Alþýðublaðið - 04.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1925, Blaðsíða 1
%t *§*s M(5vik-a'ií- gl 'S'? 4; návember. 258, tohsfcSað Erlsii síxDskfiytL • Khöfn, ¥B. 31. okt. Fré f jóðsbaHdalagsfundlnnm. Frá Stokkhólæi er BÍmaS, aö Undin utanr kismálaráðherra só kominn heím af Þjóðabanddags- (undinum. Fullyxðlr hann, aö við- spornun grísk-búlgeraka stríðsins ¦é atórsfgur fyrir bandalagið. B»ningjafíokkar. Frá Damaskus ei símaf, eö ræningjaflokkar fcerji víðsvegar um landið, stali og brenni og séu ákaflega erfiðir viöiangs, þar sem þeir séu fjölmennir. ítalír semja nm sknlðir sínar vlð Bandarikin. Frá Washington er símaö, að ítölsk neínd sé þangað komin til þess að semja um skuldir ítaliu við Bandarikin. Almenningur er aáróánægðnr yflr því, að ekki náð- ist samkomulag við Frakka á dðgunum. Yítflrringnr rœðst á fiogmsnn í loftina. Frá Prag er símað, að vitskert ur fiugvélarfarþegi hafi ráðist á flugmanninn f haa lofti. Flugmað urinn hólt dó!gnum með annari hendi, en stýrði með hinni, og kom flugvélinni óskaddaðri til jarðar. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfólagi Reykjavíkur.) Rvík, FB 8. nóv. í gœrkveldi voru sendir héðan leikir á báðum borðum. Á borði I var 6. leikur ísl. (hvítt) e 2 — e 4. Á borði II var 4; leikur (svart) e 7 — e 6. 'St: LeiKFjetflG^ R£9KJflUÍKUR DvBlin hjá ScMller, gitmanleikur í þrem þáttum •itir Cari Lauis, verður lelkln íimtud, 5. nóv. kl. 8 e. m. í Iðnó. — Aðgöngumiðar seldlr miðvikuc aglnon 4. nóv. írá kl. 4—7 og fimtud. 5. nóv. frá kl. 10—12 og eítir kl. 2. Ljðsmpdasping íþróttaíéiagi Reykjaríkur. íþróttafélag Reykjavíkur hefir efnt tif Ijósmyndasýolngsr, er áhugamenn einir taka þátt í. Er sýningln á neðstu hæð í húsi Nathans & Obens. Þáttfak- endur eru margír, yfir 20, fiettir hiðan úr bœnnm. . Mest kveður að landslagn- myndum á sýringu þessari, og eru sumar þelrra ágœtlega teknar og aí fegurstu atöðum landsins. Má þar einkum nefna myndir þeina T«yggva Mignúasoniir, Önnu Guðmundsdóttur, >Wac- derer< og Qsvaids Knudsens. Andiitamyndir eru og allcnargar á sýningunoi, og má þar sérstak- lega benda á mynd Osvatds Knudsens af föður hans, sem er ágæt. Galli er á sýningu þessari áð birtan í salnum er afieit, og myndlrnar njóta sin elgi til íulla. Et það llla iarið, því að sýatogar •em þes4 gata, eí vel er irá þeim gengið, orðið til þess að auka að mlkíum mua áhuga manna á sumarferðalögum og kenna þeim ísð meta fegurð landslna. Almar. ÁHÍnnlBDrjÓfnÚL Skrá yfk aukaniðurjömun út» svara, sem iram iór 31. í. m., ilggur frammi almenningi tii sýnis á akrlfstotu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, til 15. þ. m. að þeim dogi roeðtölduæ. Kærur yfir. útsvörunum séu koronar t<l nlður)ömunarneindar á Lautásvegi 25, eigl síðar ©o 30. nóvember næst komandi, Borgaratjórinn í Reykj&vik, 2. nóv. 1925. K. Zlmsen. Jafnaðarmannatélagið, Fundur ( kvö!d kl. 8 V* i Bár- unni uppi Ðagskrá: 1, ídenzka rikið og vtðurkenning- ríí«sne*ka verkam»nnaíýðveldlsins. 2. Árás togareelgenda á fatenzku kión* una og tilraun þélrra til þess að spUla ijáraag íandslns. 3. Skýrt frá ræðu Magoúsar Guðmunds«- sonar um rfklslögreglu, vlð Öiíus- árbrú og áaetningi fhaidastjóraar- innar, um að koma altur raeð þann ófögnuð 4. >Stóra nefndinc aegir írá stövfum afoum. Stjófíiin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.