Alþýðublaðið - 02.11.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1925, Blaðsíða 4
 '■ nswEPVP sprxBip Frá DantuOrku. (Tilk. frá sendiherra Dana.) Rvík, FB„ 29. okt. í viðteíl viö »Bfrtingske Tid- «sod@< Maghús Gnðmunds f-oa atvlnnumá!aráðíi.ffirra írá eíla- brögðunum, a®m rtagí feátt upp f það í íyrra og muni ef til vill fíkara frara úr því að lokum. Enn fremur kvedur hann jafnvad með ágætrl aðstoð Daaa ókieift að verja iandheSgina rækiitjsga og minnlat á tiiboð am sœíði ísienzks j strandgæziuskips, komin frá j dönskum, þýzkum og enskum skipasmíðastöðvum, sem hsnn ætii að athuga með aðstoð dansks vsrk'ræðings. í símamálinu segir ráðherrann að gott væri að fá komið upp s?msteypu þráð- iauss og EÍEGasamb^inds, »en ef til vtii látum við okkur lyodá nú' verandi íyfhkomulag og verð- um þá að fðra fram á gjaída- Iækknn<. B öðln akýra frá, að útvrsrps- íélaglð íslenzka, sem Magnús Guðmundsson ráðherra, Lárus Jó- haanasioo hæataréttarmálaflutn- ingsmaður og Ottó B. Arnar verk’ræðiiigur séu uiluúar fyrir, hafi pántað lítla stöð hji Western Elíctric Company. Stöð þessi, sem innan skamms verði væntan- lega bætt upp með verdega stórrl stöð, verðut botnin upp fyrir aýár, og væntir ráðherrann að geta sent Dönuqn þráðiausa jólaósk. (Stytt þýðing.) Frá BjómönDunumi (Einkaloftskeyti til Aiþ blaösins), »Ásu<, 31. okt. Erum á Önundaifirði. G6Ö 1 ðan. Kær kveöja til vina og vanda- manna. Eásetar á Asu »Surprise<, 31. okt. Slæm tíö. Liggjum á Önundar- firði. Agæt líðan. Kær kveðja til ættingja og vina. Skij>8höfnin á >Surpriset. »Skúla fógeta<, 1. nóv. Slæm tíð. Liggjum á Önundar- flrði. Kær kveðja til vina og vanda- manna. Skipverjar á s.s. Skúla fógeta. Símaskráin. Ég vildi maiast til þess við útgefanda þelrr \r sksrár, að hann tækl aítur up{ hlnn fyrra sið að hafa á sét iöku blaði sfma- númer og helm óknatfmá iækna Þetta kom mörgum vel, aam fljótlega þurftu að ná t lækoi, en þessu var því miður breytt við útgáfu sf fustu skrár. — Tiiko&toaóurfna ar lítill, en þæg- indin íyrlr lólkið roikll. A.-\- J. Kappteflið r orsk-íslenzka. (Tdk frá Taflfclagi Reykjavíkur.) Rvik, FB. 31. okt. í gærkveldi voru sendir héðan leikir á báðum borðunum. A borði I var 4. Jeikur tsl. (bvítt) R b 1 — c 3. Á borði II var 3. leikur fsl. (svart) R b 8 — c 6. UmdagínHogveQinn. yiðtaÍBtínii Páls tannlæknis rr kl. 10-4. Hljómsveit Seykjavíkor, er Sigfús Einarssoa stjórnar, ætlar að halda hljómleik 8. þ. m. Loka* æflng fer fram 6 þ m. Á slikri æflnga er méðferð viðfangsefna í þvf horfl, sem ætl? it er til á sjálfum hljómleiknum. Ætlar hljómsveitin að veita skólafólki og verkafólki kost á aSgangi að lokaæflngunni fyrir 1 kr. inngangseyri. Úr hópi verkafólk's bafa félagsmenn í Sjó- mannafélaginu, ■ erkamannafélaginu »Dag»brún< og verkakvennafólag- inu »Framsókn: forgangsrótt, og eru aðgöngumii ar þeim til handa til sölu á afgn ðsiu Alþ.blaðsins. Aheit á A ^ý&írprentsmiðj Uíí.i, áfhent Aiþýðublaðinu: Frá M. kr. 20,00. Veðrift. Hi< mestur 11 sfc, (Rvík), minstur í sfc (Hrímsstöðum) Átt austlæg, SDirpur vindur. Úr- Tækiiærisverá. 40 rafmagnsofnar >Solcal<, sem kostuðu 55 krónur, selj- um við nú á að elns 35 krónuv. »Solcal< ofnar eru frá elnnl af beztu fabrikkum J’ýzkalands. Seljum einnig nokkur Hflp" straujárn á 9 krónur. K. Einarsson & Bjornsson, Bankastræti 11. Síml 915: Sími 915, Prj önagarniö 4 þætta, gamla tegundin, er komin aftur í mörgum Jitum. Yerð frá kr. 6,25 pr. % kg,, full vigt. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Sími 102. Sími 102. koma. jVeðurapá: Austlæg átt, all- hvöss á Suðurlandi. Úrkoma á Suður- og Austur-landi. Isflskssala. Snerri geði seldí nýlega afla sinn í Englandi fyrir rtím 1600 aterlingspund. » SamfeandBBtjórnarfandnr f kvöld kl. 8. Óskar Guðnssou prentari frá Akureyri er kominn hingað til bæjarins. Hefir hann getið sér góöan orðstír fyrir gamanvísna- söng á Akureyri, og mun ekki loku fyrir það skotið. að hann gefl fólki hór kost á að heyra til sín við tækifæri. Eínar E. Markan heldur söng- skemtun í Bárunni í kvöld kl. 9. Aðgangur er seldur lækkuðu verði. Hann söng í gær íyrir sjúkiinga á Vífllsstöðum. Ritstjöri og ibyrgðarmaður: Hallbjörn Halldóreson. Prentsm. Hallgr. Benediktssonar Bergstaðastrœti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.