Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Síða 50
Kúluvarp: 1. Jón Ólafsson, A. 13,68 m. 2. Sigfús Sigurðsson, S.K.H. 13,39
m. 3. Gunnar Sigurðsson, Þ. 12,89 m. 4. Har. Sigurðsson, E. 12,65 m.
Kringlukast: 1. Jón Ólafsson, A. 43,31 m. 2. Haraldur Sigurðsson, E.
38,78 m. 3. Sigfús Sigurðsson, S.K.H. 36,33 m. 4. Tryggvi Gunnarsson, Þ.
36,29 m.
Spjótkast: 1. Tómas Árnason, A. 53,02 m. 2. Hjálmar J. Torfason, Þ.
50,67 m. 3. Pálmi Pálmason, E. 50,06 m. 4. Júlíus Daníelsson, E. 43,96 m.
Áuk þessa var keppt í sundi, glímu og handknattleik. Á mótinu sýndi
flokkur kvenna frá Dalvík fimleika undir stjórn Gísla Kristjánssonar. Þjóð-
dansa sýndi flokkur úr Iþróttafélaginu Þór á Akureyri, stjórnandi Jónas
Jónsson, og nemendur frá íþróttakennaraskólanum að Laugarvatni, undir
stjórn Björns Jakobssonar. Var góður rómur gerður að sýningunum.
Héraðssamband Þingeyinga vann mótið og hlaut farandskjöld U.M.E.I.
fyrir flest stig, 47. Næst að stigatölu varð Ungmenna- og íþróttasamband
Austurlands með 35 stig, en Ungmennasamband Borgarfjarðar þriðja með
22 stig. Þrem einstaklingum voru veitt verðlaun í hverri grein. Einnig voru
veitt mörg aukaverðlaun fyrir sérstök afrek. Flest stig í sundi karla hlaut
Sigurður Jónsson, Þ., í sundi kvenna Áslaug Stefánsdóttir, S.K.H. og í
frjálsum íþróttum Jón Ólafsson, A., 12 stig hvert. — Yfirdómari var Þor-
steinn Einarsson, íþróttafulltrúi.
ÍÞRÓTTAMÓT BORGFIRÐINGA. Héraðssamband Borgarfjarðar hélt
sitt árlega íþróttamót á Hvítárbökkum 14. júlí. Iþróttafélag Reykdæla vann
mótið, hlaut 41 stig, Skallagrímur hlaut 12 stig, Umf. íslendingur 8, Umf.
Dagrenning 6, Umf. Haukur 6 og Umf. Brúin 4. — Á mótinu kepptu nokkr-
ir beztu íþróttamenn íþróttafélags Reykjavíkur sem gestir. Helztu úrslit
urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: 1. Óttar Þorgilsson, Umf. R. 11,8 sek.
2. Sveinn Þórðarson, Umf. R. 12,2 sek. 3. Kári Sólmundarson, SK. 12,7. —
Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. hljóp á 10,9 sek., sem er sami tími og ísl. met-
ið. 400 m. hlaup: 1. Óttar Þorgilsson, Umf. R. 53,8 sek. 2. Sveinn Þórðar-
son, Umf. R. 54,2 sek. 3. Jón Bergþórsson, Brúin 55,0 sek. Kjartan Jóhanns-
son, t.R. hljóp á 50,7 sek., sem er sami tími og ísl. metið. Hlaupið var á
beinni braut. 3000 m. hlaup: 1. Erlingur Jóhannesson, Brúin 10:50,2 mín.
2. Jón Eyjólfsson, Haukur, 11:00,8 mín. 3. Sigurður Sólmundarson, SK.
12:13,7 mín. — Óskar Jónsson, Í.R. hljóp á 9:50,9 mín. Langstökk: Birgir
Þorgilsson, Umf. R. 6,25 m. 2. Kári Sólmtindarson, Sk. 6,08 m. 3. Sveinn
Þórðarson, Umf. R. 5,90 m. — Magnús Baldvinsson, t.R. stökk 6,18 m.
Þrístökk: 1. Kári Sólmundarson, Sk. 12,92 m. 2. Sveinn Þórðarson, Untf, R.
50