Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 8
Þórður Þorgeirsson Steján Gunnarsson
vinnur Víðavangshlaupið. með Kristjánsbikarinn
ur um golfvöllinn. Síðan var farið niður hjá Þóroddsstöðum, yfir veginn
hjá Pólunum, gegnum Hljómskálagarðinn og endað á Fríkirkjuvegi. Vega-
lengdin var um 4*4 km. Veður var frekar óhagstætt, kalsi og mótvindur
meginhluta leiðarinnar. Urslit urðu þau, að A-sveit K.R. bar sigur úr být-
um með 8 stigum (1., 3. og 4. mann); 2. varð sveit I.R. með 14 stig (2., 5.
og 7.); 3. sveit Armanns með 21 stig (8., 10. og 11.) og 4. B-sveit K.R. með
34 stig (9., 12. og 13.). Keppendur voru alls 16, en 15 luku hlaupinu. Ums.
Kjalarnesþings átti 6. og 14. mann og K.R. 15. mann. Þessir urðu fyrstir
að marki: 1. Þórður Þorgeirsson, K.R. 15:56,8 mín. 2. Oskar Jónsson, Í.R.
16:06,4 mín. 3. Har. Björnsson, K.R. 16:09,0 mín. 4. Indriði Jónsson, K.R.
16:11,0 mín.
24. DRENGJAHLAUP ÁRMANNS fór fram sunnudaginn 28. apríl. —
Keppendur voru aðeins 13, en leiðin sú sama og áður, um 2,2 km. Keppt
var um nýjan bikar, sem Eggert Kristjánsson stórkaupm. gaf. Þessir urðu
fystir að marki: 1. Stefán Gunnarsson, Á. 7:13,6 mín. (nýtt met á þessari
8