Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 9
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 aldrei heíi ég beðið guð mn vel kristna verkamenn, sem geri sig ánægða með þann lifrarhlut, sem Thor Jensen úthlutar þeim. Og ég er ekki heldur biskup. XI. Þér ætlið, að ekki tjái að gera þá kröfu til nokkurs dauðlegs manns, að hann feti i fótspor Jesu Krists. Ég er yður sam- mála. Ég hefi aldrei gert þá kröfu til nokkurs dauðlegs manns. Ég hefi jafnvel aldrei krafist neins annars af andlegum leið- togum en að þeir ástundi hvers- dagslegustu siðareglur. TiL þeirra, sém takast á hendur að pre- dika trú og skoðanir, hefi ég gert þá einu kröfu, að þeir hefðu sjálfir trú og skoðanir og þyrðu að sýna hvort tveggja í verkum sínum. Og ég hefi talið það frá- munalegt siðleysi, að prelátar kirkju og kristindóms væruhlut- hafar í gróðafélögum. Það er alt og sumt. En kaliið þér það að feta í fótspor Jesú Krists, að rnaður hefir trúarsannfæringu, þorir að segja meiningu sína og getur neitað sér um að hrifsa eilífð og drápu hanu síðan. Og peir skutu Lincoln, Jean Jaurés, Ra- tkenau, Liebknecht og Rósu Luxem- burg. Petta eru að eius örfá sýnis- horn af ofsóknum og spámanna- slátrun íhaldsins, en pannig mætti telja óendaniega. Alt er fólk petta meðal voldugasta og tignasta aðals í andans ríki, sem nokkurn tíma hefir stigið fótum sínum í duft pessarar jarðar. Alt kom pað hing- að til pess að brjóta fjötra íhalds- ins, — til pess að gera mannheim vitrari, fegurri og göfugri. Alt var pað myrt eða ofsótt af íhaldinu. Og alt var pað myrt eða ofsótt vegna pess, að höfuðóvinur íhalds- ins er og hefir alt af verið aukin vizka, vaxandi fegurð og meiri manngöfgi. Kennið pér ekki í brjósti um sjálfan yður, pegar pér minnist pess, að pér hafið gerst pjónn og skoðanabróðir peirra andans höfð- ingja, sem hafa grýtt og ofsótt spá- mennina? Finst yður pað ekki of berstrípað dómgreindarleysi, að pér, lítill karl, skulið hafa gerst siöa- meistari pólitískra andstæðinga yðar, meðan pér sjálfur eruð skoð- anabróðir og talsmaður peirra manna og peirrar lífsskoðunar, sem ofsækja, myrða, drepa og tortima vitsmuna- og siðferðis-öflum mann- kynsins? Vér íslendingar höfum ekki átt marga spámenn eða spekinga. En til sín arðinn af vinnu annara? Kristur hefir að minsta kosti íagt þeim margfalt þyngri skyld- ur á herðar, sem vilji íylgja dæmi hans. / Þér iielnið Leo Tolstoj sem fagurt dæmi kristilegrar fyrir- myndar. Þó hafi hann, þessi andlegi skörungur, fundið sár- an til þess, að honum tækist ekki að lifa eftir kenningum kristindómsms. Þetta dæmi er ekki hyggilega valiö hjá yður. Ég ber ekki brigður á, að Leo Tolstoj hafi fundið sorglega til þess, að hann skorti mikið átil að geta fullnægt siðferðiskröf- um Jesú Krists. En svo langt virðist hann þó hafa komist í kristilegu líferni, að þorri presta og preláta kirkjunnar eru sann- kallaðir steinaldarsiðleysingjar í samanburði við Leo Tol- stoj. Leo Tolstoj var aftignumað- alsættum og maður vellauðugur. Frá blautu barnsbeini hafði hann Iifað við gnótt veraldlegra gæða og haldið sig ríkmannlega að tiginna manna sið. Hann var stórgáfaður, dáður og virtur af oss hafa samt fæðst merkilegir menn, sem voru ofsóttir, sveltir eöa fyrirlitnir af íhaldi og wsómamönn- um« samtíðar sinnar. Jón