Alþýðublaðið - 02.11.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.11.1925, Qupperneq 1
Eldvígslan. Opið bréf til Kristjáns ilbertssonar. Svo h#itlr groln, eem Þórbergni' Þóvðarson rltböfundur hefir skrifað otí Alþýðublaðlð fengið birtlngarrétt að. Gralnln er löng, og verður hán þvi gefin út i þreföldu til fjórföida aukablaðl, sem prentað verður i talsvert: hærra uppUgi en vonjulega og kemur út á mið- vikudag eða fia tudag. Kaupsndur Aiþýðubláðsins fá aukablað þetta ókeypis, en annrrs verður það selt f ians söiu úti um ait land. Þalr, sem vlija neyta ágsets tækifæris til að koma auglýsingum fyrir sjónir óvenjuiegs fjöiáa lesenda, gœta væntanlega komið þeim að, ef þeim er skll&ð á áfgreiðsluna ( siðasta lagi á þrlðjudagskvö’d. Skyndisala! 10 — BO °/0 aisláttup i 4 daga. Grammófónar, mikið úrval, mörg hundruð grammófón- plötnr, eicatök iög eg hefti, munnhörpur, flautur o, fi. o. fi, sem oflaugt yrði upp að telja. AlUr, stm mutik unna, nota tækifærið. Nútnaverzlun Helga Ballgrímssonar, Lækjargötu 4. Sími 311. V e r z 1 u n Angnstu Svendsen. Sllki i svnntur og siifai nýkomið, elnnig mikið af smekklegum isaumavörum. Blúndur úr hör, sllki og bómull Ttlbúinn kvdnfatnað- ur, svo sem: kjólar, kápur, blúsur og sératök piis Sömuleiðls fat?.- snið (Butterich) á íullorðna og börn. 1.. " ----------------......'.... Erlend símsbeytl Khöfn, FB., 19. okt. PalHlevé ætlar aö mynda stjórn aftur. Frá Párís er símaö, a8 Painlevé hafl lofaö aö mynda nýtt ráöu- neyti. Khöfn, FB. 30. okt. Fró Sýrlandt. Frá Damaskus er símaö, að óstandiö sé ákaflega alvarlegt. Uppreistin er að vísu hætt, en geysileg æsing á báðar hliðar. Frá Lundúnum er símað, að fréttaritarar í Sýrlandi fuilyrði, aö afstaða Frakka þar sé afar iskyggi- leg. Sokkln horg séö. Fró Moskva er Bimað, að verzl unarskip á leið til Peraíu hafi séð sokkna borg á hafabotni í Kaspíhafl. Götur og byggingar sáust greinilega. Khöfn, FB. 31. okt. Nýja stjórnin franska. Frá París er símað: Ráðuneytið er íuilmyndað aftur. Painlevó er forsætis- og fjármála-ráðherra, Briand áfram utanríkisráðherra. Hafa engar stórbreytingar oiðið i hinum ráðherrastöðunum. Ráðu- neytið er að eins í heild sinni hreinni vinstriflokkastjórn, en er spáð skammra lífdaga. Frá Fýzkalandl. Frá Berlín er sfmað: Óþarft er talið að rjúfa ríkisþingið vegna Locarno samningsins- Kyrt á Balkanskags. Frá Yínarborg er símað: Algerð tó er nú^á Balkanskaga Upprelsnin í Sýrlaudi. Frá Lundúnum er símað: Ná- kvæmar upplýsingar eru komnar hingað um skothríðina á Dama- skus. 8000 menn hafa verið drepnir, fjöldi særður. M irgar aldagamlar byggingar eru í rústum. Ákafleg æsing er meðal innfæddra manna. Uppreisnarhreyflng breiðlst út eins og eldúr i sinu. Bæðismenn Breta og Bandaríkjama, ina krefjast geysi- legra skaðabóta. Unglingur getur fengið vetrar- vist á sveitaheimili nærlendis. Upp- lýsingar á Bjargastíg 5. Rjól (B.B) bitinn kr. 1100 í Kaupfélaginu. Stúlka óskast nú þegar til inni- verka. Upplýsingar á Njálsgötu 22 niðri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.