Kaupsýslutíðindi - 04.06.1949, Page 5

Kaupsýslutíðindi - 04.06.1949, Page 5
Ó. Þ. sýknaður og málskostnaður felldur niður. Uppkv. 4. maí. Óskar Kristjánss., bifvélavirki gegn Kefla- víkurhreppi og Jens Guðjónssyni, Barmahl. 12. — Stefndi greiði kr. 4 649,39 með 6% ársvöxtum frá 23. febr. ’48 og kr. 650,00 í málskostnað. Stefndi J. G. greiði kr. 2 324,69 með 6% ársvöxtum frá 23. febr. '48 og kr. 325,00 í málskostnað. Uppkv. 6. maí. Sigurjón M. Sigurðsson gegn Tívolí h.f. — Stefnda greiði kr. 5 058,20 með 6% árs- vöxturn frá 26. júní ’48, kr. 93,38 í orlofs- fé og kr. 850,00 í málskostnað. Uppkv. 11. maí. Guðmundur R. Einarsson, Hátúni 9 gegn Lýði Björnssyni, s. st. Málið er hafið. — Stefndi greiði kr. 200,00 í málskostnað. — Uppkv. 14. maí. Bjarni Gottskálksson, Sigtúni 57 gegn póst- og símastjórninni. — Stefnda greiði kr. 4 710,00 með 6% ársvöxtum frá 1. júlí ’48, kr. 184,00 í orlofsfé og kr. 750,00 í máls- kostnað. Uppkv. 17. maí. Magnús V. Jóhannesson, Miðtúni 2 gegn Guðm. Karli Þorfinnssyni, Mávahlíð 26. Sýknað. Stefnandi greiði kr. 200,00 í máls- kostnað. Uppkv. 18. maí. Óskar Níelsson, Engey gegn Kristj. Jóns- syni, Nönnugötu 8. — Stefndi greiði kr. 1 570,00 með 6% ársvöxtum frá 20. maí ’48 og kr. 450,00 í málskostn. Uppkv. 18. maí. D.b. Ásmundar Einarss. gegn Magmísi Ás- mundssyni, Framnesvegi 19. Sýknað. Máls- kostnaður felldur niður. Uppkv. 19. maí. Skjöl innfærð í afsais- og veðmálabækur Reykjavíkur Veðskuldabréf innf. 27. marz—2. apríl 1949. — Frh. Arnar O. Jónsson, Laufásvegi 9, dags. 29. marz ’49 f. kr. 6 132,17 til handhafa. Sami dags. 29. marz ’49 f. kr. 6 132,17 til sama. Sig. M. Þorsteinsson, Laugarnesv. 43, dags. 18. marz ’49 f. kr. 17 000,00 til Lögreglusj. Loftleiðir h.f. dags. 18. marz ’49 f. kr. 450 000,00 til Útvegsbanka íslands h.f. Sama dags. 18. marz ’49 f. kr. 375 000,00 til sama. Sama dags. 18. marz ’49 f. kr. 1 200 000,00 til sama. Florentinus Jensen dags. 28. marz ’49 f. kr. 1 500,00 til sama. Hafliði Jónsson, Fossvogsbletti 14, dags. 19. marz ’49 f. kr. 4 000,00 til sama. Aðalsteinn Guðmundsson, Langholtsvegi 103, dags. 25. marz ’49 f. kr. 55 000,00 til handhafa. Magnús Viglundsson, heildverzlun, dags. 17. marz ’49 f. kr. 250 000,00 til Útvergsb. ísl. h.f. Sami dags. 17. marz ’49 f. kr. 100 000,00 til Útvegsbanka ísl. (reikningslán). Þorsteinn Ö. Stephensen, Laufásvegi 4, dags. 4. febr. ’49 f. kr. 23 000,00 til Guðm. J. Breiðfjörðs. Byggingarsamvinnufél. símamanna dags. 33 KAUPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.