Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 4
 t)m áagíni «y vepin. Tiðtalstíml Pálíí tannlsefcms rr kl. 10—4, Nætci'lætenlr ®r í nóít Ok'ut írunnarsison, Laugavsgl i6, síml 27 2. Ahelt á Strsndar&ipkja, af- hent Alþíðublaöinu: Prá S. B. kr. 5,00, frá N. kr. 1,00. >Herra Pim fer hjá<, gam- anleikur >Hringsinst, verður leik- inn í kvöld kl. 8 i I5nó. Leikurinn þykir mjög skemtilegur. Af velðem kom í gær togaiinn Skúli fógeti iheð lítina afla. ísfiakssaia. Belgaum seldi í gær afla sinn í Englandi fyrir rúm 3000 sterling*pund Hreinn gróði togsrans af þessari æölu er minst 46 þús, kr. Lyra fór hóðan áleiðis til Nor egs kl, 6 slðdegis 1 gær með íjölda farþega, Gaðspekifélagíð. Reykjavíkur- stúkan. Fundur í kvöld kl. 8 Vs stundvíslega Efni: Töframagn r.iða- athafna Veðrið. Hiti mestur 2 st. (í Vestm.eyjum), 1 st í Rvík, minst- iU' 6 rt frost (4 Raufarhöfn). Átt viöast auatlæg, hæg. Veðurrpá; Hæg, austlæg átt á Suður- og Vestur-landi; kyrt. annara staðar. Yefnsðarnámskeið stendur nú yflr í hú*i Listvinafólagsins við Skólavörðutorg. Hófst það í. okt og á að standa yfir til loka þeasa mánaðar. Vefa urjgar stúikur þar í 14 vefstóium ma>gvisl@gar duka- tegundir, gluggatjöld og teppi, og getur þar maigt fagurt að líta, Fyrir námskeiðinu steadur frú Karólína Guðmundsdóttir, en ung- frú Júlíana Sveinsd. málari kennir. Misí;3k. »Tíœinn« segir, aö gehgiæhækkun íslenzku krónunnar liggi yflr lík a.vinnuveganna allra og sjómanna, en >festing verð- gildia króDimnar< (þ. e >klipping ía«) yflr h.u póiiuðku iík Jóas Þolakssonár c Aiþýðublaðsina. ! Hinn fróði rits jóri heflr sýnilega ekki munað « tir sannmælinu: >feir lifa iengsi aem með orðum e. u vegnir<, E la hetðu honum varla orðið þai mistök, >fram- Bóknarc-maninni >.m, að satja íhalds- manniun Jón í orláksson á með Alþýðublaðinu. nema mistökunum verði ekki forðað: hvort sem fróð Ieikurinn er við látinn eða ekki. >Fa«ney<, skeimti|ii handa bömum o un; iiogum, er Aðsl- björa Stefáusso 1 pr®níari gafút, hefir náð mikh m vintteidum. Er x, hefíi þ@88 sýkomlð út í 3. prentun. Það cr merfeiiegt m a. víð þatta hefL að í því kom íynt á prant ssga með höíund- amaíninu >Jón Trausti.c > J afn&ðar m ■anskn sinnaðan < >-jómmn« soglst >Moggi< hafa átt tf»! vlð og hafi hsnn látið þá \ skoðna eína í í jóa, að þótt hann hssfi undao íarið verið >jafnaðar- menskusinnaðu «, þá sé hano það ekki vegna þess, að sjómenn g®ngu ekki að kaup- læk kuoartillö^u *áttás@mjara. Enn i tremur segiat hann vlta um sjó- j mann, sem ætii að flýja til V«st ■ mannaeyjá — H dega tii að'rann- Sika, hvort óts ögulegt sé að íá kaup’ækkua þi r —. Þessl ves* lings >sjómaðui < kveðst alt af haía biiriat i b Íkkum, en er þó mjög gramur y ar því, að kaup- lækkunin hafi « ski náðst(I), Ann- ars haía margii getlð sér til, t,ð >sjómaður< þae i sé ( líklngu við 1 þessar stæidu avlkavöiur, sem ! ým ir biaskarai og aðrir snápar I leggja í vana s m að prákka inn | á fólk. r S-n. Prestsembæi ti. Séra Björn Þoriák« oa á 1 ivergasteini hefir iengið lausn rá embættl frá næstu íardögn 5. Séra Haildór Kolbeiris kfcfir jýlega verið kos inn prestur að St?-ð í Súganda- firði. Kenslsbók enskn e!t!r W. A Craigie, p ófessor í engil- SíX aku og c ós®nt í íslenaku við háskólann I Oxford, meðrit- stjóra Oxfoidorðabókaiinnar ensku, or að koma út handa ís« landinfc'um Er íyrsta bók hennar áðar koixíki, m öuuur. bokiu er Hér með tilkynnist, að ég tek á móti ö!Iu, sem tllhsyrir k!æð- skeravinnu, hreinsa, pressa og vendl iötum, læt sækja og flytja helm tötin. 1. flokks saumastoia fyrir kven- og karl menn, Smávara tii saumaskspar ódýr- □st hjá mér. P. Ammendrup. Munlð I Laugaveg 19. Simi 1805. Sjknrsalíað: spaðk J öt, hreinasia sælgæti. ódýrar gul- rófur. Kartöflcr. poklnn 8 kr. Odýri sykntip.n. Kauplð strax, áður en verðið hækkar! Htannes Jónsson, Laugavegi 28. Blágrár kettlingur með bvíta bringu og hvítar lappir hefir tap* ast. Finnandi vinaamiega beöinn aö skila honum á Laugaveg 61, uppi. Söludrengii1! eem selja Sunnu- dagsblaðið, fá 5 aura sölulaun á hvert blað að venju. Komi á afgreiðsluna seinni bluta dags á laugardögum og snnnudagsmorgnum. — Afgreiðslan í Kirkjustræti 4. Tapsst hefir sæcgurfátapoki af bifreiðastoð Zóphoníssar 1. okt. siðast Uðinn, Sá, er kynnl að háfa orðið var við poka þennao, er vinsamiega beðion að skila honum til Viiborgar Iogimars- dóttar, Þórsgötu 7. Spæjaragiidran, verö kr. 3,50, fæst á Bergstaöastræti 19, opiö kl. 4—7. nýkomin. Er kúra íslenzk þýðing á hijóðfræði, stílum, orðasöfnum m. m. eftir Snæbjörn Jóneton. Bitstjðri og ábyrgðarmaður: Eallbjörn Hslldórsson. Prentsm. Hallgr. Benediktssonav Bergsteðaatreti W«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.