Alþýðublaðið - 02.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1925, Blaðsíða 3
wmEWTmwwmmm^s n S Verkameim! Verkakonsr! Verzlið Vií KanpfulaBií! HÉR með er skorað á alla þá, sem skulda Kaupféfagl Reykvfk- ÍDga, hvort heldur það etu viðaklrtaskuldir eða ógoldin framfög, að grelða eða semja um greiðslu á skuldunum íyrlr 15, nóvember næ*t komaodi, Eitir þann tima verða all^r óumsamdsr skuldir tafar- laust innhelmtar með málsókn á kostnað skuldunauta. Kauptéiagsstjórlnn er jafnan til vlðtals á skrilstofu félagslns í Aðalstræti 10 kl. 5—7 síðdegis hvern virkan dag. Reykjavik, 28. október 1925, Stjórn Kaupfélags Reykvíklaga. Á íerðam til Islands (4 Va á ársfjórðungi með 8000 m. með- aitekjum hver) nema tekjur 1. stýrimanns ( kaopl og ágóða- hluta á árstjórðnngl m. 78000, 2. stýrimanns m. 596,40, netja- manas m. 514 20, háseta m. 441,00, eldamanns m, 514,20, 1. vélstjóra m. 825,00, 2. vél- Btjóra m. 626,40 og kyndara m. 474,00. Auk þess sklftast h. u. b. ^675 m. meðai skipverja, eg er bú ijárhæð hlutí hennar i Hfúr ©. fl. (I. T. F.) 100 þýzk mörk jafngilda með nuverandi gengi fslenzkum kr. ,108 90. Samkvæœt uppiý*in£utn frá Hagstofu Iniands var dýaið i Þýzkalaodi i ágúst þ. á. 145:100 árin 1913 —14 eða 45 °/o, en hér var hun í okt. f. á. 321: 100 árið 1914 eða 221 %»' smáaöluverðsvísitalan var þi 317 eða 217 »/o, *9' '•** 192% í júli í samar og 279 éða 179% nú í okt. Ep þveglð Hv Pevsil víðar en á Islandi? Verksmiðjur Henkel & Co. Diisseldorf. sem bua til Persil. nota til þes* 8 potta eða katla. Hvert þessara íláta tefcur 8 járnbrautar- vagna, en hver v&gn tekur 15 tonn, eða til saman 960 tonn. Petta er framleitt á hverj im degi af þess- ari einu vöruteguad. Pað samsvar- ar 300 förmum í Gullfoss á ári, enda er Persil sina þvottaefniö, sem notað er um allan heim. Dettur nú nokkrum í hug, að þetta sé tilviljun ein, eða verk auglýsinganna, ei varan væn ekki annað eins ágæti pg Persil er. Það er ekki eiaungis, að Persil spari tima og erfíðí, heldur sparar það fataslit að miklum mun og sótthreinsar þvottinn að auki. — Efnarannsóknarstofur allra ríkja, þar sem Persil er selt. votta, að Persil só algerlega skaðlaust fyrir tauið. Ótal éftirlíkingar eru gerðar af Persil, en þær eru eins og eftir líkingar eru vanar að vara; — um- búðir og nafn er auðvelt að stæla. Persi er ekki Perail; athugið það. Notið ekki önnur þvottaefni á milli, og kennið svo Persil u.m, er þvottuiinn gulnar eða slitnar. Persil inniheldur ekkert klór. Persií er ekki sápuduft og getur aldrei orðið selt eins ódýrt og þau. Ef þór viljið þvo úr sápudufti, þa er »Dixin« ágætt. En það er ekki Bökaliuðin, Laiigsvegi 46, heflr ódýrar myndabækur og sögur handa börnum. VerkamaBiirinii, blað verklýðsfélaganna & Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr. argangurinn. Gerist kaupendur níi þegar. — á-skriftum veitt möttaka 6 afgreiðslu Alþýðublaðsins. Kanni börnum á alddnum írá 6—10 ára, og unglingum dönsku, raikning og vélritun. Sólveig Hvannberg, Týsgötu 6. ðtfereiSia Alþf iublmfiið tmmv smm |>;8 eriii m& Iswjspf m»m ptB tarill 25 sura smásögurnar fást Bergstaðaatræti 19, sjálfvinnandi þvottaefni, fremur en Onnur sðpuduft, þótt þau sóu seld sem slik. Notið það bezta; það verður alt af ódýiast. Á ísiandi er notað árlega um 200 000 pakkar af Persil, en það mun tvöfaldast á næatu árum. Biðjið um Persil, og þér fáið það rétta, hvar sem Þér verzlið, (Augl.) Næturlæbnlr í nótt er Daníei Fjeldsted, Laugavegi 38, sími 1561 lUl........--------XJ-l^ Bdgu Rice Burrougbs: Vlltl Taraan. Gamla konan stanzaöi fyrir framan hana og leit þreýttum augum slnum á unga andlitið fyrlr framan 'sig. Svo mældi hún hana með augunum. Berta galt iienni i uömu mynt. Gamla konán tók fyrr til máls. Hun talaði hægt og hikandi, eins og hún talaði erlent mál og óvanalegt , BErtu utan úr heimi?" spuröl hún á ensku. „Guð gefi, að þú talir og skiijir mál mitt!" .Ensku?" hrópaði Borta. „Jú; ég held nú, að ég tali enskul" „Guði sé lofl" œpti litla konan, gamla. „Ég vissi ekki, hvenœr ég m»tti tala hana, svo að annar skildi mig. í sexttu ár hefl ég bara mselt á bölvubu hrognamáli þeirra. í sextiu ár hefi ég ekki heyrt eitt orð á móður- máli minu. VesalingurinnI Auminginn!" tautaði hún. „Hvaða ógœfa varpaði þér i klær þeirra?" „Ert þú ensk?^ spurði Berta. „Skil ég þig rétt, að þú sért ensk og hafir verið hór 1 sextiu 4r?" Kerlingin kinkaði kolli. „í sextiu ár hefi ég aldrei farið úr höll þessari. Komdu, og aeztu hji mér í dyngju mina. Ég er gömul og get ekki staðið lengi." Borta studdi konuna til hins enda stofunnar. Þar settust þær. Kaupið T»vxan-mHgu»ntneJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.