa. Sami dags. 31. ág. ’48 f. kr. 8 000,00 til handhafa. Afsalsbréf innf. 24.-30. okt. 1948. Helgi Ingvarsson, Vífilsstöðum, selur 6. sept. ’48 Birgi Guðjónssyni, Garð. 13, 2ja herb. kjallaraíbúð í húsinu nr. 34 v. Freyju- götu f. kr. 71 000,00. Magnús Magnússon og Indíana Björnsd., Nökkvavogi 36, selja 28. sept. ’48 Guðlaugi Björnssyni, Laugarnesvegi 77, rishæð hús- eignarinnar nr. 36 við Nökkvavog f. kr. 107 000,00. Magnús Magnússon, Laug. 13, selur 24. okt. ’48 Árna Jónssyni frá Bíldsey, austasta hluta úr bletti nr. 2 í Seláslandi f. kr. 5 000,00. Þorkell Sigurbjörnsson og Sigurður Guð- jónsson, Hrefnugötu 4, selja 14. okt. ’48 Guðrúnu Andrésdóttur, Vest. 12, 2ja herb. kjallaraíbúð x húsinu nr. 4 við Hrefnugötu. Franz Á. Arason, Friðsemd I. Aradóttir, \ KAUPSÝSLUTÍÐINDI Einar B. Arason, Maríus Arason, Magnea Þóra Einarsdóttir og Gunnar Guðsteinn Júlíusson, selja 5. okt. ’48 Ara Auðunssyni, Hrísat. 27, erfðafestueignina Þvottalauga- blett 5B (Laugaból), f. kr. 15 000,00. Jón E. Magnússon, Nýlendugötu 22, selur 26. okt. ’46 Stefaníu Erlendsdóttur, Sigtúni 39, efri hæð húseignarinnar nr. 39 við Sig- tún f. kr. 100 000,00. Eyþór M. Bæringsson, Rauðarárstíg 32, selur 23. okt. ’48 Eyjólfi Guðsteinssyni, Laugav. 34, og Sigurjóni Sigurðssyni, Njáls- götu 48, uppsteypt búðarpláss fyrir tvær sölubúðir í húseigninni Skipasundi 5l fyrir kr. 40 000,00. Vilmar Thorsteinsson, Hitaveitutorgi 2, selur 15. okt. ’48 Aage Helbæk, Spítalastíg 8 húseignina nr. 2 við Hitaveitutorg, f. kr. 50 000,00. Atli Eiríksson og Ásmundur Vilhálmsson selja 27. okt. ’48 Bjarna Benediktssyni hús- eignina nr. 35 við Blönduhlíð. Jón-Einar Jónss. selur 25. okt. ’48 Einari Jónssyni, Bergstaðastr. 24, húseignina nr. 24 við Beigstaðastræti f. kr. 50 000,00. Magnús Guðbrandss. og Björgvin Schram selja 28. sept. ’48 Ólafi Gissurarsyni, Bollag. 7, 2ja herb. kjallaraíbúð í húsinu nr. 7 við Bollagötu. Sigurður Ásgeirsson, Silfurgötu 8A, selur 17. ág. ’48 Sólveigu Jónsdóttur, Brekkust. 6, tveggja herb. íbúð í húseigninni Gullteig- ur 4. Karl Þorfinnsson, Máfahlíð 26, selur 1. sept. ’48 Óskari L. Ágústssyni íbúð í hús- inu nr. 28 í Máfahlíð f. kr. 125 000,00. Erlendur Einaisson, Bólstaðarhlíð 3, sel- ur 17. sept. ’48 Jóni Björnssyni, Eiríksgötu 33, kjallaraíbúð í húseigninni nr. 3 við Ból- staðarhlíð f. kr. 120 000,00. Björgvin Schiam selur 28. sept. ’48 Kaju Hallgrímsson neðri hæð hússins nr. 7 við Bollagötu. 121

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.