Alþýðublaðið - 02.11.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1925, Blaðsíða 4
4 mmMEwww mrwmim rá Daniirksi (Tilk. írá sendiherra Dana.) Rvík, FB„,29. okt í vWísil við >B<srtingske Tid- end@< segir' Magnús Gaðmunds f-oa atvtanumálaráðkffirra frá afla- brögð'unnm, sem slagi feátt upp ( þsð í íyrra og rcunl ef til viíl skara frarn úr því að lokum. Eon frcrnúr kveður hann jafnvd með ágætrl aðstoð Dana ókSelft að »®rja landhelgina rœkiioga eg minnist á tilboð um smfði íslenzks strandgæzluskips, komin irá dönskum, þýzknm og enskum skipasmfðatstöðvum, sem hann ætH að athuga með aðstoð danaks verk'ræðlngs. í símamállnu isegir ráðherrano að gott væri að fá komið upp Símsteypu þráð- Izuss eg síroagamb^nds, >en ef til vlll látum við okkur lycda nú* verandi íyrhkomulag og verð- um þá að fára fram á gjafda- íækknn<. Bíöðin skýra frá, að útvfsrpi- félaglð ískozka, sem Magnús Gruðmurjdsson ráðherra, Lárus Jó- hannestoo hægtaréttarmálaflutn- ingsmaður ©g Otró B. Arnar verk'ræðingur séu iullttúar fyrir, hafi pantað lítla stöð hjá "Western El<ictric Company. Stöð þessi, sem innan skamms verðl væntan- lega bætt upp með varolega stórrl stóð, verður komln upp fyrir nýár, og væntlr ráðherrsno að geta sent Dönum þráðiausa jÓlaósk. (Stytt þýðing.) Frá sjómöðDunumi (Eiakaloftskeyti til AiÞ blaðsins). >Ásu<, 31. okt. Erum á Önundarflrðí. Góð Isðan. Kær kveðja til vina og vanda- manna. Hásetar á Ásu >Surprise<, 31. okt. Slæm tíö. Liggjum á Öaundar- firöi. Agæt líðan. Kær kveðja til ættingja og vina. Skipshöfnin á >Surpriset. >Skúla fógetac, .1. nóv. Slæm tirj. Liggjum á Önundar- flrði. Kær kveðja til vina og vanda- manna. Skipverjar á s.s. Skula fógeta. Símaskráin, Ég vildi malast-- til þess við útgefanda þeiri ir æksrár, að hano tækl aítur upj hlfio fyrra sið að 'hafa á'sér .tðku blaðl sfma- númer og heim íókaatíma Isskna. Þetta kom morgum vel, sem fljótlega þurftu að ná f lækni, en þessu var því miður breytt vlð útgáfu sffustu skrár. — Tttkostnaðurínn er lítlll, en þæg- indin íyrir .tólkið mikll. A.-\-J. Kappteflið r orsk-íslenzka. (Tilk frá Taflfelagi Reykjavíkur.) Rvík, FB. 31. okt. í gærkveldi voru sendir . hóían ieikir á báðum borðunum. Á borði I var 4. leikur íal. (hvítt) R b 1 — C 3. Á boröi II var 3. leikur 'íál. (svart) R b 8 — c 6. Um dagim i og veiilnn. Yiðtaistíml Pála tannlæknis rx kl. 10—4, Hijómsvelt leykjavíkor, er Sigfús Einarssoa stjórnar, ætlar að halda hljómlsik 8. þ. m. Loka* æflng fer fram 6 Þ m. Á slíkri æflngu er méðferð viðfangsefna f Þvf horfl, sem ætjssit er'tll á sjálfum hljómleiknum. Ætlar híjómsveitin að veita skólafólki og verkafólki kost á aðgangi að lokaæflngunni fyrir 1 kr. inngangseyri, Úr hópi verkafólk's bafa fólagsmenn f Sjó- mannafélaginu,l arkamannaíólsginu >Ðagsbrún< og verkakvennafélag- inu >í*jrams6kn í forgangsrétt, og eru aðgöngumif ar Þeim til handa til sölu á afgrt ðslu AlÞ.blaðsins. Ahelt á A pýðnprentsmiðj- utí.i, afhent AlÞýðublaðinu: Prá M. kr. 20,00. Yeðrid. ffití mestúr 11 st. (Rvík),min!»tur f st (arímsstöðum) Att austlæg, snarpur, vindur. Úi- Tækiiærisverð. 40 rafmagnsofnar >Solcal<, sem kostuðu 65 krónur, seij- um við nú á að elns 35 krónur. >Selcal< ofnar eru frá einnl af beztu fabrikkum Pýzkalands. Seljum einnig nokkur Q^F" straujárn "iPj| á 9 krónur. K, Einarsson & Bjornsson, Bankastræti 11. Sfœi 915; Sími 915, Prj ðnagarnið 4 Þætta, gámla tegundin, er komin aftur í mörgum litum. Verð frá kr. 6,25 pr. Va kg., full vigt. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Sími 102. Sfmi 102. koma. íYeðurspá: Austlæg átt, all- hvOss á Suðurlandi. Úrkoma á Suður- og Austur- landi. Isflstssala. Snerri geði seldi nýlega afla sinn i Englandi fyrir rúm 1600 sterlingspund, i SsinbaRdsstféifHarfandnr f kvöld kl. 8. Óskar Guðnsson prentari frá Akureyri er kominn hingað til bæjarins. Heör hann getið sér góðan orðstír fyrir gamanvisna- söng á Akureyri, og mun ekki loku fyrir Það skotið, að hann gefi fólki hér kost á að heyra til sín við tækifæri. Etnar E. Márkan heldur sOng- skemtun í Ðárunni í kvOId kl. 9. Aðgangur er seldur lækkuðu verði. Hann sOng í gær fyrir sjúklinga á Vífllsstöðum. Eitstjðri og ábyrgðarmaður; Hallbjörn Halldörsaon. Prentsm. Hallgr. Benediktsaonftr Börgsttðaitmíi ]|.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.