Alþýðublaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 1
\ ¦"-¦
19x5
Finota,i**fcsj 292 október,
253, tilmbl&ð
i \
Hafnfi
Voldagastu hllltaveltu ðrsins
heldur st. Daiaíelsher nr. 4 í Good- Templarahúsínu i HafnarSröt
á morgun kl» SVa síðdegis.
Margt ágsstra muna, sem vert er að eignast.
Reynlð iukkubjolið, og gripið gæíunal
Inogangur 50 aurs, Ðrátturion 50 aura.
Netndln. ~
Sex ára.
í áag eru liðin sex ár, síðan
fyrsta tölublað Alþýðublaðsins kom
út. Á feril þess og framgang und
an farin ár var nokkuð minst á
fitnm ára afmæli þess í fyrra, og
á liSnu ári hafa engin sórstaklega
Böguleg atvik íyrir það komið. En
nú er aftur komið aÖ tímamótum
í tsögu þess. Pað þarf að stækka,
Til þeirrar þarfar bafa aðstandendur
þess, utgefendur, kaupendur og
auglýsendur, löngu fundið, en ým-
islegar ástæður hafa valdi5, a8 ekki
'hefir verið unt að bæta úr þeirri
þörf, en einkum Þó aðstaða um
prentun þess, fess vegna var
horfið að því ráði að reyna að
koma upp prentsmiðju fyrir blaðið,
og fyrir mikinn og ötulan stuðn
ing alþýðu við það fyrirtæki er
kvo komið, að mikill hluti áhald-
anna til hennar kom frá útlöndum
með Gullfossi f gærkveldi, Það
liður því ekki á löngu, unz blaðið
getur atækkað, og þá er ætiunin
að reyna að gera það svo úr
garði bæði aö ytra og innra frá-
gangi og verði, að öllum sana-
Alþýðublaðið.
Afgrelðsla og rltstfórn er i>ú riutt f hið oýja hút
alþýðuféíaganna við Hverfisgota.
Framvegis verður afgeeiðsEan íyrst um stno opln frá kl. 9
árdegfs til M. 7 síðdegis.
II É R með er ekorað á aiia þá, seca nfeuida K&up'éiagi Reykvík-
** ioga. hvort heldur það esu viðskittaskuidir eða ógoidin íramiög,
að greiða eða semja um grelðdu á sskuldunum fyrir 15. nóvember
næst komandi. Eftir þann tfma verða aliar óumsamdsr skuldir taíar-
lanst inoheimtar með máfaóko á koatnað skuldunauta.
KaupféíagsstjórinB m jafnan tii viðtais á skrifatoíu íéiagsint i
Aðalstræti 10 kl 5—7 síðdegis hvern virkan dag.
Reykjavík, 28. október 1925.
Stf órn Kaupiélags Reykvíkinga.
gjörnum kröfum til þess verði ful!
nægt, og verður nánára frá því
skýrt siðar.
Um leið og blaðið þakkar al
þýðu ötuian og tryggan stuðning
undanfarin sez ár, væntir það at-
beina hennar íramvegís til þess að
það fái æ betur gegnt hlutverki
aínu að vera sverð og skjöldur
alþýðu í óbják^æmilegri stótta-
baráttu hennar,
Til Hvalfjaroar
íer mótorbátur um næstu helgi,
«f nægur fiutningur ræat.
Fintningur tilkynaist k taugar-
dag kí. 1 til 5 í Höeptners-
pakkhúsi, uppi.
Herbergí fyrir einhleypan óakast
t|l ieigu. A. v, &
\