Alþýðublaðið - 02.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1925, Blaðsíða 1
»§*s Mtaadagkm 2. nóvenobw. 256, tSlsbfeð Erlend símskeyti Khofn, FB., 19. okt. PslaleTé ætlar aft mynda stjórn aftur. Frá Párís er sfmað, að Painlevó hafl loíaö að mynda aýtt ráðu- neyti. Khöín, FB. 30. okt. Frá Syrlandi. Frá Damaskus er símað, að ástandið sé ákaflega alvarlegt. Uppreistin er að vísu hœtt, en geyaileg æsing á báðar hliðar. Frá Lundúnum er símað, að fréttaritarar i Sýrlandi íullyrði, að aistaða Frakka þar ssó afar ískyggi- leg. Sokkfn borg séð. Frá Moskva er símað, að verzl unarskip á leið til Persíu hafi sóð sokkna borg á haísbotni í Kaspíhafl. öötur og byggingar saust greinilega; v Khöfn, FB. 31. okt, Nýja stjórnln franska. Frá París er símað: Ráðuneyrið er fullmyndað aftur. Painlevé er forsœtis- og fjármála-rýðherra, Briand áfram utanríkisráðherra. Hafa engar stórbreytingar oiðið i hinum ráðherrastöðunum. Ráðu- neytið er að eins í heild sinni hreioni vinstriflokkastjórn, en er spáð skammra lifdaga. Frá Py^kalandi. Frá Berlín er símað: Óparft er talið að rjúfa rikisþingið vegna Locarno samningains* Kyrt á Balkanskaga. Frá Yínarborg er sfmað: Algerð ró er nú^á Balkanakaga Upprelsntn í Sýrlaudi. Frá Lundúnum er símað: Ná- kvæmar uppiýsingar «ru komnar El d vígslan. Opio Mí til Kristjáns Alnertssonar. Svo hsitir grein. sem Þórbergísí Póroarson ritböfundur hcfir skriíað osf AiþýðubSaðið fenglð birtlngarrétt að. Greioin er Iðng, og verður hún þvi gefin út í þreföldu tll fjórföidu aukablaðl, ssra prentað verður ( talsverf: hærra uppUgl an veojnlega og kemur út á mið- vikudag eða fiutudag. Kaupandur Alþýðuhlaðsiaa fá aukablað þetta ókeypis, en ann-'trs verður það selt í laos sölu úti um ait land. Þflir, sem vilja neyta ágsets tækltærls til 18 koma augtýtingum fyrir sjónlr óvenjulegs fjölda lesenáa, geta væntanlega komið þeim að, ef þeim •r skllað á afgreiðsluna f sfðasta lagl á þriðiudagskvö'd. Skynd i s al a! 1© — 50 % aisláttup í 4 daga. Grammófónar, mlkið árval, mðrg, hundrnð grammófón- plötur, elcatök Iðg «g heítl, munnhörpur, fLutur o. fl. o, fl, sem oflaagt yrði upp að telja. Aiíir, scm mutlk unna, nota tækifærið. Nótnaverzlon Help Hallflrimssonar, Lækjargötu 4, Sfmi 311. V erzlun Angnstn Svendsen. Sllki i svuntur og slifai nýkomið, einnig mikið af smekkíegurn isaumsvörum. Blúndur úr hör, silkl og bémull. Tilbúinn kvanfatnað- ur, svo sem: kjólar, kápur, blúsur og sérstök piis Sömuleiðls fáta- snið (Butterlch) á íulíorðna og born. hingað um skothriðina á Dama- akus. 8000 menn hafa verið drepnir, fjöldi særður. Mirgar aldagamlar byggingar eru í rústum. Ákafleg æsing er meðal innfæddra manna. Uppreisnarhreyfing breiðlst út eins og eldUr í sinu. Ræðismenn Breta og Bandaríkjama; ina krefjast geysi- iegra skaðabóta. Unglingur getur fengið vetrar- vist á sveitaheimiii nærlendis. Upp- lýsingar á Bjargastig 5. RjÓl (B.B.) í Kaupfélaginu. bitinn kr. 11,00 Stúlka óskast nú þegar til inni- verka. Upplýsingar á Njákgötu 23 níðri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.