Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 9

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 9
inni, í jarðvegi og klettnm, sérstaklega í granít. Magnið er þó allmisjafnt, og mun meira á einu svæði en öðru. Byggingarefni úr steini geta verið meira eða minna geislavirk, og íbúar steinhúsa verða því að jafnaði fyrir meiri jarðgeislun en liinir, sem búa í timburhúsum. Geisl- un á hvern einstakling er því æði misjöfn, og fer eftir því, hvar hann býr á hnettinum, vistaverum hans og öðr- um lífsvenjum. Jarðgeislunin minnkar, þótt hægt fari. Helmingunartími úraníums er 4—5 þús. milljónir ára, og ef rétt er, að það svari nokkurn veginn til aldurs jarðar, ætti helmingur þess úraníums, sem var frá upphafi vega, að vera eytt. I andrúmslofti eru geislavirkar lofttegundir, radón og þóron, sem eru í röð þeirra efna, sem myndast er úraní- um og þóríum geisla og breytast, og fleiri geislavirkar öreindir (frumeidaagnir). 1 loftinu er þó einðs örlítið magn þessara efna, en það getur aukizt verulega í borg- um, þar sem miklu er brennt af kolum (London), en nær þó að jafnaði ekki meiru en 0,001 r á ári. Innri náttúrugeislun (natural internal radioactive back- ground). Menn verða ekki aðeins fyrir óumflýjanlegri geislun frá umhverfinu, heldur húa einnig geislavirk efni hið innra með hverjum manni. I mat og drykk og and- rúmslofti, er örlitið af geislavirkum efnum, sem safn- ast fyrir í líkamanum og þó aðallega beinakerfinu. Með aldreinum eykst geislamagnið nokkuð, og einnig með auknum líkamsþunga. Meðal efna líkamans eru kalíum og kolefni. Örlitið brot þessara efna er geislavirkt. Það eru ísótóparnir kalíum 40 og kolefni 14.1) Kalíum 40 er náttúrlegt geislaefni og sendir frá sér beta- og gamma- geisla, en kolefni 14 myndast að staðaldri í loftinu fyrir áhrif geimgeisla á köfnunarefni, og það sendir eingöngu 1) Tölurnar 40 og 14 tákna frumeindaþunga. Sama efni getur haft mismunandi frumeindaþunga, þ. e. mismunandi ítótópa, sem þó eru með sömu efnafræðilegu eiginleikum. Heilbrigt líf 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.