Kaupsýslutíðindi - 04.06.1949, Qupperneq 4

Kaupsýslutíðindi - 04.06.1949, Qupperneq 4
ársvöxtum frá 7. maí ’49 og kr. 180,00 í málskostnað. Uppkv. 21. maí. Stefán Halldórsson, Þvervegi 38 og Sigr. Stefánsdóttir, s. st. gegn handh. tryggingar- bréfs, útg. 1. maí ’43 af Ól. F. Ól. að fjár- hæð kr. 11 000,00, tryggðu með 6. veðrétti í Þvervegi 38. — Bréfið ómerkt með dómi. Uppkv. 28. maí. Magnús Sigurjónsson, Hrauni gegn Ottó Árnasyni, Camp Knox E-16. Stefndi greiði kr. 1 990,00 með 6% ársvöxtum frá 28. apríl ’49 og kr. 429,00 í málskostnað. Uppkv. 28. maí. Ólafur Pétursson, Njálsg. 38 gegn Bjarna Einarssyni, Berg. 25. — Stefndi greiði kr. 1 500,00 með 6% ársvöxtum frá 27. apríl ’49 og kr. 370,00 í málskostn. Uppkv. 28. maí. Ólafur Gunnlaugss., Rán. 15 gegn hand- hafa skuldabréfs að fjárhæð kr. 10 000,00, útg. 28. apríl ’41 til Halldórs Þórarinssonar með þriðja veðrétti í húsinu Ránargötu 15. — Bréfið ógilt með dómi. Uppkv. 28. maí. Db. Fr. Hákonsen gegn handhafa hluta- bréfs nr. 105 í h.f. Alifuglabú bakarameist- ara. — Bréfið ómerkt með dómi. Uppkv. 28. maí. S. í. S. gegn Sigurði Hjálmtýssyni, Hátúni 37. — Stefndi greiði kr. 3 650,00 með 6% ársvöxtum frá 1. jan.. ’48 og kr. 625,00 í málskostnað. Uppkv. 28. maí. •S.Í.S. gegn Jóhannesi Guðjónss., Drápu- hlíð 17. — Stefndi greiði kr. 465,00 með 6% ársvöxtum frá 1. jan. ’48 og kr. 180,00 í málskostnað. Uppkv. 28. maí. S.Í.S. gegn Axel MQgensen, Aðalstr. 2 og Erlendi Guðmundssyni, Ing. 3. — Stefndi greiði kr. 18 734,72 með 6% ársvöxtum frá 1. jan. ’49 og kr. 1,400,00 í málskostnað. — Uppkv. 28. maí. Helgi Elíasson og Þorleifur V. Sigur- brandsson gegn handhafa skuldabréfs að fjárhæð kr. 14 000,00, útg. 2. okt. ’45 með 2. veðr. í húsinu Leifsgötu 14. Bréfið ómerkt með dómi. Uppkv. 28. maí. H. Benediktsson & Co. gegn Hólmsberg h.f. — Stefnda greiði kr. 2-512,56 með 6% ársvöxtum frá 3. sept. ’47 xjg kr. 525,00 í málskostnað. Uppkv. 28. maí. H. Benediktsson &: Co. gegn Birni h.f. — Stefnda greiði kr. 3 016,20 með 6% ársvöxt- um frá 3. sept. ’47 og kr. 575,00 í málskostn- að. Uppkv. 28. maí. H. Benediktsson & Co. gegn Ingólfshöfða s.f. — Stefnda greiði kr. 2 802,59 með 6% ársvöxtum frá 3. sept. ’47 og kr. 525,00 í málskostnað. Uppkv. 28. maí. Timburverzl. Árna Jónssonar gegn Ingi- mari Þorsteinss., Kaplaskjólsv. 11. Stefndi greiði kr. 2 111,60 með 6% ársvöxtum frá 13. maí ’49 og kr. 475,00 í málskostnað. — Uppkv. 28. maí. Guðmundur Guðjónsson, Lauf. 59 gegn Gunnlaugi B. Melsted, Rauð. 3. — Stefndi greiði kr. 3 872,02 með 5% ársvöxtum frá 28. apríl ’49 og kr. 984,89 í orlofsfé og kr. 675,00 í málskostnað. Uppkv. 28. maí. Munnl. flutt mál. Þórður S. Davíðsson, Laugavegi 118 gegn Jóni H. Grímssyni, Framnesvegi 50. Stefndi greiði kr. 4 000,00 með 6% ársvöxtum frá 10. ágúst ’46 og kr. 650,00 í málskostnað. Uppltv. 28. apríl. Ari Guðmundsson, Miðtúni 18 gegn Vil- mari Thorsteinsson, Lækjargötu 3. Stefndi gxeiði kr. 1 780,00 með 6% ársvöxtum frá 5. febr. ’48 og kr. 1 050,00 í málskostnað. Uppkv. 29. apríl. Ólafur Þorvaldsson, Laugavegi 51 gegn Jóni T. Gunnarssyni, Grettisgötu 56A og gagnsök. — Aðalstefndi J. T. G. greiði kr. 2 500,00 með 6% ársvöxtum frá 28. apríl ’48 og kr. 550,00 í málskostnað. Gagnstefndi KAUPSÝSLUTÍÐINDI 32

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.