Kaupsýslutíðindi - 04.06.1949, Síða 1

Kaupsýslutíðindi - 04.06.1949, Síða 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI Útgefendur: Geir Gunnarsson og Stefán Guðmundsson. — Afgreiðsla: Hjallavegi 42 • — Prentverk Guðmundar Kristjánssonar — Sími 1653. Nr. 5—6. Reykjavík 4. júní 1949. 19. árg Dómar uppkv. á bæiarþingi Rvíkur 9. apríl—28. maí 1949. Víxilmál. Búnaðarbanki íslands gegn Haraldi St. iijörnssyni f. h. Lopi & Garn og Marinó G Kristjánssyni, Víðimel 21. — Stefndu greiði kr. 6 113,40 með 6% ársvöxtum frá 8. marz ’49, i/3% í þóknun, kr. 26,10 í afsagnar- kostnað og kr. 750,00 í málskostnað. Uppkv. 9. apríl. Búnaðarbanki íslands gegn Marinó G. Kristjánssyni, Víðimel 21 og Haraldi St. Björnssyni f. h. Lopi & Garn. — Stefndu greiði kr. 2 527,60 með 6% ársvöxtum frá 12. marz ’49, %% í þóknun, kr. 18,10 í af- sagnarkostnað og kr. 550,00 í málskostnað. Uppkv. 9. apríl. Skúli Magnússon, Nýbýlavegi 36 gegn Jóhannesi Jónssyni, Meðalholti 15 og Guð- mundi Tryggvasyni, s. st. — Stefndu greiði kr. 2 000,00 með 6% ársvöxtum frá 15. marz ’49, 1/3%) í þóknun, kr. 7,05 í afsagnarkostn- að og kr. 475,00 í málskostnað. Uppkv. 23. apríl. Magnús Bl. Jónsson, Skólavörðustíg 3 gegn E. Ragnari Jónssyni, Reynimel 49 og Smjörlíkisgerðinni h.f. — Stefndu greiði kr. 7 848,00 með 6% ársvöxtum frá 1. apríl ’49, %% í þóknun, kr. 28,10 í afsagnarkostnað og kr. 850,00 í málskostnað. Uppkv. 9. apríl. Pétur Pétursson, Hafnarstr. 7 gegn Hilm- ari Lútherssyni, Njálsgötu 49B. — Stefndi greiði kr. 2.500,00 með 6% ársvöxtum frá 9. apríl ’49, ]/g% í þóknun og kr. 500,00 i málskostnað. Uppkv. 30. apríl. H. A. Tulinius h.f. gegn Björgu Gísla- dóttur, Akranesi og Sigurði Davíðssyni, Akranesi. Stefndu greiði kr. 10 000,00 með 6% ársvöxtum frá 13. ág. ’49, %% í þókn- un, 32,10 í afsagnarkostnað og kr. 1 000,00 í málskostnað. Uppkv. 7. maí. Bergur Jónsson hdl. gegn Birni Ketilssyni, Grett. 71, Árna G. Björnssyni, s. st. og Ólafi J. Guðbjörnssyni, s. st. — Stefndu greiði kr. 2 000,00 með 6% ársvöxtum af kr. 4 500,00 frá 15. sept. til 8. okt. ’48; af kr. 2 900,00 frá 9. okt. til 14. nóv. ’48; af kr. 2 400,00 frá 12. nóv. til 17. des. ’48; af kr. 2 000,00 frá 18. des. ’48 til greiðsludags, %% í þóknun og kr. 475,00 í málskostnað. Uppkv. 7. maí. Bjarni Ó. Jónass., Hf. gegn Jóni Magnús- syni, Vitastíg 6, Flafnarfirði. Stefndi greiði kr. 5 700,00 með 6% ársvöxtum frá 14. maí ’49, 1/3% í þóknun, 44,10 í afsagnarkostnað og kr. 725,00 í málskostnað. — Uppkv. 14. maí.

x

Kaupsýslutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.