Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 1
IJlf
Föstndaglísa 6 nóvember,
I 261. tehtbSað
Kaupgjaldsðeila
i Vestmennaeyjum.
(Ettlr símtali í morguo.)
I
Kaupmennirair f Vestmanna-
eyjum, Gunnar Ólafsson og ]ó-
hann Jósefsson, haía { morgun
neltað að borgs t»xta verka-
mannatélagains >ÐrítaDda<, sem
hefir verið kr. 1.30 um klst í
dagvinnu. Ætla þeir sér að lækka
kauplð vlð satttkip, er nýtromlð
er tll þelrra, niður í kr. r,oo
am klst. Hafa þeir fengið ein-
hverja mena f vinnn, alla þó nt-
anfélags: Meðal þeirra, or þannig
avíkja máistað verkafýðsins I
Vestmanmaœyjum, má nefoa Ey-
vind Þórarinssen íormann. —
Verkamannaféfagið hsfir auglýst
fund annað kvöíd tll þeas að
taka frekarl afstöðu til málsins.
sámeiginleg ©r herferð sað-
valdslns gegn vinnandl stéttiool.
Frá bæjarstjórnarfundi í gær.
Ný gfJtranflín. Akveðið var eftir
tillögu byggingarnefndar, að stígur
inn milii Nönnugötu og Freyju-.
götu vestan Njarðargötu skuli
heita Harðarstígur (eftir Herði. er
vá Baldur), en stígurinn, er skiítur
lóðum milli Baldursgðtu og Brága-
götu, Válastígur (eftir Vála, er
Baldurs hefndi).
Ylnuutímastytttng. Samþykt.
var tillaga (frá H. H.) að fela
gasnefnd að íbuga þrískifting vinnu-
tíma við kynding í gasatöðinni og
koma slíkri vinnutimaaklfting í
framkvœmd sem fyrst (Vinnutími
kyndaranna er nú 84 sfcundir á
viku).
Dyrtíðaruppbot. Leiðrétt var
bú ritvilla í fundargerð og tillögu
/járhagsnefndar, að dýrtíðaruppbót
Folltrfiarððsfandar
h.
laugardagskvöldlð 7. þ. m. kl. 8 Vs ©•
í ungmennafélagshúsin «:
Fundarelni:
1. Alþýðuhúíið.
2. Ýms relknlngsskil.
3. BæjarstjórnarkoaBÍngar.
Stjórnin,
á launum starf manna bæjarins
héldist óbreytt nsasta ár. Var átt
við, að ákvæðin um dýrtíðarupp-
bótina béidust ébreytt nœsta ár,
en gildi peirra var útrunnið nú
viB árslok ella.
Húsaletgnmát- Frumvarp til
regiugeröar um liiísnæði í Reykja-
vík frá borgarstjíra var lagt íram,
Er þaö að mestu samhljóða frum-
varpi l>ví, er bæjarstjórn samfcykti
í fyrra og ríkissíjérnin synjaði þá
staðfestingar. Reglugerðarfrumvarp
Stefáns Jóh. Stífánssoaar var til
2. umr. Urðu nokkrar umræöur
um frumvörpin. Stefán bar fram
tillögu um breytingu á 1. gr.
frumvarps síns til að bæta úr því,
sem helzt hafði verið að því
fundiB, en b\ín var feld með 8
atkvæðura gegn 5 (jafnaðarmanna),
og var frv. /þar með fallið. Siðan
var frv. borgarstjóra visað til 2.
umræðu.
1 kjðrstlóra við bæjarstjómar-
kosningar í janúar voru kosnir
með hlutfallskosningu Sigurður
Jónsson og Stefán Jóbann Stefáns-
son og til vara Jónatan Porsteins-
son og Ólafur Friðriksson. í kjör-
stjórn við borgarstjórakosnirigu
voru koanir á sama hátt Pétur
Halldórsson og Óiafur Friðriksson
og til vara Jón Ólatsson og Stetán
Jóhann Stefánsson.
Upplýsing kiakknnnar. Eítir
tillðgu Ólats Friðrikssonar, er hann
bar fram eftir ósk >tilvonandi
borgara bæjarins*:, var samþykt
aÖ fela borgarstjSra að koma því
til vegar, ao domkirkjuklukkan
verði upp lýst, svo að á hana
sjáist, eftir að dimt er orðið.
Stórsipr
jafnaðarmanna
í EnglandL
Khöfn, FB„ 7. Nóv.
Frá Lundúnum er símað að (
nýafstððnum sveita- og bæjar-
atjórnarko'iningum hafi jafnaðar-
meno unnið. 132 ný futttrúasæti.
Blekkingartilraun hrakin.
»Mergunblaðið« bar brlgðut á
það. að rétfc væri hjá Aiþýðu-
blaðinu, að Hávarður fsfirðiogur
ætti að haída áíram v®iðu».
Enda þótt Alþýðcblaðið vissl
sig fara með rétt mái, hsfir það
tll frekari (ulivissu iát'ð gpyrjant
tyris um þetta hj4 útgerðaratjórn
togarans á ísafirði osr f«ogið það
svar, að tegarlno yrði iátinn h »ída
áfram v*iðum. i r þar m«ð þeasi
blekkingartUrauo >Morgunbl»ð»-
ics< faliin nm sjálfa slg.
>EIdvíg8?an*. Aukablaðið tfieð
þsirri gssin, er komið út, fjóiíait.