Alþýðublaðið - 03.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1925, Blaðsíða 1
i®*5 JÞ,iðja "agfes? 3.' nóvatnbgir. 257. tiiíbfað Khöfn, FB. 81, okt. GrerðavdómstóII í deilumálam Balksuríkfanna. Frá París er Jsímað, að fram- kvæmdarráö Þjóðabandalagains hafl i hyggju aS koma upp gerðardóm- r-tóli fyrir Balkanrikin, er úrskurði í deilumálum þeirra, er upp kunna aö koma í framtiðinni. Afskiíti Þ jóðbandaiagsins af grisk- búlgörsku þrætunum og hinni yflrvofandl styrjöld milli þeirra heflr stórum aukið álit Þjóðabandalagsins. Brfand hfttar að segja af sér. Frá París er símað, að Briand hóti s8 fara frá, •( Sarrail só ekki kallaður heim frá Sýrlandi. Æs- ingamar í Daœaskus gegn Frökk- um fara sívaxandi. Borgarastyrjöid í Eína. Frá Peking er símarj, afj borg- aratyrjöld sé hafln víðs vegar um ríkið, og er orsökin deilur milli landstjóranna. Sendf herra Rússa f LnndÚLvm. ,< Frá Moskva er símað, að Krassin sé skipaður sendiherra í Lundúnum. Khöfn, FB,, 2. nóv. Frnnze latinn. Frá Moskva er sfmað, að Frunze hermalaraðherra sé látinn. Undrarerft nppfandnlng. Frá Berlín er sfmað, að þýzk- um vísindamönnum hafl tekist að fullgera þá uppfundningu að senda bréf og hvers konar prentmðl þráðlaust ótakmarkaða fjarlægð á broti úr sekúndu. T. d. verði hægt að senda skjal frá New York, láta undhskrifa og endursenda á sömu mímitu. Þetta á að vera ódýrar* en nemur venjulegum póstgjöldum. I&jitjð er, að hægt verði að senda út kviko»yndir frá einni afialslöð 0? sýna sömu kvikmynd aamtirnis í AHum. kvikmyíidahiisum heims- ius. Álitið er, fið uppfundnirgin hafi ákaflega þýðmgu fyrlr blöðin. Frá Sýrlandi. Sarrail kal 'aftnr helm. Frá Þarfs er simað, að stjórnin hafl ákveðið áð kalla Sarrail heim frá Sýrlandi. Alraenn anægja yfir þessari ákvörðun hennar. Frá Færeyjnm. Frá Þórshöfn í Færeyjum er Bímað, að ákveSið hafi verið að Já.ta 20 vélskútur fará til Islands veiða næsta ár. Khöfn, FB. 8. nóv. Tyrkfr og rannsóknin. Frá Genf er símað, að Tyrkir reynl að aporna við starfsemi nefndar þeirrar, er sett var til þess að rannsaka, hvað hæft væri í fregnum um misþyrmingar þeirra a kristnum mönnum i Mosul-hór- uðunum. Fyrlrætlanlr RakorsMs. Frá Parfs er BÍmarj, að Rakov- ski ætli aö reyDa af öllum mætti að vingaat við Frakka og gera París að miðstöð fyrir starfsemi Rússa í VesturEvropu. Frlftþjófar Kansen hefftraftar. Frá Lundúnum er sfmað, aí stúdentar í St. Andrews-háskólan um í Skotlandi hafl kosift (?) Frið- þjóf Nansen iektar. Kolanámtssprenging Frá Berlín er aímað, að f kola- námu i Westph&len hafl otðið sprenging. Fimmtán hlutu bana. Gasrexftið. Gasnefnd heflr sam- þykt að leggja tií við bæjarstjórn. að gasverðið læk'd frá nýári niður í 40 aura úr 50 aurum. I>«ir, s m hötðu stykfei UandifélagS' Ins sfðastilð- ið suœar, gefi sig fram fyrlr 15. þ. m. við Kr. H. Bjarnaeon, Bergþórugötu 41, ef þeir viija hsfa þhð áfram. Melanefndin. 100 pokar danskar kartöflur á 8 kr. pok- inn. — Svona ódýtt selur enginn uema Hahnes. Hannes Jónsson, L^ugavegi a8. Stúika ó»kast nú þegar til innlverka, Upplýslngar á Njáls- gótu 22 niðrl. R|Ó1 (B. B.) bitinn kr. 11,00 í Kaupfélaginu, Kappteflið norsk-fslenzka. (Tilk. frá Taflíélagi Reykjavíkur.) Rvík, FB- 2. nóv. I morgun komu frá Norðmönn- um leikir á báðum borðunum: A boiði I var fjórði ltikur þeirra (svart) o — o. A borði II var 4. leikur þeirra (hvftt) e 2 — e 3 Frá •fómönnunum. (Einkaloftskeyti til Aiþ.blaðsins). >AuBtii«, 2. okt. Liggjum á önundarflrði. Vel- liðan. Kveðja. tipverjar á Amtro,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.