Alþýðublaðið - 05.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1925, Blaðsíða 3
rarp*»si?w!£s®i» n 3 Verkamenn! Verkakonnr! Verzlið Við ÍKaÐpíélagið! Gdð ritlaun. Ritstörí hafa jafnan þótt heldur rýr tekjugrein. Þó hafa nokkrir af þektustu rithöfucdum stœrstu menningarlandanna æði góðar tekj- ur af ritum sinum. >Evening Stan- dard< birti nýlega skýrslu um árstekjur freegustu ritböfunda Englendinga. En þær eru sem hór segir: Hall Caine 60 OQO sterl.pd James Barrie 44 000 — A. S. M. Hutchinaon 25 000 —- H. G. Wells 20 000 — Arnold Bennett 16 000 — Yafalaust hafa ýmBÍr amerískir rithöfundar jafnhá efia hærri rit- laun en þessir rithöfundar. Hinn „dauði“ gengur aftur. í námu einni í Ameríku varB sprenging allmikil, og fórust þar margir menn. MeBal likanna þótt- ist kona nokkur þekkja lík manns síns, Williams Turnerg, verkstjóra. Var hann líftryggBur vel og fókk »ekkjan< þegar útborgaBar 5 þús. og systir hans 12 þúsund ster- lingspund. Mörgum mánuðum síB ar vitnaðist. þaB, aB Turner var á lífi og hinn hressasti. Fanst hann í New York, í skipi nýkomnu frá Hamborg, og var þegar hand- samaður. Kvað hann eion ætt ingja sinn hafa með skammbyssu neytt sig til að fara úr landi. Kjarninn er stéttabaráttan, Aít af, þega ■ kaupdeilnr eru, spyija margir sjálfa sig, hvað atvinnurnkeodum gangi tll með aífeldu þjarki og þ efi siou um verð vinnunoar. Menn skiftast f tvo flokka. Aunar heidur þvf fram. að aðalástæðan fyrir því sé ónóg kaup jeta atvinnurek- endt; — hinir halda því fram, &ð annað meit i og dýpra Uggl þar tii grundvai ar. Það er marg- sannað, að laui atarísmanna »ru tlitölalega Iágur útgjafdtliður móts við aðra útgjaldaliðl (s- leozka fiskifiota as. Það er elnnig sannað, að útgerðarmeno hafa nú góðsr ástæður tll að greiða sjómönnum og verkamönnum sömu laun og þeir hara haft, og að”engin sannsýni er i því, eins og nú standa sakir, að lækka laun hinnar vinnandi stéttar. — Það er vissulega annað en rétt- fæti, sannsýni ®ða umönnuu fyrlr íslenzku þjóðinni, eem þarná liggnr til grundvallar. Eins og allir vlta, er til póil- tiskur flokkur, thaídifiokkur, sem aðal-verndlri hans og hjálpar- helia gegnir náfninu Ólafur Thórs. Þessi maður hwfir þrá aidlega | sýnt hug slnn í garð íslcnzkrár i Haustvlgnlngar og Spánskav nætur fást í Bókaverziun Þorst. Gíslasonar og Bókebúðinni á Laugavégl 46. ðtfer*iííí aiþjlublslifi hvar asin þið @rui nq hwert ssu gaiS lcriS! a5 áura smásögurnar fást á Bargstaðastræti 19. Yeggmyndlr, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama steð. Vetzlið Við Vikat! Það verður notadrýgst. Guðm. B. Vikar Lauga- vegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Sími 658, RjÓl (B.B) bitiim kr. 11,00 í Kaupfólaginu. alþýðu, sbr. og nú helgidaga- haidið. Hann notar hvert tækl- færi tii að hiaða undir íhaids- fiokkinn, en auðvitað gerist það á koatnnð anmtra. Aiþýðuflokk- uiinn er aðal-andstöðoflokkur íhaidafiokksins, því að þótt Tfma- flokkurinn reyai við og við að láta tll sfn taka i hinni pólltísku barátfu, þá er hann í rauu og veru eitt stórt núii, þvi reynslan hefis sýnt, að slíkir flokk.tr sem Bdgar Rioe Burroughs: Vlltl Tanan. mátti rekja slóð okkar á hrægömmunum, er hlökkuðu yfir likum dauðra manna og dýra. Einhverra hluta vegna hélt höfðingi Arabanna i mig 1. lengstu lög, — ef til vill vegna þess, að auðveldast var að flytja mig af öllum eigum hans, þvl að ég var ung og sterk 0g hafði haldið i við duglegustu mennina, eftir að hestarnir voru drepnir. Þú veizt, að við Bretar erum göngugarpar, en frá blautu barusbeini voru Arab- arnir övanir göngulagi, Ekki veit óg, hve lengi við héldum áfram, en loksins komust nokkur okkar ofan i djúpa gjá. Ohugsandi var ftð klifa hinn barminn. Við hóldum þvi niður gjána og komum loks þar ab, er við sáum yfir fagran dal, sem við þóttumst vis um að finna gnægð matar i. Þá vorum við að eins tvö á lifi, ég og höfðinginn. Eg þarf ekki að segja þér, hver dalurinn var. Þú komst Yist sömu leiðina. Við vorum gripin svo sfcjótt, að eugn likara var en okkar hefði verið beðið, og siðar fékk ég að vita, að svo var það I raun og veru, — alveg eins og þeir biðu ykkar , Þú munt hafa sóð páfagaukana og apana i skóginum, og hér i bænum hefirðu séð, hversu alt er fult af mynd- um þeirra. Heima þektum við páfavauka, sem átu eftir það, sem sagt var við þá, en þessir páfagaukar eru þeim ólikir 1 þvi, að þeir tala allir sama málið og fólkið i borginni, og sagt er, að aparnir tali við fuglana; fugl- arnir fljúgi svo til borgarinnar og segi það, sem aparnir sögðu þeim, og þótt ótrúlegt só, hefi ég staðreynt, að svona er þaö. Þeir fóru rakleibis Jtil hallar þessarar með mig eins og með þig. Með Arabann var farið eitthvert annað. Ég veit eigi, hvað um hann varð. Þá var Agó XXV. kon- ungur. Siðan hefi ég sóð marga konunga. Hann var óttalegur maður, og það eru þeir alíir.“ ,Hvaö er að þeim?u spurbi Berta,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.