Kaupsýslutíðindi - 04.06.1949, Qupperneq 3

Kaupsýslutíðindi - 04.06.1949, Qupperneq 3
og kr. 375,00 í málskostnað. Uppkv. 16. apríl. Db. Péturs Bóassonar gegn Skúla Sívert- sen, Flókag. 12. Stefndi greiði kr. 2 602,70 með 5% ársvöxtum frá 24. marz ’49 og kr. 525,00 í málskostnað. Uppkv. 16. apríl. Skjaldarútgáfan gegn Hermanni Sigurðs- syni, Miklubraut 52. — Stefndi greiði kr. 661,00 með 5% ársvöxtum frá 24. okt. ’47 og kr. 225,00 í málskostnað. Uppkv. 16. apr. Félagsprentsmiðjan h.f. gegn Vilhjálmi S. V. Sigurjónssyni, Frakkastíg 12. — Stefndi greiði kr. 1 500,00 með 5% ársvöxtum af kr. 750,00 frá 12. apríl '47 til 12. apríl ’48 og af kr. 1 500,00 frá þeim degi til greiðslud. og kr. 350,00 í málskostnað. Uppkv. 16. apr. Ágúst Jónsson gegn Þorvaldi Ólafssyni, Öxnadal, Ölvesi. — Stefndi greiði kr. 86,90 með 6% ársvöxtum frá 1. ágúst ’46 og kr. 150,00 í málskostnað. Uppkv. 30. apríl. Einar Jónasson, Vesturgötu 38 gegn Bolla Gunnarssyni c/o h.f. Loftleiðir. — Stefndi greiði kr. 5 690,90 með 5% ársvöxtum frá 20. sept. ’48 og kr. 725,00 í málskostnað. — Uppkv. 30. apríl. Ingimar Sigurðsson, Bankastræti 6 gegn Ingimar Ólafssyni, Háteigsvegi 19. Veðr. í bifreiðinni R. 1505 er staðfestur. — Stefndi greiði kr. 11 000,00 með 4% ársvöxtum frá 3. nóv. ’48 og kr. 1 050,00 í málskostnað. Uppkv. 30. apríl. Ágúst Jónsson gegn Glóa s.f., Hafnarfirði. Málinu vísað frá dómi ex officio. Uppkv. 7. maí. Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar gegn Hjálmari Jónssyni, Neskaupstað. — Stefndi greiði kr. 276,11 með 6% ársvöxtum frá 7. júní ’48 og kr. 160,00 í málskostnað. Upp- kv. 7. maí. Sveinn Egilsson h.f. gegn Magnúsi Gísla- syni, Kamp Knox C10. — Stefndi greiði kr. 2 315,54 með 6% ársvöxtum frá 1. jan. ’49 KAUPSÝSLUTÍÐINDI og kr. 475,00 í málskostnað. Uppkv. 7. maí. Pétur Pétursson, Hafnarstr. 7 gegn Svein- birni Kristjánssyni, Sigtúni 39. — Stefndi greiði kr. 680,64 með 6% ársvöxtum frá 1. júlí ’48 og kr. 225,00 í málskostnað. Uppkv. 7. maí. Svava Sigvaldadóttir, Mjóstræti 8 gegn Kristjáni Röðuls Guðmundssyni, Eskihlíð 16A. — Stefndi greiði kr. 3 625,00 með 6% ársvöxtum frá 1. nóv. ’48 og kr. 625,00 í málskostnað. Uppkv. 7. maí. Jóhann Karlsson & Co. gegn Verzluninni Vatnsnesi. — Stefnda greiði kr. 604,95 með 6% ársvöxtum frá 9. des. ’48 og kr. 225,00 í málskostnað. Uppkv. 7. maí. Þórhallur Þorgeirsson, Grettisg. 56 gegn Guðmundi Þorvarðarsyni, Mímisvegi 2A. — Stefndi greiði kr. 2 000,00 með 6% ársvöxt- um frá 7. júlí ’45 og kr. 475,00 í málskostn- að. Uppkv. 7. maí. Ásgeir Þorláksson, Efstasundi 11 gegn Þorkeli Guðvarðssyni, s. st. — Stefndi greiði kr. 1 060,00 með 6% ársvöxtum frá 8. apríl ’49 og kr. 310,00 í málskostnað. Uppkv. 7. maí. Byggir h.f. gegn Jóni Gíslasyni, Tjarnarg. 10A. — Stefndi greiði kr. 1 060,86 með 6% ársvöxtum frá 25. jan. ’48 og kr. 310,00 í málskostnað. Uppkv. 14. maí. Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22 gegn handhafa veðskuldabréfs. Veðsk.br. að fjár- hæð kr. 5 000,00 útg. af stefnanda, 12. nóv. ’40 til handh., tryggt með 3. veðr. í hálfri húseigninni Suðurgötu 22, ógilt með dómi. Uppkv. 14. maí. Thorhild Hansen’s Forlag gegn Vikings- prenti h.f. — Stefnda greiði kr. 3 000,00 með 6% ársvöxtum frá 1. sept. ’46 og kr. 625,00 í málskostnað. Uppkv. 14. maí. Jóhann Helgason, Fögrubrekku, Blesa- gróf gegn Guðveigi Þorlákssyni, Breiðholts- vegi 10. — Stefndi greiði kr. 441,00 með 6% 31

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.