Alþýðublaðið - 04.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1925, Blaðsíða 3
 Verkameou! Verkakonur! VerzUí Við FCanpfélagiðl Leikfélag Reykjavíkur. D?5íin hjá Sehöilar, gama nlaikur I þreuaur þáttumaftlr Ca»' Lau%, Leikféíag Reykjavífcur hó' stariaár sitt að þsss u sinni með otaanefndutn gatnanleik. Efni leiksins er f stuttu máii það, að gamaií, sérvitur náuhgl, FUipp Klapproth, s@m llfir á rontu. um og býr með sy»tur ainni og börcum hennar, 2 dætrum og ayci, á ekki h-itari ósk t‘i en að !á að sjá geðveikíshaeli. Lo’ar hann syatursyni sínum rífleguru ijáratyrk, *f hann geti hjásp ð sér í þassu efni. Syatursonuidnn þarfnaat sklldiny aur;a, o< í vhnd* ræðum sínum grípur hann til þeirra ráða að leika Á kjirlimi. Hann íer með hann á gþtihaimili Schöllers, þsr satxi niF.ri.ir gestk, sérvitringar hv«r á si u hátt, eru íyrir, og telur k U trá tim, að gistiheimillð ?.é geðvsik ».hæ i og gestirnir íjdklingar. Ut af þei’su splnst margs kooár hjákát- legnr misskiinlcgur, er iiggur við að gerl út uf við kariinn. Að lokum fellur ait í ijdía íðð. Kurl inn fær að vlta, hvarnig í ollu liggur, og leikurlnn er.ciar fiuð- vitað á tvennum eða þrennura t d fotuuum. En það þykir ka.ii furðuiegast, að mennimir skuii vera óvltlausir, eo trúíofa sig samt. Eins og sjá má aí þ*ssum út- drætti, er laiku snn gersoeyddur öi!u menningargiidi, ofinn úr hégómíegri sérv’zku og misskiln- ingl pefsónanna, rvipið því, sam gerlst í kvikmyodum fyrir börn. Tilgacgur höíordarins með leikn- um er ánginn annar en að v«íkj« Mátuc éhotfendat’na,. og h^fir alikt engu slður rétt á sér en ádellur r ð& fíkuggamyndir sivöru- skáidanna. En gaœanleikar hafa því að eins rétt á sér, að það né gsman að þeim, ©n á það skortir alituikið ctn gamanlelk þennán. Yfir 1. þættloum, í v«it?ngastotunni, hvíílr fogmnolla tiÍbrffiyiÍRgarleyskins. og sfðastl þátfiur er leiðinleg ©ndurteknlng á því, n m m nn sjá f öárum hvrjum gam'nleisr (mönnum ttoðið fnn í hsibergf, skápa o. s. frv,), Míðhátturion er beztur. Hano ©r fjörcgur, ekkl ó yodinn á köflum, ecda vakfi hann mik- ici,0' hlát.ur áhorfmdanna. Má og Itníkið þakka 'þsð ágætum leik Fíiófinns Guðjó?iK#onar, M-ðferð leikr ndanoa ®r nokk- uð ntisijöín. Sutnir leikacdanna eru viðvaninc»ai t íis.tinni. euda leynh þ.->6 sér eigi. Friðfinnur Guí'jóasfon leikar s ðaihlutverklð, Kl*pproth, vel uð vanda Leikur frú Mö tu Katman er nokkuð ýktur, en þó alhkemtilegur. Leikur H. Ásg< irssonar er og að ýsnau £• y i góúur, en mlonir um oí á ská dið í Spönskum nóttum Leikur Irddða Waage var ekkl ®lns góður og búast mætti við af jatnvönum leikara. Sérst >klega kiu hreyficgar hans á leiksviðinu óvlðfeldnar og tifgerðarlegar. Þarf h&nn nauðsyclega að ráða bót á þefiEum galla, því að hana er til stórlýts, f hvsía hlutverkl sem er. Margir bjuggust vlð því, að hÍDn nýkjörni forroaður Lelkfé- lagsiná, Krbtján ritstjóri Atberts- rof>, myndi hefja stjórnartið sins á giæsllegri hátt en raun varð á með leikrití þrssu, en þar munu □okkru um vaida pólitískar á- hyggjur. Almar. 1 ■■gg'.. i Hugleiðingar írá safnaðar- fundinum. Yfirráðastéttirnar brosa í kampinn að trúarbrögðun- um, en þær viðkaldu þeim vegna alþýðunnar. jÞað er svo þægilegt fyrir alþýðu að hugga sig við von um sælu í öðru lífi eftir að hafa verið kvalin og kreyst í þessu. Aug. Strindberg. Andlegu stóttar mennirnir á safn- aöarfundinum, allir nema biskup- inn, mæltu svo um, að semja bæti við atvinnurekendur um það, hvort framvegia sfryldi halda hvild- ardaginn heilagan eða ekki. Þegar prestarnir eru að kenna börnum hin sáluhjálplegu fræði, segja þeir, að boðorðin séu guðs- Sdgar Rice fiurroughs: tTllfil T«s*s:*ss. »Það er ævalangt siöan! Þá var ég að eíns tvitug. Sugsaöu þér það, barn! Littu á mia;! Ég hefi engan spegil nema baö mitt; ég sé ekki, hverju ég likist, þvi aö mör förl- ast sýn, en ég finn hrukkurnar meö fingrunum, inn- fallin augun og skorpnar varirnar um tannlausan munninn. Ég er gömul, lotin og ljót, en þá var óg ung og sögð falleg. Nei; ég viþekki draga úr þvi; ég var falleg. Ég sá það i speglinum. Faðir minn var trúboöi i Mið-Afriku. Einu sinni komu arabiskir þrælaveiðarar. Þeir tóku fólkið úr svertingja- þorpinu, sem pabbi vann í, og þeir tókú mig lika. Þeir þektu landið illa, svo að þeir uröu að treysta iöugunum. Þeir sögöust aldrei hafa komiö svo langt suöur eftir, og að þeir hefðu heyrt Bagt, að vestur af okkur væri land, auðugt af filabeini og þrælum. Þangaö vildu þeir komast og fara svo norður um. Mig ætluöu þeir aö selja fcvenuabúri eiuhvers svarls soldáus. Þeir ræddu oft um verð mitt og gættu þess vand- lega að rýra ekki gildi mitt 1 neinu. Ferðin var mér þvi fremur létt. Mór var gefinn bezti maturinn, 0g ekki var mér misþyrmt. En innan skamms, er við vorum komin út fyrir endi- mörk þess lands, sem menn okkar þektu, og út á eyði- mörk mikla, komust þeir að raun um, að við vorum vilt. En þeir héldu þó stöðugt áfram í vesturátt yfir gil og klungur. Yeslings þrælarnir urðu að bera allan far- angurinn; þeir týndu þvi brátt tölunni. Við höfðum ekki verið lengi á eyðimörkinni, er Arab- arnir urðu að drepa hesta sína til matar, og þegar við komum að fyrsta gilinu, sem ekki varð kornist yfir með hestana, voru þeir drepnir, sem eftir voru, 0g hlaðið á svertingjana eins og hægt var. Við héldum svona áfram i tvo daga enn; þá voru fáir svertlugjar eftir, og Arabarnir voru sjálfir farnir að þjást af hungri, þorsta og hita, Eins og augað eygði,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.