Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 1
Kanpgjaldsdeila í Veatmannaeyjum. (Ettir símtali í morgun.) Kaupmenairnlr í Vestmanna- eyjum, Gunnar Ólafaaon og Jó- hann Jósofsaon, hafa 1 morgun neitað að borg* texia vcrka- mannatélagaina >Drífanda<, s»m hefír verlð kr. 1,30 um klat. í dagvinnu. Ætla þe'r aér að iækka kaupið við aaittkip, er nýtromið er tll þeirra, nlður f kr. 1,00 um klst. Hafa þelr fengið ein- hverja menn f vinnn, alla þó ut- anfélaga: Meðal þelrra, or þannig avfkja málstað verkalýðsins f Veatmannaeyjum, má nefna Ey- vlnd Þórarlnssen formacn, — Vcrkamannaféfagið hafír auglýat fund annað kvold tll þesa að taka frekarl afstóðu til málsina. aameiginleg ©r herferð aDð- vaidsins gegn vinnandi stéttinni. Frá bæjarstjórnarfundi í gær. Ný gfitnntfín. ÁkveíiC var eftir tillögu byggingarnefndar, aÖ atígur inn milli Nönnugötu og Freyju- götu vestau Njarðargötu skuli heita Haröaratígur (eftir Herði, er vá Baldur), en atígurinn, er akiftur lóðum milli Baldursgötu og Brága- götu, Válastígur (eftir Vála, er Baldurs hefndi). Vinnutímastyttlng. Samþykt var tillaga (frá H. H.) að fela gasnefnd að íhuga þrískifting vinnu- tíma við kynding í gaistöðinni og koma slíkri vinnutímasklfting i framkvæmd sem fyrst (Vinnutími kyndaranna er nú 84 stundir á viku). Dýrtíðaruppbót. Leiðrétt var sú ritvilla í fundargerð og tillögu jfjárhagKnöfndar, að dýrtfðaruppbót á launum starf manna bæjarins hóldist óbreytt niesta ár. Var átt við, að ákvæðin um dýrtíðarupp bótina héldust óbreytt næita ár, en gildi þeirra var útrunnið nú við árslok ella. Húsaleignmif. Frumvarp til reglugerðar um Itúsnæði í Reykja- vík frá borgarstjí ra var lagtfram. Er það að mestu samhljóða frum- varpi því, er bæjarstjórn eamþykti í fyrra og ríkisaljórnin synjaði þá staðfestingar Reg lugerðárfrumvarp StefáDS Jóh. Stefánssoaar var til 2. umr. Urðu nokkrar umræður um frumvörpin. Stefén bar fram tillögu um breytingu á 1. gr. frumvarps síns til að bæta úr því, sem helzt hafði verið að því fundið, en hún var feld með 8 átkvæðum gegn 6 (jafnaðarmanna), og vftr frv. þar meö fallið. Siðan var frv. borgarstjóra YÍsað til 2. umræðu. 1 kjðrstlórn við bæjarBtjórnar- kosningar í janúar voru kosnir með hlatfallskosningu Sigurður Jónsson og Stefán Jóbann Stefáns- son og til vara Jónatan forsteins- son og Ólafur Friðriksson. í kjör- stjórn við borgárstjórakosningu voru kosnir á sama hátt Pótur Halldórsson og Ólafur Friðriksson og til vara Jón Ólafsson eg Stefán Jóhann Stefánsson. Uppiýaing klakkannar. Eftir tillögu Ólafs Friðrikssonar, er hann bar fram eftir ósk >tilvonandi borgara bæjarins-, var samþykt að fela borgarstj jra að koma því til vegar, að clómkirkjuklukkan verði upp lýst, svo að á hana sjáist, eftir að dimt er orðið. Stdrsipr iafnaðarmanna f Englandi. Khöfn, FB., 7, Nóv. Frá Lundúnum er s(mað að í nýatstöðnum sveita- og bæjsr- stjórnarko<inlogum hafi jafnaðár- meno unnlð 132 ný fuUtrúasætl. Blekkingartilraun hrakin. >Mevgunblaðið< bar brlgður á það. að rétt vseri hjá Aiþýðu- blaðinu, að Hávarður fsfirðlogur ætti að háída áiram veiðua>. Eoda bótt Alþýðcbiaðið vUsl alg fara moð rétt mái, hæfir það ti! írekari fullvissu lát ð spyrj^st tyrk um þetta hjá útgerðarotjórn togaraus á ísafirði og töogið það svar, að togarlnn yrði iátinn h ida áfram veiðum. Kr þsr með þaasl blekkingartilráuQ >Morgunbiað»- lns< faliin um sjálfa sig. >Eldrígsian<. Aukablaðið þoirti grshi cr komið út, ijóiUlt, s§*S Föstudagluu 6 nóvsmbar, 261, tSlnbSað Folltrfiaráðstandar laugardagskvöldtð 7. þ. m. kl. 8 Va o. h, í ungmennafélagshústnu: Fundarafol: 1. Alþýðuhúíið. 2. Ýma reiknlngaskil. 3. BæjaratjóraarkosEÍngar. Stjórniu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.