Guð- mundsson hinn lærði var eítur eins og óargadýr landshornanna millum af afturhaldsklerkum og íhaldsemb- ættismönnum peirra tírna. Skúli fógeti var ofsóltur af íhaldi sinna tíma, einokunarkaupmöonum og pröngsýnum embættislýð. Nú hefir einhver álíka pröngsýnn í- haldsmaður kunnað svo illa að sjá sóma sínum borgið, að hann hefir skírt einn togarann sinn eftir Skúla fógeta. Norðlenzkt íhald fór svo mynd- arlega að ráði sínu við Daða Ní- elsson hinn fróða, að hann beió að lokum bana af eftir langvinna og pjáningarfulla baráttu við myrkur, kulda og örbirgð. Bólu-Hjálmar svelti skagfirzkt i- hald í fjárhúskofa og lét grafa hann sem »sveitarlim«. Nú hælir íhaldið pessu ódæma kraftaskáldi á hvert reipi og skreytir bókaskápa sína með ljóðmælum haus í gyltu bandi. Sigurður Breiðfjörð svalt í hel hjá íhaldsburgeisunum í Reykjavík. Gísli Konráðsson flýði undan ihaldsómenskunni í Skagatiröi. fhaldsmenn á Alpingi hafa verið að reyna að plokka pessai; 600 kr. af veslings Sighvati Borgtirðingi, sem honura voru eitt sinn veittar til merkilegra visindaiðkana. öllum, sem til hans þektu, og hafði hlotið glæsilega heims- frægð fyrir skáldrit sín. En um fimtugsaldur tekur hann gagn- gerðum sinnaskiftum og fyllisfc hrolli og viðbjóði á fortíð sinni. Upp frá þeirri stundu kostar hann kapps um að fylgja dæmi Jesú Krists. Hann klæðist eins og óbreyttur verkamaður, hefir eina herbergiskompu til íbúðar, vinnur að skósmiði, leggur nið- ur öll heimboð og veizluhöld, etur ekki kjöt, drekkur ekki kaffi og neitar sér urn hvers konar heimslegar nautnir. Allar eignir sínar vill hann gefa fá- tækum. En hann fekk því ekki ráðið fyrir ofriki konu sinnar, og það fanst honum jafnan mest á skorta, að hann fylgdi dæmi meistarans. Leo Tolstoj setur ekki eigur sínar í togara- útgerð til þess að fá tvo pen- inga íyrir einn. Hann leiöir ekki fátækan mannræfil fyrir lög og dóm, þó að hann steli skóhlíf- um úr torstofunni hans, Og Leo Tolstoj hefði aldrei dottið í hug að vinna fyrir sér með kristin- dómssnakki, sem hvorki hefði Þröngsýnir íhaldshjátrúarseggir siguðu hundum á Eirík frá Brúuum og úthýstu honum og oísóttu hann á allar lundir. Jónas Hallgrímsson var svo litils metinn af ihaldsskríl samtíðar sinn- ar, að »betri borgurum« í Reykja- vík pótti »ófínt« að láta sjá sig með honum á götu. Sextíu árum síðar hreykja peir upp líkneski af pess'- um fyrirlitna bolsivíka fyrir allra augum í sjálfum miðbænum alpjóð til andlegrar fyrirmyndar, og nú á petta að hafa verið ódæma geni og snillingur, segjaíhaldsmennirnir oss. Magnús Eiríksson var hataður, fyrirlitinn ogofsóttur af íhaldspjón- um sinnar tíðar. En nú hafa peir rétt einu sinni eflt til samskota og tylt upp brjóstlíkneski af honum. Gestur Pálsson var hataður og sveltur af betri borgurum í Reykja- vik. Það lá við, að peir rækju séra Matthías Jochumsson frá prestsemb- ætti, af pvi að hanu var maður víðsýnn og langt á undan íhalds- mönnum peirrar tiðar í trúmála- skoðunum. Þorsteinn Erlingsson, eitthvert snjallasta skáldgení, sem uppi hefir verið, létu peir grotna niður heilsu- lausan við erflða og illa launaða timakehslu, og ihaldsmenn á Alpingi voru auðvitað leigðir til að greiða atkvæði með skáldastyrk handa pessum »ástmög« pjóðarinnar (eins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.