Alþýðublaðið - 03.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1925, Blaðsíða 3
*"*rp»»wwr«»fp n —. > ..... • s Verkameaul Verka&onur! verziið Við í'Cauplélagið! getlð, að nanmsst verði hægt að framkvæma þetta atrlði álltaias af ýmsam ástæðum. Aftur ræðar hún til þesa að skipa sérataka nefnd, er sé heimilað að rann- iska möguleika þess að velta hjálp til iðnaððríyrhtækjsi, sem elga örðugt uppdráttar, svo að þau geti haldtð átram vinnu og aukið vlð slg vinnukrattl. Ráðuneytlð haíði tund með sér í gær um þessi má! og ósk- aðl að leggja frumvarp þetta fyrlr þingið á morgun (15, okt- óber). Til fjáröfluDar tll þesta heim ilast fjármáiaráðherranum að gefa út rfkissku dabréf f yrir 8 millj. kr. með 5% vöxtum, sem greið- ist á 30 árurn. £kkl er rfkis- skuldunum ætlað að vex\ með þessu, þar sem bæjunum er ætl- að að greiða vexti a( láninu og borga það upp á 30 áram. Porf. Kr. > Olafur Thórs á safnaðar- fundinum. Um síöuatu alþingiskosningar var jafnaöarmönnum brugöiö um trúleysi. þaö var blygðunarlaust boriö fram af fulltrúum íhalds- flokksins, aö þeir vildu útrýma öllu, sem við kæmi kirkju og kristindómi. feir voru dæmdir svo bæöi í ræöu og riti, aÖ heföi satt veriö, þá mátti segja þaö íullkom lega aö veröleikum. Slöastl. miövikudag var haldinn safnaöarfundur, sameiginlegur fyrir báöa söfnuöi, fríkirkjunnar og dóm Hrelai- stang asápa er seld i jökkum og einstökum stykkjum hjá ölium kíupmönn- um. Engir alveg elns gSð. kirkjunnar; Á íundi þessum var samþykt í einu hljóöi, svo sem vera bar í kris nu landi, tillaga þess efnis aö a cora á Alþingi aö takmarka svo t em unt væri álla helgidagavinnu. og vilja fundar- ins verö óg aö telja þaö, aö tak- mörkun sú ætti sér staö bæöi á sjó og landi. Á ettir atkvæöagreiöslu stóð Olafur Thórs úr sæti sínu og lýsti skoðun sinni á málinu Hann tal- aði, svo sem vænta mátti, frá sjónarmiði stórútgerðatmanna og taldi þaö óbætanlegan hnekki fyrir togaraútveginn, ef helgidagamir yröu ftiöaöir. Sem dæmi mintist hann á, aö páskahelgin ein væri sama sem tveggja mánaöa Btööv- un á togurunum á öörum tíma ára. Hann mintist á, aö hór yröi að afgreiöa skipin jafnóöum og Glpsmyndlv, brotnar og óhreioar, gerðar sem nýjar. Ódýrt. Langavegi 18 (inngangur írá Vegamótestíg). H’ertur Bj0rns8on. Yeggmyndlr, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. 25 aura smásögurnar fást & Bergstaða»træti 19. Haustrlgning&r og Spánekar □ætur fáet í Bókaverzkm Þorst. Gísiasonar og Bókabúðinnl á Laugavegi 46 þau kæmu vegna hafnarinnar; hún væri svol lítil 0. s, frv. í fæstum orðum sagt hélt hann þvl fram, að það yröi að fara varlega í takmörkun helgidagavinnunnar vegna t,o?araútgeröarinnar; þ ið var eins og Olafl Thóra heföi fundist, aö drottinn heföi gleymt Kveld- úlfs-togurunum, þegar hann gaf út lögmálið á Sínaí, því að í þvi stóð: >Minstu að halda hvíldar- daginn heilagan.< Eöa voru þau aö koma þarna í ijós, sannindin gömlu orðanna: >Enginn kann tveimur herrum að þjóna<? Eins og óg tók fram í byrjun, segja forkólfar íhaldsins, þar á meðal Ólafur, að >bolsar< vilji lítilsvirða trúarbrögöin. Er Ólafur Thórs þá »(Rússa-)bol*i<? Ég get ekki látiö vera aö lýsa andstygö minni á því aö ganga Sdgar Rics Burroughs: Vlltl Tarzan. „Veslings barnl Veslings barn!“ tautaði gamla konan. „Betra hefði þór verið að deyja en láta þá flytja þig hingað lifandi. í fyrstu hefði óg getað fyrirfarið mér, en vonin var til fyrirstööu. Alt af bjóst óg við, að ein- hver myndi bjarga mér, en enginn kom. Segðu mór, hvernig þeir tóku þig.“ Berta sagði sögu siua i fáum dráttum. „Þá er karlmaður með þér 1 borginni?“ spurði kerlingin. r.Já,“ mælti stúlkan, „en ég veit ekki, hvar hann en eða hvað þeir ætla að gera við hann. Ég veit einu sinni Okki, hvað þeir ætla að gera við mig.“ „Enginn getur getið sér þess til,“ sagði gamla konan. „Þeir vita ekki sjálfir stundinni lengur, hvað þeir vilja, en óg þori að ábyrgjast, að þú sérð vin þinn aldrei framar.u „En þeir hafa ekki drepið þig. Þó hefirðu verið fangi þeirra i sextiu ár.“ „Nei; þeir hafa ekki drepið mig, og þeir drepa þig ekki heldur, þótt guð viti, að þú biður þá þess áður en langt liður.K „Hverjir eru þeir —“ spurði Berta, „hvers konar menn? Þeir eru ólikir öllum mönnum, sem óg hefi séð, Segðu mér, hvernig þú komst hingaö.“ „Það er laugt siöan,“ sagði gamla konan og róri sér,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.