Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 33
F
orseti lslancls þakkar Osloförunum ágceta Torfi Bryngeirsson,
frammistöðu á Evrópumeistaramótinu þrefáldur Reykjavíkurmeistari.
son, Orn Clausen, Óskar Jónsson og Kjartan Jóhannsson. Kalt og hvasst
veður háði því að hetri tímar næðust í báðum boðhlaupunum.
Fimmtarþraut: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 2958 stig. 2. Jón Hjartar,
K.R. 2703 stig. 3. Þórður Sigurðsson, K.R. 1806 stig. (Bragi Friðr. 2334).
— Afrek Finnhjarnar er nýtt ísl. met. Það gamla var 2834 stig, sett af Sig-
urði Finnssyni, K.R. 1941. í langstökki stökk Finnbjörn 7,04 m. Er það
lengsta stökk, sem stokkið hefúr verið hér á landi síðan 1944, og aðeins
4 cm. styttra en íslandsmet Olivers Steins. Önnur afrek Finnbjarnar voru
spjótkast 53,76 m., 200 m. hlaup 22,9 sek., kringlukast 26,98 m. og 1500
m. hlaup 5:11,6 mín. Enda þótt kringlukastið misheppnaðist (2 ógild af 3)
hækkaði Finnbjörn metið um 124 stig. Afrek Jóns voru: 6,24 — 49,70 —•
25,0 — 32,15 og 4:52,4.
27. SEPT. — 110 m. grindahlaup: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 16,9 sek.
2. Örn Clausen, Í.R. 18,2 sek. 3. Friðrik Guðmundsson, K.R. 18,9 sek.
Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, K.R. 3,30 m. 2. Gunnar Sigurðsson,
K.R. 2,90 m. 3. Þorsteinn Löve, Í.R. 2,90 m. — Hér er árangurinn ekki eins
góður og búast mátti við vegna þess að keppendur urðu að notast við óhæfa
stöng, sem fengin var að láni, því völlurinn hefur af einhverjum óskiljan-
33
3