Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Qupperneq 6

Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Qupperneq 6
fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. — Stefndi greiði kr. 45 000,00 með 6% ársvöxtum frá 17. nóv. ’47 og kr. 3 500,00 í málskostnað. Uppkv. 23. marz. Almenna fasteignasalan gegn Gretti Guð- mundssyni, Sogabletti 30. — Stefndi greiði kr. 750,00 með 6% ársvöxtum frá 1. júlí ’47 og kr. 300,00 í málskostnað. Uppkv. 25. marz. Jensen, Bjarnason & Co. h.f. gegn Hann- esi Hanssyni, Leifsgötu 6. — Stefndi sýknað- ur, málskostnaður felldur niður. Uppkv. 25. marz. Jóhann Valdimarss., Njálsgötu 52A gegn Svavari Sigurðssyni, Mánagötu 12, Bjarna Valdimarssyni, Njálsgötu 52A, Daníel Þórð- arssyni, Njálsg, 52A, Erlu Valdimarsdóttur, Mánagötu 12 og Esther Valdimarsdóttur, Njálsgötu 52A. — Stefndu greiði kr. 4 843,36 með 5% ársvöxtum af kr. 19 843,36 frá 1. júlí ’47 til 7. okt. s. á. og af kr. 4 843,36 frá þeim degi og kr. 700,00 í málskostnað. — Uppkv. 25. marz. Vélsmiðjan Héðinn h.f. gegn Einari Ein- arssyni, Grenimel 27. — Stefndi greiði kr. 9 837,77 með 6% ársvöxtum frá’l. jan. ’48 og kr. 1 200,00 í málsþostnað. Uppkv. 28. marz. Jóhann & Þórarinn gegn Bárði Sveinssyni, Nökkvavogi 34. — Stefndi greiði kr. 418,90 með 6% ársvöxtum frá 1. nóv. ’47, en máls- kostnaður falli niður. Uppkv. 31. marz. Kirkjustræti 4 h.f. gegn Almennum trygg- ingum h.f. — Stefnda greiði kr. 85 300,00 með 6% ársvöxtum frá 24. apríl ’48 og kr. 10 000,00 í málskostnað. — Uppkv. 31. marz. Verzluninn Vitinn gegn Helga S. Eyjólfs- syni, Karlagötu 6. — Stefndi sýknaður, máls- kostnaður felldur niður. Uppkv. 5. apríl. Lögreglustjórinn í Reykjavík gegn Jóni B. Jónssyni, Efri-Hlíð, Kristjáni Kjartans- syni, Björnshúsum við Arnargötu og Ólafi Páli Pálssyni, Sjálandi við Kleppsveg. — Stefndu J. B. [. og K. K. sýknaðir og máls- kostnaður felldur niður gagnvart þeim, en stefndi O. P. P. greiði kr. 360,00 með 6% ársvöxtum frá 18. júní ’48 og kr. 150,00 í málskostnað. Uppkv. 6. apríl. Jón Jónsson, Veikamannaskýlinu gegn gegn Jóni Andréssyni, Miðtúni 20. Stefndi greiði kr. 3 500,00 með 6% ársvöxtum frá 26. ágúst ’48 og kr. 650,00 í málskostnað. Uppkv. 8. apríl. Hreyfill h.f. gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. — Stefndi sýknaður, málskostnað- ur felldur niður. Uppkv. 8. apríl. Sigurgeir Einarsson, Vesturgötu 28 gegn Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar. — Stefnda greiði kr. 11 500,00 með 6% árs- vöxtum frá 6. sept. ’47 og kr. 1 800,00 í máls- kostnað. Uppkv. 9. apríl. Ljósboginn s.f. gegn Bjógúlfi Kristjáns- syni, Trípolíkampi 19. — Stefndi greiði kr. 831,61 með 6% ársvöxtum frá 25. sept. ’48 og kr. 300,00 í málskostnað. — Uppkv. 11. apríl. Bilamiðlunin gegn Ingimari Jónssyni. — Stefndi greiði kr. 600,00 með 6% ársvöxtum frá 30. rnarz ’48 og kr. 250,00 í málskostnað Uppkv. 12. apríl. Bílamiðlunin gegn Ingimari Jónssyni. — Stefndi greiði kr. 4 000,00 með 6% árs- vöxtum frá 4. júní ’48 og kr. 650,00 í máls- kostnað. Uppkv. 12. apríl. Norðurljós h.f. gegn Þórði Þórðarsyni. — Stefndi sýknaður, málskostnað. felldur nið- ur. Uppkv. 13. apríl. 18 KAUPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.