Alþýðublaðið - 30.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1925, Blaðsíða 1
14*5 Fostu'lagteæ 30] október, 254. töhtblað Khöfn, FB.( j8. ókt. Franska stjórnin fer frá. Frá Parít er símafl, *ð ráðu- neytl P*ioievés hafi s*gt áf »ér ( gær { þeim tllgangi að lotna við CaiIIaux. Senniiegt er, að ráðu- ncytið komi aítur að viðbættum Herriofc Crrikkjum og Búlgnrnm skipað að hetta. Þjóðabandalagsráðið hcfir skip- að Grlkkjum og Bulgorum að keetta stríðlna innan 24 tfma, Sendiherra Mssa í París. Frá Moskva er simað, að Rakovaki hafi verið sklpaður aendiherra í Paris. Khöfn, FB. 29. okt Frakkar skjóta á Damaskns. Frá Ы maakna er símað, að íbúar borgarinnar hafi gert upp- reist vegna atriðsins f Sýrlandi. Frakkar >n»yddust til< að skjóta á borgina. Fjöldi byggioga hrucdi. Margar brunnu. Menn d epnir i þúsunda tail, Kínverjar krefjjast sjálfstæðis, Frá Pekicg er símað, að á foiiíaodi meðal Kíuverja og tull- tiúa atórveldauna hafi Kinverjar krafist þess að fá innan 3 ára sjáifir að ákveðe toliiöggjöf sina. Crrísk-búlgarska stríðið hnttlr. A fundl tramkvæmdaráðs Þjóð- bandalugsins skýrðu sendimenn Búlgara og Grlkkja frá því, að striðinu yrði hætt. Hafa báðir að iijar lofað þvi að tara hvor úr annars landi innan þriggja sólar- hringa. Ákveðið hefir verið, að skips netnd tii þess að rannaaka, hver eigl sok á þvi að stríðið brauzt úr. 'SL 'fT) CeÍKFJCCfíG Re9rfJriulkuR Dvðlin hjá Schðller, gamanloikur i þrem þáttum •ttlr Caffl Lauís, verður leiklnn í Iðnó sunnndaginn 1, og mánadagirin 2. nó¥. ki. 8 siðd. Aðgöngamiðar verða aeldir langardaglnn 31. okt. frá 4—7 og sunnudaginn 1. nóv. frá 10—12 og eftlr 2. — Sfmi 12. NB. Hækkað verð iyrrl daglnn. Kaffi- og mat-söluhúslö Fjallkonan selur gott og ódýrt fæði, sómuleiðls lausar máitíðir, heitan og kaldan mst, allan daglnn. Allar aðrar veitlagar hvergi betri né ódýrarí. Dpur afgreiðsla og 1. fl. húsakynni. Raf magn til suðu og hltunar um sérmæli hækkar frá 16 aurum kwst. upp í 24 aura frá næ&ta mælaála&tri talið, en rafmagn til Ijósa lækkar úr 75 aurum kwst. niður í 65 anra. Frá 1. nóvember næst komandl hækkar ratmagn am hemil úr 550 krónum árskw. upp í 600 kiónur árskw. Rafmagnsveita Revkjavíkur. Frá siómcmnunum. (Binkaloftskeyti til AlÞ.blaoains). »Apríl<, 28. okt, Farnir til Enjlands. Vellíöan. KveCja. Musetar á April. Alþýðufíokksfulltrúi sjáltkjörlnn. ísafíröi, FB„ 29. ekt. Eosning hsflr fario fram á ein- um manni í niöurjöfnunarnefnd. Ketill Guömundsson var ajálfkjör inn af lista Alþýöuflokksins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.