Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Qupperneq 276
Skíðamót Siglufjarðar
fór fram á tímabilinu 6.—25. apríl. Keppendur voru samtals 104, frá Skíða-
borg (SKB) 42 og Skíðafél. Siglufjarðar (SFS) 62. Helztu úrslit urðu þessi:
6. apríl. — SKÍÐAGANGA (fór fram við Skíðafell). — Drengir 13—14 ára
(lengd brautar um 5 km.): 1. Svéinn Jakobsson, SKB 14:53,0 mín. 2. Hafl.
Sigurðsson, SFS 15:23,0 mín. 3. Jónas Garðarsson, SFS. 15:54,0 mín. —
Drengir 11—12 ára (um 3 km.): 1. Stefán Árnason, SFS 10:43,0 mín. 2.
Friðl. Stefánsson, SFS. 11:33,0 mín. 3. Gústaf Nilsson, SFS. 11:35,0 mín. —
Drengir 9—10 ára (um 2 km.): 1. Guðm. E. Pétursson, SKB. 9:19,0 mín. 2.
Siilvi Guðnason, SKB. 9:43,0 mín. 3. Jón Leósson, SKB 9:45,0 mín. —
7. apríl. —■ Stúlkur 10—12 ára: 1. Sigríður Eggertsdóttir, SFS. 9:21,0 mín.
2. Hugborg Friðgeirsdóttir, SFS. 9:31,0 mín. 3. Fríður Pétursdóttir, SFS.
9:59,0 mín. — Stúlkur 13—14 ára (um 3 km.): 1. Sólbjörg Júlíúsdóttir, SKB.
13:02,0 mín. 2. llelena Guðlaugsd., SKB. 13:07,0 mín. 3. Katrín Guðmundsd.,
SFS. 13:45,0 mín. — Drengir 15—16 ára (um 10 km.): 1. Sverrir Pálsson,
SES. 32:42,0 mín. 2. Jón Sveinsson, SKB. 34:26,0 mín. 3. Erlendur Björns-
sön, SFS. 36:22,0 mín. — Skíðaganga karla, 20—32 ára, A- og B-flokkur
(lengd brautar um 15 km.): 1. Jónas Asgeirsson (A), SKB. 47:35,0 mín.
2. Ásgrímur Stefánsson (A), SFS 51:16,0 mín. 3. Rögnvaldur Olafsson (A),
SFS. 51:43,0 fflín. — Drengir 17—19 ára (10 km.). 1. Þorsteinn Þorvaldsson,
SKB. 38:17,0 mín. 2. Ólafur Björnsson, SFS. 42:06,0 mín. 3. Hólmsteinn
Þórarinsson, SKB. 44:10,0 mín.
14. apríl. — SVIG. (Keppnin fór fram norðanvert í Hólshyrnu). Drengir
9—12 ára (Lengd 200 m., hæð 55 m., 15 hlið): 1. Gústaf Níelsson, SFS. 56,3
sek. (samanlagt). 2. Gunnar Finnsson, SFS. 57,4 sek. 3. Bragi Einarsson,
SFS. 59,4 sek. — Drengir 13—14 ára: 1. Sveinn Jakobsson, SKB. 72,5 sek. 2.
Guðm. Sveinsson, SKB. 73,7 sek. 3. Birgir Gestsson, SFS. 81,2 sek. — Svig
karla, 16—35 ára, A-jlokkur (lengd 450 m., hæð 105 m. og 34 hlið): 1. Jónas
Asgeirsson, SKB. 96,5 sek. 2. Rögnv. Ólafsson, SFS. 101,4 sek. 3. Sig. Njáls-
son, SKB. 101,9 sek. — B-jlokkur (sama braut): 1. Alfreð Jónsson, SKB.
103,6 sek. 2. Einar Ólafsson, SFS. 109,8 sek. 3. Þorst. Þorvaldsson, SKB. 115,5
sek. — C-jlokkur (lengd 400 m., hæð 90 m., 28 hlið): 1. Jón Sveinsson, SKB.
87.3 sek. 2. Sverrir Pálsson, SFS. 90,2 sek. 3. Sigurgeir Þórarinsson, SKB.
100.3 sek.
18. apríl (skírdagur). — BRUN. (Keppnin fór fram í Hólshyrnu, norðan-
verðri). Drengir 13—15 ára (lengd 400 m., hæð 115 m., 5 hlið): 1. Skarph.
Guðmundsson, SFS. 27,5 sek. 2. Sveinn Jakobsson, SKB. 28,9 sek. 3. Guðm.
276