Kaupsýslutíðindi - 04.06.1949, Blaðsíða 9

Kaupsýslutíðindi - 04.06.1949, Blaðsíða 9
Víðimel 57, selja 4. maí ’49 Sameignarfélag- inu Bólstað eignarlóðina nr. 18 v. Brávalla- götu. Veðskuldabréf innf. 1.-7. maí 1949. Davíð Grímsson, Laufásv. 50 o. fl., dags. 30. apríl ’49 f. kr. 60 000,00 til Kauphallar- innar. Viggó Baldvinsson, Leifsg. 10 o. fl., dags. 28. apríl ’49 f. kr. 15 000,00 til Iðnlánasjóðs. Sænsk-ísl. frystihúsið h.f. dags. 19. apríl ’49 f. kr. 100 000,00 til Landsbanka íslands. Sama dags. 1. apríl ’49 f. kr. 95 000,00 til sarna. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan dags. 22. apríl ’49 f. kr. 208 310,45 til sama. ísbjörninn h.f. dags. 20. apríl ’49 f. kr. 150 000,00 til sama. Fiskiðjuver ríkisins, Rvík, dags. 7. apríl ’49 f. kr .200 000,00 til sama. Eggert Jónsson, Vesturgötu 23, dags. 5. apríl '49 f. kr. 164 000,00 til sama. Sami dags. 4. apríl ’49 f. kr. 153 500,00 til sarna. Sarni dags. 1. apríl ’49 f. kr. 200 000,00 til sama. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan dags. 24. marz ’49 f. kr. 300 000,00 til sama. Oddný Stefánsdóttir o. fl. dags. 4. apríl ’49 f. kr. 95 000,00 til sama. Firma Faxi s.f. dags. 31. marz ’49 f. kr. 5 000 000,00 til handhafa. Kristinn Guðjónsson, forstjóri, dags. 22. apríl ’49 f. kr. 50 000,00 til Sjóvátryggingar- félags íslands. Þórunn Einarsdóttir, Laugateigi 31 o. fl., dags. 11. apríl ’49 f. kr. 20 000,00 til Þvotta- og efnalaugar Siglufjarðar. KAUPSÝSLUTÍÐINDI Sigríður Ólafsdóttir Húnfjörð, Ingólfsstr. 21A, dags. 3. maí ’49 f. kr. 10 000,00 til Kauphallarinnar. Pétur Breiðfjörð, Grettisgötu 5, dags. 28. marz ’49 f. kr. 40 750,00 til Þorgríms Krist- jánssonar. Tryggvi Pétursson, Rauðarárst. 38, dags. 3. maí ’49 f. kr. 10 000,00 til handhafa. Jósteinn Magnúss., Ingólfsstr. 21B, dags. 19. apríl ’49 f. kr. 19 000,00 til Guðm. Kr. Guðmundssonar. Pétur Sigurðsson, Nýlendug. 19B, dags. 2. des. ’48 f. kr. 10 000,00 til handhafa. Friðþjófur Thorsteinsson, Bergstaðastræti 22, dags. 5. maí ’49 f. kr. 15 000,00 til Gunn- ars E. Kvaran. Júlíus Pálsson, dags. 2. maí ’49 f. kr. 6 135,00 til lánasjóðs símamanna. Árni E. Árnason, dags. 1. maí ’49 f. kr. 10 000,00 til sama. Þorleifur Eyjólfsson, Hjallalandi, dags. 18. marz ’49 f. kr. 27 000,00 til Búnaðar- banka íslands (víxillán). Alexander Guðmundsson, Laugarn.v. 78, dags. 21. marz ’49 f. kr. 60 000,00 til sama. Stefán Jónsson, Skipasundi 67, dags. 15. sept. ’48 f. kr. 10 000,00 til handhafa. Sigfús A. Sigurhjartarson, Laugateigi 24, dags. 2. maí ’49 f. kr. 25 000,00 til sama. Sigurður Jóhannss., Klapparstíg 27, dags. 24. marz ’49 f.kr. 5 000,00 til Búnaðarbanka Islands (víxillán). Halldór Guðlaugsson, Hólsv. 11, dags. 29. apríl ’49 f. kr. 9 000,00 til sama. Þorbjörn Jóhannesson, Flókag. 59, dags. 23. apríl ’49 f. kr. 250 000,00 til handhafa. Páll Daníelsson, Eiríksgötu 35 o. fl., dags. 25. febr. ’49 f. kr. 41 360,00 til handhafa víxils. Elín Pétursdóttir, Eddubæ, Breiðholtsv. dags. 29. marz ’49 f. kr. 2 500,00 til Búnað- arbanka íslands (víxillán). 37

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.